Sjá spjallþráð - Hjálp, langar í Retro vél :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Hjálp, langar í Retro vél

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
gummifs


Skráður þann: 19 Sep 2011
Innlegg: 34


InnleggInnlegg: 24 Jan 2015 - 2:23:38    Efni innleggs: Hjálp, langar í Retro vél Svara með tilvísun

Daginn hálsar.

Mig langar gífurlega mikið í svona sem hefur verið kallað retro myndavél, þeas með algengustu stillingarnar utaná vélinni (takkar, skífur).
Ég er orðin hundleiður og hata að kafa alltaf langt niður í eitthvert menu á LCD skjánum.
Þar sem ég fylgist nú ekki mikið með tækninni, að þá væri það vel þegið ef þið gætuð bent mér á nokkrar vélar sem ég gæti valið úr. Þær mega vera á mjög víðu verðbili en kannski með meiri áherslu á ódýrari.

KV Gummi Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Eddirp


Skráður þann: 04 Sep 2008
Innlegg: 608
Staðsetning: danmörk
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 24 Jan 2015 - 8:11:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Fuji xt1, olympus om-d og panasonic lx100
_________________
Flickr
500px
Friends don't let friends shoot JPEG.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 24 Jan 2015 - 9:31:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sony Alpha.

Eddirp skrifaði:
Fuji xt1, olympus om-d og panasonic lx100

_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
karlg


Skráður þann: 09 Okt 2007
Innlegg: 8352
Staðsetning: Sverige
Olympus
InnleggInnlegg: 24 Jan 2015 - 10:08:30    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Fuji X100/X100S/X100T, X-T1. Nikon Dƒ.

Olympus OM-D vélarnar eru eiginlega meira bara með hefðbundin stjórntæki eins og á kannski Nikon D7000 eða Canon 7D. Maður þarf samt mjög lítið að kafa í menuum á þessum vélum enda öll helstu stjórntæki í hjólum og hnöppum á vélinni. Stóri munurinn á þessum vélum og svo til dæmis þeim sem ég nefndi að hér efst er að á þeim efstnefndu (er það orð?) sér maður á hjólunum hvernig vélin er stillt. Á OM-D þarf maður enn að kíkja í finderinn eða á skjáinn til að sjá á hvaða hraða lokarinn er stilltur. Á Fuji X100 sér maður að lokuhjólið er á 1000 eða A til dæmis.Hveða myndavélar hefurðu notað hingað til?
_________________
kal.li

„Strictly handheld is the style I go.“ – MCA
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang MSN-skilaboð
tyndur23


Skráður þann: 26 Maí 2010
Innlegg: 230

Nikon D7000
InnleggInnlegg: 24 Jan 2015 - 11:18:49    Efni innleggs: Re: Hjálp, langar í Retro vél Svara með tilvísun

gummifs skrifaði:
Daginn hálsar.

Mig langar gífurlega mikið í svona sem hefur verið kallað retro myndavél, þeas með algengustu stillingarnar utaná vélinni (takkar, skífur).
Ég er orðin hundleiður og hata að kafa alltaf langt niður í eitthvert menu á LCD skjánum.
Þar sem ég fylgist nú ekki mikið með tækninni, að þá væri það vel þegið ef þið gætuð bent mér á nokkrar vélar sem ég gæti valið úr. Þær mega vera á mjög víðu verðbili en kannski með meiri áherslu á ódýrari.

KV Gummi Smile

Ég skoðaði í 30 daga áður en ég valdi og sé ekki eftir því.


http://www.amazon.com/Pentax-MX-1-Digital-Optical-Stabilized/dp/B00B46A1AS/ref=sr_1_2?ie=UTF8&qid=1422097861&sr=8-2&keywords=mx-1&pebp=1422097880979&peasin=B00B46A1AS

búinn að eiga í ár og get vel mælt með.
_________________
http://500px.com/GSchram
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 24 Jan 2015 - 11:24:24    Efni innleggs: Re: Hjálp, langar í Retro vél Svara með tilvísun

tyndur23 skrifaði:
gummifs skrifaði:
Daginn hálsar.

Mig langar gífurlega mikið í svona sem hefur verið kallað retro myndavél, þeas með algengustu stillingarnar utaná vélinni (takkar, skífur).
Ég er orðin hundleiður og hata að kafa alltaf langt niður í eitthvert menu á LCD skjánum.
Þar sem ég fylgist nú ekki mikið með tækninni, að þá væri það vel þegið ef þið gætuð bent mér á nokkrar vélar sem ég gæti valið úr. Þær mega vera á mjög víðu verðbili en kannski með meiri áherslu á ódýrari.

KV Gummi Smile

Ég skoðaði í 30 daga áður en ég valdi og sé ekki eftir því.


http://www.amazon.com/Pentax-MX-1-Digital-Optical-Stabilized/dp/B00B46A1AS/ref=sr_1_2?ie=UTF8&qid=1422097861&sr=8-2&keywords=mx-1&pebp=1422097880979&peasin=B00B46A1AS

búinn að eiga í ár og get vel mælt með.


Þessi vél er alveg gelymdur demantur í myndavélaflórunni. Ótrúlega flott vél.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Noddysson


Skráður þann: 04 Apr 2005
Innlegg: 3586
Staðsetning: Borg óttans
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 24 Jan 2015 - 18:11:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun


fuji xpro1 er rosalega skemmtileg eg er allavega rosalega sáttur
_________________
kv: Hilmar Örn

http://www.flickr.com/photos/noddysson/
"camera bodies come and go but lenses last forever".
It´s better to be dead and cool, than alive and uncool....
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 24 Jan 2015 - 18:24:17    Efni innleggs: Svara með tilvísun

X-T1, lítur út eins og gömul góð filmuvél frá 9unda áratugnum:


_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group