Sjá spjallþráð - Spurning um viðgerð á Canon rebel :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Spurning um viðgerð á Canon rebel

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
bootlec


Skráður þann: 05 Jan 2015
Innlegg: 88
Staðsetning: Reykjavik
Ég á nokkrar vélar
InnleggInnlegg: 18 Jan 2015 - 1:13:59    Efni innleggs: Spurning um viðgerð á Canon rebel Svara með tilvísun

ég er að velta fyrir mér hvort það borgi sig að láta laga
algerlega dauða Canon rebel digital (Canon EOS 300D)
hversu algeingar eru þessar véla ?
þar sem þetta eru einar fyrstu public pro véla er ég að spá í hvort það borgi sig að laga hana þar sem hún er bara 5megapix
Kv
Baldur
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 18 Jan 2015 - 10:24:22    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Búin að prófa fleiri en 1 rafhlöðu í henni?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
bootlec


Skráður þann: 05 Jan 2015
Innlegg: 88
Staðsetning: Reykjavik
Ég á nokkrar vélar
InnleggInnlegg: 18 Jan 2015 - 10:29:50    Efni innleggs: Svara með tilvísun

totifoto skrifaði:
Búin að prófa fleiri en 1 rafhlöðu í henni?


Já, búinn að þvi og lika skipta um cmos batteryið lika.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 18 Jan 2015 - 11:50:05    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Get alveg ábyrgst það að það borgar sig ekki að laga 300D.

getur fengið miklu betri vélar og nýrri frá 30 þús.
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 18 Jan 2015 - 13:29:32    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Efast um það að það borgi sig, líklega eitthvað farið í rafeindarbúnaði eða móðurborði.
Annars kostar 4990.- kr að láta bilagreina hana í Beco, gengur svo uppí viðgerðina ef það borgar sig að gera við hana á annað borð.
Líka takmarkað hvað er hægt að laga hana, man ekki hvort að Canon séu hættir að þjónusta varahluti í þessa vél.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
bjarkih


Skráður þann: 18 Júl 2007
Innlegg: 1293
Staðsetning: Akranes
Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 18 Jan 2015 - 14:20:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég myndi nú bara henda henni, nema að þú ætlir að nota hana í einhvers konar safn. Þetta er algjörlega verðlaust og þú getur fengið miklu nýrri týpur á 30 þúsund kall.
_________________
FlickR síðan mín:
http://www.flickr.com/bjarkih/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 20 Jan 2015 - 7:58:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Svona miðað við að vélin er frá 2004, er það ekki trúlegt?
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
bootlec


Skráður þann: 05 Jan 2015
Innlegg: 88
Staðsetning: Reykjavik
Ég á nokkrar vélar
InnleggInnlegg: 20 Jan 2015 - 20:12:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk fyrir þetta, hún fer þá bara í ruslið Very Happy
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Tryptophan


Skráður þann: 23 Apr 2007
Innlegg: 4777
Staðsetning: fjær en capa
webcam 2,0mpx
InnleggInnlegg: 25 Jan 2015 - 20:31:48    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Gætir líka prófað að auglýsa hana gefins, það þykir örugglega einhverjum áhugavert að kryfja svona dót (ef þeir eiga nógu andskoti lítil stjörnuskrúfjárn).
_________________
kv. W
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
hag


Skráður þann: 16 Des 2005
Innlegg: 2171
Staðsetning: Kúlalúmpúr
Nikon D4
InnleggInnlegg: 25 Jan 2015 - 21:20:23    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ef þú átt 18-55 linsu þá er ég til í að kaupa hana

Kv hag
_________________
Betur sjá augu en eyru
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group