Sjá spjallþráð - Fjarstýringar eða gikkir fyrir Canon XXD :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Fjarstýringar eða gikkir fyrir Canon XXD

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Aukahlutir
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Snjolfur1200


Skráður þann: 15 Des 2010
Innlegg: 119


InnleggInnlegg: 23 Jan 2015 - 10:44:04    Efni innleggs: Fjarstýringar eða gikkir fyrir Canon XXD Svara með tilvísun

Sæl

Langar að forvitnast um þá sem eiga einhverja af XXD vélunum frá Canon og hafa verið að nota fjarstýringar eða gikki hvort að þeira hafa verið að kaupa frá Canon eða einhverjum öðrum og hver reynsla þeirra af "einhverjum öðrum" hefur verið.

Eins ef einhver hefur fiffað eitthvað eða heyrt um fiff. Gúgul frændi er ekki að skila mér neinu nema amazon niðurstöðum.

kv.
Snjolli
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
12joi


Skráður þann: 06 Jún 2009
Innlegg: 595
Staðsetning: Akureyri
Canon EOS-1Ds Mark II
InnleggInnlegg: 23 Jan 2015 - 11:31:53    Efni innleggs: Re: Fjarstýringar eða gikkir fyrir Canon XXD Svara með tilvísun

Snjolfur1200 skrifaði:
Sæl

Langar að forvitnast um þá sem eiga einhverja af XXD vélunum frá Canon og hafa verið að nota fjarstýringar eða gikki hvort að þeira hafa verið að kaupa frá Canon eða einhverjum öðrum og hver reynsla þeirra af "einhverjum öðrum" hefur verið.

Eins ef einhver hefur fiffað eitthvað eða heyrt um fiff. Gúgul frændi er ekki að skila mér neinu nema amazon niðurstöðum.

kv.
Snjolli


http://www.hahnel.ie/index.cfm?page=dslrremotecontrols&pId=18
_________________
Canon 1Ds mark II, 5D mark III, EF 135 f/2 L USM, EF 70-200 2,8 L IS USM II, EF 24-105 f/4
http://www.flickr.com/photos/ottohar
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
svg


Skráður þann: 27 Júl 2006
Innlegg: 185


InnleggInnlegg: 28 Jan 2015 - 1:48:54    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Á Canon vélum með 2.5mm mic tengi(stereo) þá geturðu skammhleypt tveim vírum saman, annars vegar til að fókusa og svo til að smella af.
Sjá t.d. http://www.instructables.com/id/How-to-build-a-shutter-release-cable-for-the-Canon/?ALLSTEPS

Getur líka googlað "build my own canon trigger" til að sjá fleiri hugmyndir.

Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Bettinsoli


Skráður þann: 20 Maí 2013
Innlegg: 270
Staðsetning: Selfoss
Canon 5dm3 og Canon 7dm2
InnleggInnlegg: 28 Jan 2015 - 7:58:16    Efni innleggs: Reykjavík foto Svara með tilvísun

keypti "no name" snúrutengt appirat frá líklega Kína fyrir nk. þúsund krónur í Reyjavík fóto fyrir rúmu ári síðan, bæði afsmellari og með tímastillingum og "tímaknippis"stillingum (time laps). Funkeraði vel.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Aukahlutir Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group