Sjá spjallþráð - Hvaða Canon linsur eru bestar? Áhugamanneskja! :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Hvaða Canon linsur eru bestar? Áhugamanneskja!

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
gudnysif


Skráður þann: 01 Apr 2013
Innlegg: 6


InnleggInnlegg: 04 Feb 2015 - 21:54:43    Efni innleggs: Hvaða Canon linsur eru bestar? Áhugamanneskja! Svara með tilvísun

Hvaða Canon linsum er fólk að mæla með sem kosta ekki hálfan handlegginn og hvítuna úr augunum?
Ég á fyrir 18-55mm og 50mm EF linsur Smile

Fyrirfram þökk!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 04 Feb 2015 - 22:11:02    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Canon EF 50 mm f/1.4
Canon EF 85 mm f/1.8
Canon EF 100 mm f/2.8
Canon EF-S 10-18 mm
Canon EF-S 60 mm
Canon EF-S 18-135 STM
Canon EF 70-300
Canon EF 17-40L
Canon EF 70-200 f/4.0L
Canon EF 28 mm IS
Canon EF 35 mm IS
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
superarimar


Skráður þann: 27 Apr 2007
Innlegg: 652

Fuji x100
InnleggInnlegg: 04 Feb 2015 - 22:51:11    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hef átt þær nokkrar en sú sem ég sé mest eftir var klárlega Canon EF 70-200 f/4.0L

Fer nátturulega algjörlega eftir því hvernig myndir þú villt taka samt Wink

Kv.Ari Jóns
_________________
/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
jho


Skráður þann: 17 Mar 2012
Innlegg: 1161
Staðsetning: Akranes
Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 04 Feb 2015 - 23:58:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Bæta við annanhvorn endann hjá þér.

Tiltölulega ódýrir en góðir kostir
Landslag = Canon 10-18 (hentar enganveginn í Norðurljós þó)
Norðurljós = Canon 17-55 f2.8 /
Sigma 17-70 f2.8 -f4 /
Sigma 17-50 f2.8
Tokina 11-16
Lengri endinn =Canon EF 70-300 (góp kaup) eða Canon 70-200 f4
_________________
Kveðja, Jónas

http://www.flickr.com/photos/jonas-ottos/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
gudnysif


Skráður þann: 01 Apr 2013
Innlegg: 6


InnleggInnlegg: 15 Feb 2015 - 14:57:21    Efni innleggs: Takk Svara með tilvísun

Takk fyrir svörin Smile
Ég er að taka bara allskonar; myndir af fólki, landslagi, dýrum og fl.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
jho


Skráður þann: 17 Mar 2012
Innlegg: 1161
Staðsetning: Akranes
Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 15 Feb 2015 - 15:47:38    Efni innleggs: Re: Takk Svara með tilvísun

gudnysif skrifaði:
Takk fyrir svörin Smile
Ég er að taka bara allskonar; myndir af fólki, landslagi, dýrum og fl.


Þessar eru góðar og fjölhæfar.
Canon 17-55 f2.8
Sigma 17-70 f2.8-f4
Sigma 17-50 f2.8
_________________
Kveðja, Jónas

http://www.flickr.com/photos/jonas-ottos/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
ingaDD


Skráður þann: 09 Jún 2008
Innlegg: 761
Staðsetning: selfoss
Canon 7D MKII
InnleggInnlegg: 17 Feb 2015 - 16:16:01    Efni innleggs: Re: Takk Svara með tilvísun

jho skrifaði:
gudnysif skrifaði:
Takk fyrir svörin Smile
Ég er að taka bara allskonar; myndir af fólki, landslagi, dýrum og fl.


Þessar eru góðar og fjölhæfar.
Canon 17-55 f2.8
Sigma 17-70 f2.8-f4
Sigma 17-50 f2.8


sigma 24-105 er líka góður kostur, frábær linsa
_________________
canon EOS 7DmarkII, 50mm 1,4f, 17-40L 4f, 70-200L 2,8, 10-20 3,5f, 24-105L f4

http://www.flickr.com/photos/ingaduranie
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group