Sjá spjallþráð - Hjálp í myndavéla vali :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Hjálp í myndavéla vali

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Daniel þór


Skráður þann: 03 Mar 2011
Innlegg: 11

Canon 6D
InnleggInnlegg: 22 Mar 2015 - 16:05:06    Efni innleggs: Hjálp í myndavéla vali Svara með tilvísun

Sælir
Ég hef mikinn áhuga á ljósmyndun og á Canon 550D, hvaða væl tekur mann á næsta level?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
karlg


Skráður þann: 09 Okt 2007
Innlegg: 8352
Staðsetning: Sverige
Olympus
InnleggInnlegg: 22 Mar 2015 - 16:12:55    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það fer eftir hvað þú meinar með næsta level. Hvað finnst þér 550D ekki gera nógu vel?
_________________
kal.li

„Strictly handheld is the style I go.“ – MCA
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang MSN-skilaboð
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 22 Mar 2015 - 16:24:52    Efni innleggs: Re: Hjálp í myndavéla vali Svara með tilvísun

Daniel þór skrifaði:
Sælir
Ég hef mikinn áhuga á ljósmyndun og á Canon 550D, hvaða væl tekur mann á næsta level?


Það er enginn vél sem tekur þig á næsta level...

Það ert bara þú sjálfur sem gerir það...sama hvaða vél þú notar.

Hins vegar eru til betri vélar en 550D...en þú verður ekki pro með betri vél Smile

En þú ert væntanlega að meina hvaða vél er betri en 550D?

þá spyr ég eins og Kalli hérna.... hvað er að 550D?
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Daniel þór


Skráður þann: 03 Mar 2011
Innlegg: 11

Canon 6D
InnleggInnlegg: 22 Mar 2015 - 17:02:38    Efni innleggs: Svara með tilvísun

550D er mjög fín ég er bara að pæla hvort ég ætti að færa mig í 70D eða 7D, eitthvað svoleiðis.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
karlg


Skráður þann: 09 Okt 2007
Innlegg: 8352
Staðsetning: Sverige
Olympus
InnleggInnlegg: 22 Mar 2015 - 17:20:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Daniel þór skrifaði:
550D er mjög fín ég er bara að pæla hvort ég ætti að færa mig í 70D eða 7D, eitthvað svoleiðis.


Ef þú ert ekki viss myndi ég spara peninginn. 550D er vél sem ég myndi segja að sé í fullu gildi þótt auðvitað séu til betri myndavélar.
_________________
kal.li

„Strictly handheld is the style I go.“ – MCA
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang MSN-skilaboð
gusas


Skráður þann: 04 Okt 2008
Innlegg: 84
Staðsetning: Hafnarfjörður

InnleggInnlegg: 22 Mar 2015 - 18:48:01    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það eru fyrst og fremst betri linsur og vönduð vinnubrögð sem auka tæknileg myndgæði.
_________________
Guðmundur Ásmundsson
www.flickr.com/dagur_i_senn/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
MR.BOOM


Skráður þann: 10 Feb 2006
Innlegg: 139
Staðsetning: Í landi fílanna
Canon EOS 30D
InnleggInnlegg: 22 Mar 2015 - 18:50:50    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hvað ertu helst að mynda ?
_________________
Sæmundur Eric.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
joiph


Skráður þann: 25 Feb 2011
Innlegg: 76
Staðsetning: Reykjavík
alls konar
InnleggInnlegg: 22 Mar 2015 - 19:42:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Fór úr 550d yfir í 6d í sumar og held að það muni ótrúlega litlu á gæðum myndana minna. Helst ef ég er að taka myndir í mjög litlu ljósi sem gæðamunurinn fari að segja verulega til sín. Ef þig langar í full frame er 6d eða 5d mark ii málið en ef ekki myndi ég eyða eyða peningnum frekar í linsur og ljós.

550 nógu góð vél í hvað sem er.
_________________
http://www.bjartoggott.is/

https://www.flickr.com/photos/joipetur/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda Yahoo-skilaboð
tyndur23


Skráður þann: 26 Maí 2010
Innlegg: 230

Nikon D7000
InnleggInnlegg: 22 Mar 2015 - 20:34:56    Efni innleggs: Re: Hjálp í myndavéla vali Svara með tilvísun

Daniel þór skrifaði:
Sælir
Ég hef mikinn áhuga á ljósmyndun og á Canon 550D, hvaða væl tekur mann á næsta level?


kannski veit ég hvað þú átt við.
mér fannst það vera næsta level þegar ég fór úr 450 í 50d.
*Stærra boddy.
(skrítið að vera með flass og stærri linsur og boddy sem er lítið)
*Fleiri takkar og hjól. tengi fyrir external flass.
*stærra og bjartari viewfinder (pentaprism).
*Upplýstur upplýsingaskjár.
og fleira sem þú sérð ekki í specs.
mér leist ekki á að fara úr 50d í 70d, mér fynnst 7d miklu frekar arftaki 50d.
EN svo er 5D III augljóslega allt annað level.
_________________
http://500px.com/GSchram
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
DLD


Skráður þann: 26 Des 2011
Innlegg: 225

Canon 6D
InnleggInnlegg: 22 Mar 2015 - 21:24:56    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég myndi byrja fyrst og fremst í að fjárfesta í linsum. Ég reyndar fór ekki að taka betri myndir fyrr en ég fór að nota Nikon. :p
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
sidreh


Skráður þann: 23 Feb 2015
Innlegg: 24

Olympus E-PL5
InnleggInnlegg: 30 Mar 2015 - 10:47:36    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Daniel þór skrifaði:
550D er mjög fín ég er bara að pæla hvort ég ætti að færa mig í 70D eða 7D, eitthvað svoleiðis.


Finnst þér þú vera vaxinn upp úr 550D? Er eitthvað sem þér langar til að gera, en finnst þú ekki ná að gera nógu vel vegna takmarkana myndavélarinnar?

Betri myndavél þýðir ekki endilega betri myndir. Ég á sjálf bara svona intro vél, en ég er langt því frá vaxin upp úr henni. Sem komið er þá er það ég og lítið linsusafn sem eru að hamla mér í að ná þeim myndum sem ég vil ná. Önnur myndavél myndi ekki bæta mig sem ljósmyndara. Þannig að eins og er þá er ég að eyða pening í linsur og að æfa mig að taka myndir.

P.s. ef þú ert hinsvegar með græjubakteríuna og bara langar í nýja vél, þá er það allt annað mál Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group