Sjá spjallþráð - noise reduction :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
noise reduction

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndvinnsla
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Bettinsoli


Skráður þann: 20 Maí 2013
Innlegg: 270
Staðsetning: Selfoss
Canon 5dm3 og Canon 7dm2
InnleggInnlegg: 07 Feb 2015 - 20:27:45    Efni innleggs: noise reduction Svara með tilvísun

sæl öll, eruð þið að nota önnur forrit en LR/PS til að minnka suð? Datt inn á þetta hérna svona óforvarendis http://www.neatimage.com/win/standalone/index.html . Ég er með lightroom og er svona að spá í hvort svona auka-forrit geri eitthvað meira en LR?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
DLD


Skráður þann: 26 Des 2011
Innlegg: 225

Canon 6D
InnleggInnlegg: 07 Feb 2015 - 23:38:58    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Aldrei prufað þetta, hefur þú reynslu af þessu?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Guðmundur Falk


Skráður þann: 30 Des 2007
Innlegg: 2005
Staðsetning: Keflavík
Canon 7d Mark II
InnleggInnlegg: 08 Feb 2015 - 1:40:48    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég nota mikið DeNoise addon í lightroom mjög sniðugt og dregur minna úr detailum við notkun en LR stikan
_________________
Djö ég trúi þessu ekki það er Háleggur þarna

Canon 7d Mark II
Canon 5d Mark II
Canon 300mm f2,8 is L
Canon 70-200 f4.0 IS L
Canon 2.0X Mark III
Canon 1.4X Mark III
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 05 Mar 2015 - 20:09:53    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Finnst DeNoise vera frekar dýrt.

http://www.topazlabs.com/denoise

Væri gaman að sjá samanburð á Lighroom og þessu til samanburðar.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
thomasfle


Skráður þann: 10 Maí 2009
Innlegg: 23

Nikon D800
InnleggInnlegg: 10 Mar 2015 - 8:36:38    Efni innleggs: Noise Reduction Svara með tilvísun

Er að nota Dfine sem er hlut af Nik Collection.

https://www.google.com/nikcollection/products/dfine/

Einfalt i notkun, ódyrt og virkar rósalega vel.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Tryptophan


Skráður þann: 23 Apr 2007
Innlegg: 4777
Staðsetning: fjær en capa
webcam 2,0mpx
InnleggInnlegg: 10 Mar 2015 - 17:52:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Er það bara ég eða er noise eiginlega hætt að sjást í nútíma myndavélum? Getur prófað að hætta að skoða myndina á 100% stækkun, það er fín leið til að draga úr noisinu Wink
_________________
kv. W
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
Bettinsoli


Skráður þann: 20 Maí 2013
Innlegg: 270
Staðsetning: Selfoss
Canon 5dm3 og Canon 7dm2
InnleggInnlegg: 10 Mar 2015 - 18:13:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Wink jú, það mynid örugglega hjálpa til en ég er að burðast við að mynda fugla á flugi aðallega, og það kallar á hraða og í birtu eins og verið hefur undanfarna mánuði þá kallar slíkt á hátt íso. Svo á meðan ég á ekki eins kílómeters langa linsu þá er noise svolítið "issue" fyrir mig Wink
Addendum: meinti eins kílómeters BREIÐA linsu (þ.e. með stóru ljósopi)
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
birkirj


Skráður þann: 23 Apr 2007
Innlegg: 844

Svona með takka...
InnleggInnlegg: 13 Mar 2015 - 9:03:22    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tryptophan skrifaði:
Er það bara ég eða er noise eiginlega hætt að sjást í nútíma myndavélum? Getur prófað að hætta að skoða myndina á 100% stækkun, það er fín leið til að draga úr noisinu Wink


Kannski ert þú bara farinn að nota myndavélina við þægilegar aðstæður Smile

Fullt fullt fullt af suði í boði við kertaljós og svoleiðis aðstæður.

Tek slatta af myndum í fjalla skálum þar sem kertljóst og kannski olíu lampi í fjarska er eina ljósið. Þá verður noise fest þrátt fyrir að maður sé með 1.4 linsur.

Já og mér finnst liturinn á ljósgjafanum hafa áhrif á hversu mikið noise kemur í ljós.
_________________
Flickrið
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
jonr


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 5113
Staðsetning: Shrödinger's box
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 13 Mar 2015 - 10:32:28    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég notaði neatimage töluvert í gamla daga, það svínvirkaði ef maður kunni sér hóf.

En noise er ekkert svo mikið vandamál, annað hvort minnkar maður myndirnar fyrir skjáupplausn, og þá hverfur það, eða prentar, og þá hverfur það líka.

Það er helst að litirnir verði svolítið 'off'
_________________
jonr.light.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndvinnsla Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group