Sjá spjallþráð - Canon Canonet :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Canon Canonet

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Filma
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
tomkenmag


Skráður þann: 15 Jan 2015
Innlegg: 18


InnleggInnlegg: 12 Feb 2015 - 22:57:18    Efni innleggs: Canon Canonet Svara með tilvísun

Ég var nýlega að kaupa mér eina slíka, QL17 G3 en mig vantar núna batterí í hana. Áður fyrr notuðu þær 1.35v blýrafhlöður en svoleiðis fæst auðvitað ekki lengur. Fólk virðist vera að nota alskonar dót í staðin.

Hefur einhver hérna reynslu af gömlum myndavélum og batteríum í þær og hefur einhver ráð varðandi þetta?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
BGÁ


Skráður þann: 14 Mar 2007
Innlegg: 3543
Staðsetning: Reykjavik
Canon EOS 3
InnleggInnlegg: 13 Feb 2015 - 9:05:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Nota 625 battery sem er 1;5v og silla iso einu stoppi undir
Silla á 200 ef það er 400 iso filma.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
tomkenmag


Skráður þann: 15 Jan 2015
Innlegg: 18


InnleggInnlegg: 13 Feb 2015 - 11:32:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

BGÁ skrifaði:
Nota 625 battery sem er 1;5v og silla iso einu stoppi undir
Silla á 200 ef það er 400 iso filma.


Ég var hins vegar að lesa að spennan færi minnkandi eftir því sem batteríið kláraðist svo að í lokin væri ljósmælirinn að mæla of lítið, þannig að maður þyrfti að stilla ISO einum ofar.

Síðan rakst ég reyndar á þetta, kannski þetta sé sniðugast?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Noddysson


Skráður þann: 04 Apr 2005
Innlegg: 3586
Staðsetning: Borg óttans
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 13 Feb 2015 - 12:16:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

þú getur keypt 1.5v battery sem passar í þetta hjá val í fótoval skipholti
ég búinn að nota svoleiðis í mína vél og ekkert mál.. bara að muna að stilla isóið um eitt stopp.
_________________
kv: Hilmar Örn

http://www.flickr.com/photos/noddysson/
"camera bodies come and go but lenses last forever".
It´s better to be dead and cool, than alive and uncool....
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Bettinsoli


Skráður þann: 20 Maí 2013
Innlegg: 270
Staðsetning: Selfoss
Canon 5dm3 og Canon 7dm2
InnleggInnlegg: 13 Feb 2015 - 14:52:05    Efni innleggs: af hveru breyta iso? Svara með tilvísun

fyrir þau okkar sem ekki skilja (amk. ég skil ekki, viðurkenni það strax Wink ): af hverju þarf að breyta iso stillingunni út af batteríinu?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
tomkenmag


Skráður þann: 15 Jan 2015
Innlegg: 18


InnleggInnlegg: 13 Feb 2015 - 15:15:36    Efni innleggs: Re: af hveru breyta iso? Svara með tilvísun

Bettinsoli skrifaði:
fyrir þau okkar sem ekki skilja (amk. ég skil ekki, viðurkenni það strax Wink ): af hverju þarf að breyta iso stillingunni út af batteríinu?


Vegna þess að það er hærri spenna í þessum 1.5V batteríum þá hefur það áhrif á ljósmælinn í vélinni, sem er í rauninni það eina sem batteríið er að keyra. Hærri spenna virðist samsvara lægri mælingum úr mælinum á meðan lærri spenna samsvarar háum mælingum.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
BGÁ


Skráður þann: 14 Mar 2007
Innlegg: 3543
Staðsetning: Reykjavik
Canon EOS 3
InnleggInnlegg: 13 Feb 2015 - 15:34:20    Efni innleggs: Re: af hveru breyta iso? Svara með tilvísun

tomkenmag skrifaði:
Bettinsoli skrifaði:
fyrir þau okkar sem ekki skilja (amk. ég skil ekki, viðurkenni það strax Wink ): af hverju þarf að breyta iso stillingunni út af batteríinu?


Vegna þess að það er hærri spenna í þessum 1.5V batteríum þá hefur það áhrif á ljósmælinn í vélinni, sem er í rauninni það eina sem batteríið er að keyra. Hærri spenna virðist samsvara lægri mælingum úr mælinum á meðan lærri spenna samsvarar háum mælingum.


það er reindar Hærri spenna hærri mæling úr mælinum .
þessvegna verður að trappa niður um 1 op. Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
tomkenmag


Skráður þann: 15 Jan 2015
Innlegg: 18


InnleggInnlegg: 14 Feb 2015 - 15:41:30    Efni innleggs: Re: af hveru breyta iso? Svara með tilvísun

BGÁ skrifaði:
tomkenmag skrifaði:
Bettinsoli skrifaði:
fyrir þau okkar sem ekki skilja (amk. ég skil ekki, viðurkenni það strax Wink ): af hverju þarf að breyta iso stillingunni út af batteríinu?


Vegna þess að það er hærri spenna í þessum 1.5V batteríum þá hefur það áhrif á ljósmælinn í vélinni, sem er í rauninni það eina sem batteríið er að keyra. Hærri spenna virðist samsvara lægri mælingum úr mælinum á meðan lærri spenna samsvarar háum mælingum.


það er reindar Hærri spenna hærri mæling úr mælinum .
þessvegna verður að trappa niður um 1 op. Wink


En ef að mælirinn sýnir of háa mælingu, þ.e. myndavélin hegðar sér eins og mikið ljós sé að koma inn, þá væntanlega stillir myndavélin sig fyrir meira ljós, þar af leiðandi þyrfti maður að countera það og oflýsa myndina til að fá rétt ljós?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Filma Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group