Sjá spjallþráð - Hver gerir við Tamron? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Hver gerir við Tamron?

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Snjolfur1200


Skráður þann: 15 Des 2010
Innlegg: 119


InnleggInnlegg: 27 Jan 2015 - 20:14:12    Efni innleggs: Hver gerir við Tamron? Svara með tilvísun

Titillinn segir nú allt.

Er einhver hérna heima sem gerir við Tamron linsur?

kv.
Snjolli
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 27 Jan 2015 - 20:15:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Engin sem gerir við þær hér heima en Beco getur sent þær út til viðgerðar.

Hvaða linsa er þetta og hvað er að henni?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Snjolfur1200


Skráður þann: 15 Des 2010
Innlegg: 119


InnleggInnlegg: 27 Jan 2015 - 20:21:54    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tamron 17-50

Ég sleit óvart borða þegar ég asnaðist til að opna hana. Embarassed Crying or Very sad

En síðan er zoom hringurinn hættur að sinna hlutverki sínu, ástæðan fyrir því að ég asnaðist til að opna hana
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 27 Jan 2015 - 20:26:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ok.

Það er alveg spurning hvort að það borgi sig að gera við hana. Sendingarkostnaður og viðgerðarmat eitt og sér er að kosta á bilinu 25-30 þús. Svo ef að viðgerðin sjálf færi í 20 þús kannski að þá ertu komin hátt í nýja linsu. Kostar 69.900.- ný.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Snjolfur1200


Skráður þann: 15 Des 2010
Innlegg: 119


InnleggInnlegg: 27 Jan 2015 - 20:28:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

totifoto skrifaði:
Ok.

Það er alveg spurning hvort að það borgi sig að gera við hana. Sendingarkostnaður og viðgerðarmat eitt og sér er að kosta á bilinu 25-30 þús. Svo ef að viðgerðin sjálf færi í 20 þús kannski að þá ertu komin hátt í nýja linsu. Kostar 69.900.- ný.


Og ódýrari á ebay, notuð ... Rolling Eyes
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 27 Jan 2015 - 20:35:22    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Snjolfur1200 skrifaði:
totifoto skrifaði:
Ok.

Það er alveg spurning hvort að það borgi sig að gera við hana. Sendingarkostnaður og viðgerðarmat eitt og sér er að kosta á bilinu 25-30 þús. Svo ef að viðgerðin sjálf færi í 20 þús kannski að þá ertu komin hátt í nýja linsu. Kostar 69.900.- ný.


Og ódýrari á ebay, notuð ... Rolling Eyes


Nákvæmlega, myndi borga sig bara að finna eina svoleiðis. Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Viking69


Skráður þann: 04 Jan 2009
Innlegg: 472
Staðsetning: Blönduós
Nikon D800
InnleggInnlegg: 29 Jan 2015 - 0:01:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Er ekki Beco með umboðið fyrir Tamron ? ég held það, gera þeir ekki bara við hana fyrir þig ?
_________________
Nikon D800 // Tamron SP 150-600mm F/5-6.3 Di VC USD // Nikon 24-70mm f/2.8
FX AF-S G ED // Nikon 17-35mm f/2.8 AF-S // Sigma 70-200 mm f 2.8 APO EX DG Macro HSM II // Nikon Speedlight SB-700 flashgun // // Filterar og dót
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 29 Jan 2015 - 0:25:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Viking69 skrifaði:
Er ekki Beco með umboðið fyrir Tamron ? ég held það, gera þeir ekki bara við hana fyrir þig ?


Beco gera bara við Canon , allt annað er sent erlendis til viðurkenndra viðgerðaraðila.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Pl044


Skráður þann: 05 Okt 2007
Innlegg: 22
Staðsetning: Reykjanesbær
Nikon D7100
InnleggInnlegg: 30 Jan 2015 - 6:45:32    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Flest er hægt að finna á youtube. ég gerði við linsu sem ég á með hjálp youtube og er hún í fínu lagi í dag.
_________________
http://www.flickr.com/photos/emilag/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Snjolfur1200


Skráður þann: 15 Des 2010
Innlegg: 119


InnleggInnlegg: 30 Jan 2015 - 12:49:00    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tilvitnun:
Flest er hægt að finna á youtube. ég gerði við linsu sem ég á með hjálp youtube og er hún í fínu lagi í dag.


Já það var það sem ég var að reyna að gera, var búinn að horfa á nokkur myndbönd og hafði ágæta hugmynd hvað ég var að gera. Borðakapallinn rifnaði hinsvegar fyrir slysni og viðgerð á honum er bæði ofar minni getu og eins hef ég ekki búnað í svona fínviðgerðir.

Hér er frásögn annars sem lenti i nákvæmlega sama klúðri og ég og mér sýnist að kapallinn sé nánast alveg eins rifinn.

http://www.clubsnap.com/forums/showthread.php?t=1073852
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group