Sjá spjallþráð - Ný Canon í pípunum. :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Ný Canon í pípunum.
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Guðmundur Falk


Skráður þann: 30 Des 2007
Innlegg: 2005
Staðsetning: Keflavík
Canon 7d Mark II
InnleggInnlegg: 15 Feb 2015 - 22:30:53    Efni innleggs: Svara með tilvísun

tvær nýjar fimmur að koma

https://www.youtube.com/watch?v=Hl6AKRadEsw
_________________
Djö ég trúi þessu ekki það er Háleggur þarna

Canon 7d Mark II
Canon 5d Mark II
Canon 300mm f2,8 is L
Canon 70-200 f4.0 IS L
Canon 2.0X Mark III
Canon 1.4X Mark III
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
jho


Skráður þann: 17 Mar 2012
Innlegg: 1161
Staðsetning: Akranes
Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 18 Feb 2015 - 11:32:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Og komin verð

https://samskipti.zenter.is/l/browser_preview/19811/84021915/d5448c1b8f0f459a70a2c1f023ead40412426b78
_________________
Kveðja, Jónas

http://www.flickr.com/photos/jonas-ottos/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
DLD


Skráður þann: 26 Des 2011
Innlegg: 225

Canon 6D
InnleggInnlegg: 03 Mar 2015 - 20:27:56    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Matt Granger var að gera video review. Mér sýnist hún taka langan tíma (í samanburði við aðrar modern vélar) að vista fælana úr buffer. Þetta er engin myndavél fyrir fólk sem er að taka sport eða action tökur...
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sergio


Skráður þann: 04 Nóv 2006
Innlegg: 2044

Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 04 Mar 2015 - 0:39:06    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Fimma hefur nu aldrei verið áætluð í það
_________________
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
DLD


Skráður þann: 26 Des 2011
Innlegg: 225

Canon 6D
InnleggInnlegg: 04 Mar 2015 - 13:57:00    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hins vegar er hun frekar fjölhæf engu ad sídur. Hér er videoid. http://www.mattgranger.com/gear-talk/item/741-canon-5ds-11-24mm-f4-hands-on-image-review

Síðast breytt af DLD þann 04 Mar 2015 - 13:57:24, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
joiph


Skráður þann: 25 Feb 2011
Innlegg: 76
Staðsetning: Reykjavík
alls konar
InnleggInnlegg: 04 Mar 2015 - 13:57:08    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það þýðir ekkert að kvarta yfir því að jeppi sé ekki góður sportbíll
_________________
http://www.bjartoggott.is/

https://www.flickr.com/photos/joipetur/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda Yahoo-skilaboð
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 04 Mar 2015 - 19:28:08    Efni innleggs: Svara með tilvísun

DLD skrifaði:
Matt Granger var að gera video review. Mér sýnist hún taka langan tíma (í samanburði við aðrar modern vélar) að vista fælana úr buffer. Þetta er engin myndavél fyrir fólk sem er að taka sport eða action tökur...


Það er mjög eðlilegt þar sem þetta eru 50 megapixla myndir í stað ca 20 megapixla í öðrum vélum, það tekur tvöfallt lengur að skrifa tvöfallt stærri skrá Wink
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
DLD


Skráður þann: 26 Des 2011
Innlegg: 225

Canon 6D
InnleggInnlegg: 04 Mar 2015 - 21:58:50    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég veit þetta allt strákar. En pointið mitt er að margir eru að missa sig yfir þessari vél og sumir láta eins og hún sé replacement af Miii. Sem hún er ekki. Hún er minna alhliða og meira fyrir sérstök verkefni...
Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
ÞS


Skráður þann: 28 Okt 2008
Innlegg: 1093
Staðsetning: Reykjavík
Nikon D7000
InnleggInnlegg: 05 Mar 2015 - 0:41:47    Efni innleggs: Svara með tilvísun

joiph skrifaði:
Það þýðir ekkert að kvarta yfir því að jeppi sé ekki góður sportbíll


Bara svona til gamans leitaðu að Ford Velociraptor eða Ford Raptor á Google.
_________________
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Hauxon


Skráður þann: 07 Des 2005
Innlegg: 6372
Staðsetning: Skipaskagi
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 05 Mar 2015 - 9:32:55    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Maður kaupir svona vél og svo kostar hver linsa sem dugar fyrir þessa upplausn 400 þúsund og upp í 2 milljónir. Eins mikið og ég væri til í svona vél þá er því miður ekki fjárhagslegur grundvöllur hjá mér fyrir kaupum á svona græjum. Mjög svipað og með medium-format fram til þessa.
_________________
Hrannar Örn Hauksson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
hag


Skráður þann: 16 Des 2005
Innlegg: 2171
Staðsetning: Kúlalúmpúr
Nikon D4
InnleggInnlegg: 05 Mar 2015 - 9:54:54    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hauxon skrifaði:
Maður kaupir svona vél og svo kostar hver linsa sem dugar fyrir þessa upplausn 400 þúsund og upp í 2 milljónir. Eins mikið og ég væri til í svona vél þá er því miður ekki fjárhagslegur grundvöllur hjá mér fyrir kaupum á svona græjum. Mjög svipað og með medium-format fram til þessa.


Hrannar þú ert að gleyma Sigma þeir eru að targeta svona háa upplausn í Global Vision linsunum þeirra, primurnar þeirra kosta bara 160þ

Kv hag
_________________
Betur sjá augu en eyru
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Hauxon


Skráður þann: 07 Des 2005
Innlegg: 6372
Staðsetning: Skipaskagi
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 05 Mar 2015 - 12:46:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hag skrifaði:
Hauxon skrifaði:
Maður kaupir svona vél og svo kostar hver linsa sem dugar fyrir þessa upplausn 400 þúsund og upp í 2 milljónir. Eins mikið og ég væri til í svona vél þá er því miður ekki fjárhagslegur grundvöllur hjá mér fyrir kaupum á svona græjum. Mjög svipað og með medium-format fram til þessa.


Hrannar þú ert að gleyma Sigma þeir eru að targeta svona háa upplausn í Global Vision linsunum þeirra, primurnar þeirra kosta bara 160þ

Kv hag


Jú jú, það eru ein og ein "ódýr" linsa sem púllar þetta, vorða fáar Canon linsur. Ef 16-35/4 virkar vel með 50 megapixlum þá geta menn komist upp með starter-kit undir milljón. Menn geta auðvitað sætt sig við færri linsur ef menn velja vel. 16-35/4+50/1.4 Art+100-400 II færi langt með að duga mér. Jafnvel Tamron/Sigma 150-600 ef þær koma sæmilega út.
_________________
Hrannar Örn Hauksson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sergio


Skráður þann: 04 Nóv 2006
Innlegg: 2044

Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 05 Mar 2015 - 19:08:43    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ÞS skrifaði:
joiph skrifaði:
Það þýðir ekkert að kvarta yfir því að jeppi sé ekki góður sportbíll


Bara svona til gamans leitaðu að Ford Velociraptor eða Ford Raptor á Google.


en krúttlegt

kv.

Link

_________________
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2
Blaðsíða 2 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group