Sjá spjallþráð - CF í 5dm3 :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
CF í 5dm3

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Aukahlutir
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Bettinsoli


Skráður þann: 20 Maí 2013
Innlegg: 270
Staðsetning: Selfoss
Canon 5dm3 og Canon 7dm2
InnleggInnlegg: 07 Sep 2014 - 11:57:49    Efni innleggs: CF í 5dm3 Svara með tilvísun

sæl þið, ég er einst. sinnum með í láni 5dm3, er með 600 x sd kort og er að pæla í því hvort það myndi auka skrifhraðann eitthv. ef ég myndi setja hratt skrifandi kort í CF líka. Er oft að baksa við að taka myndir af fuglum á flugi og þá skiptir máli að vélin geti afritað fljótt. Og láta raw á annað og jpg á hitt kortið.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
jho


Skráður þann: 17 Mar 2012
Innlegg: 1161
Staðsetning: Akranes
Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 07 Sep 2014 - 20:11:19    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ef ég man rétt þá eru það SD krotin sem hægja á skrifhraðanum í 5d Mark III vélunum og ef þú notar bæði CF og Sd kort í vélina þá er það hægara kortið sem oftast er SD krotið sem stjórnar hraðanum og býr til flöskuhálsinn.

Best er að nota bara UDMA 7 CF kort. Með þeim kortum nýtir vélin skrifhraðann og kortin búa ekki til flöskuhálsinn.

sjá.

http://www.borrowlenses.com/blog/2013/01/tip-optimize-canon-5d-markiii-write-speeds-avoid-sd-cards/
_________________
Kveðja, Jónas

http://www.flickr.com/photos/jonas-ottos/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Bettinsoli


Skráður þann: 20 Maí 2013
Innlegg: 270
Staðsetning: Selfoss
Canon 5dm3 og Canon 7dm2
InnleggInnlegg: 07 Sep 2014 - 20:50:13    Efni innleggs: CF í 5dm3 Svara með tilvísun

aha, vissi þetta ekki, takk fyrir upplýsingarnar.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
hag


Skráður þann: 16 Des 2005
Innlegg: 2171
Staðsetning: Kúlalúmpúr
Nikon D4
InnleggInnlegg: 08 Sep 2014 - 21:59:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

En það minkar stórlega skrifhraðan að láta hana gera jpg líka það er í raun alveg óþarfi að gera það því ef þú þarft jpg strax þá getur þú bara búið til jpg fæl eftir á svo lengi sem þú ert að skrifa RAW í fullri stærð

Kv hag
_________________
Betur sjá augu en eyru
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
kong


Skráður þann: 07 Mar 2013
Innlegg: 160

Canon 6D
InnleggInnlegg: 22 Jan 2015 - 11:47:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Las einhversstaðar að ef þú værir með sd kort í vélinni þá færi skrifhraðinn niður í 133x.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Bettinsoli


Skráður þann: 20 Maí 2013
Innlegg: 270
Staðsetning: Selfoss
Canon 5dm3 og Canon 7dm2
InnleggInnlegg: 22 Jan 2015 - 12:42:17    Efni innleggs: cf sd Svara með tilvísun

jamm, var sum sé bara með cf kort í vélinni eftir að ég sá ofangreint, er reyndar líka með 7dm2 og er með cf kort í henni líka Wink Ætti kanski að selja sd kortin mín Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Kjartan Guðmundur


Skráður þann: 29 Jan 2013
Innlegg: 602
Staðsetning: Garður
Canon 5D MK IV
InnleggInnlegg: 23 Jan 2015 - 21:26:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

jho skrifaði:
Ef ég man rétt þá eru það SD krotin sem hægja á skrifhraðanum í 5d Mark III vélunum og ef þú notar bæði CF og Sd kort í vélina þá er það hægara kortið sem oftast er SD krotið sem stjórnar hraðanum og býr til flöskuhálsinn.

Best er að nota bara UDMA 7 CF kort. Með þeim kortum nýtir vélin skrifhraðann og kortin búa ekki til flöskuhálsinn.

sjá.

http://www.borrowlenses.com/blog/2013/01/tip-optimize-canon-5d-markiii-write-speeds-avoid-sd-cards/


Takk fyrir þetta Jónas. Hef verið með sd kort í minni 5DM3 frá upphafi.
gæti útskýrt ýmislegt en það er liðin tíð. Nú þarf ég að fá mér eitt svona kort.
_________________
Canon EOS 5D Mark IV - Sigma 14mm f/1.8 DG HSM Art - Tokina AT-X 16-28 f/2.8 Pro FX - EF 100-400mm f/4.5-5.6L IS II USM - EF 50mm F/1.8 II - Viltrox JY-710 C3 Wireless Timer Remote Control - RC-6 Remote Controller and Manfrotto MK055XPRO3-BHQ2 tripod.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Aukahlutir Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group