Sjá spjallþráð - Lightroom 6 að koma út...EN :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Lightroom 6 að koma út...EN

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndvinnsla
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 18 Feb 2015 - 18:04:20    Efni innleggs: Lightroom 6 að koma út...EN Svara með tilvísun

http://petapixel.com/2015/01/22/adobe-lightroom-6-will-compatible-64-bit-operating-systems/

Ef þú hefur hug á að uppfæra uppí næstu útgáfu af Lightroom þá þarftu að keyra 64bita stýrikerfi

“In order to leverage the latest operating system features and technologies,” Lightroom 6 will require at least OS X 10.8 — Mountain Lion, a 64-bit OS — for Mac users or a 64-bit version of Windows 7, 8, or 8.1."
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
karlg


Skráður þann: 09 Okt 2007
Innlegg: 8352
Staðsetning: Sverige
Olympus
InnleggInnlegg: 18 Feb 2015 - 18:10:10    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég verð að játa að ég verð dálítið hissa á að þetta sé eitthvað til að ræða um árið 2015…
_________________
kal.li

„Strictly handheld is the style I go.“ – MCA
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang MSN-skilaboð
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 18 Feb 2015 - 18:12:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

karlg skrifaði:
Ég verð að játa að ég verð dálítið hissa á að þetta sé eitthvað til að ræða um árið 2015…


Já, ætli það séu margir sem eru enn að keyra á 32bit
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 18 Feb 2015 - 20:18:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ArnarBergur skrifaði:
karlg skrifaði:
Ég verð að játa að ég verð dálítið hissa á að þetta sé eitthvað til að ræða um árið 2015…


Já, ætli það séu margir sem eru enn að keyra á 32bit


ég veitt ekki einu sinni hvað er verið að tala um....... Rolling Eyes
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
ellertj


Skráður þann: 16 Des 2009
Innlegg: 1294

Fuji X-T1
InnleggInnlegg: 18 Feb 2015 - 22:21:11    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ArnarBergur skrifaði:
karlg skrifaði:
Ég verð að játa að ég verð dálítið hissa á að þetta sé eitthvað til að ræða um árið 2015…


Já, ætli það séu margir sem eru enn að keyra á 32bit


Ég þekki einn!
_________________
*Einn með öllu*

http://www.flickr.com/photos/ellertj/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 18 Feb 2015 - 23:08:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

totifoto skrifaði:
ArnarBergur skrifaði:
karlg skrifaði:
Ég verð að játa að ég verð dálítið hissa á að þetta sé eitthvað til að ræða um árið 2015…


Já, ætli það séu margir sem eru enn að keyra á 32bit


ég veitt ekki einu sinni hvað er verið að tala um....... Rolling Eyes


Rjómabollu!
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Hauxon


Skráður þann: 07 Des 2005
Innlegg: 6372
Staðsetning: Skipaskagi
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 18 Feb 2015 - 23:56:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Arnar þegar maður spáir í það, þá er alveg eðlilegt að hætta að styðja stýrikerfi sem styðja aðeins 3gb innra minni. Amk fyrir myndvinnslubúnað.
_________________
Hrannar Örn Hauksson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 19 Feb 2015 - 9:23:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hauxon skrifaði:
Arnar þegar maður spáir í það, þá er alveg eðlilegt að hætta að styðja stýrikerfi sem styðja aðeins 3gb innra minni. Amk fyrir myndvinnslubúnað.


Það má vel vera.

ég er hins vegar ekki að setja þetta upp sem einhverja kvörtun eins og sumir virðast halda.

Var bara að setja þetta hingað einn ef einhverjir væru enn með 32bita útgáfu, með lightroom og væru að íhuga að uppfæra í LR6

Biðst afsökunar ef allir á landinu finnst þetta bara vera óþarfa upplýsingar

Sjálfur er ég með 64bit útgáfu og hef engar áhyggjur af þessu
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Sergio


Skráður þann: 04 Nóv 2006
Innlegg: 2044

Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 02 Mar 2015 - 13:11:11    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Allar tölvur með 2 core eða fleiri styðja 64 bita kerfi, þannig eg held að þa sé soldið leiðilegt að vera með 20mb+ raw fæla og reyna vinna þá á single core pentium (4?) örgjöva með ekki meira en 3-4gb vinnsluminni
_________________
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 02 Mar 2015 - 13:17:29    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Bara eðlileg þróun sem hefði mátt alveg vera fyrr.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndvinnsla Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group