Sjá spjallþráð - Markaðsvirði notaðs búnaðar :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Markaðsvirði notaðs búnaðar

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa?
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Snjolfur1200


Skráður þann: 15 Des 2010
Innlegg: 119


InnleggInnlegg: 23 Jan 2015 - 10:41:07    Efni innleggs: Markaðsvirði notaðs búnaðar Svara með tilvísun

Sæl öll sömul.

Hafandi lítið fylgst með myndavélamarkaðnum undanfarin ár þá er maður farinn aðeins að líta í kringum sig varðandi það að uppfæra mögulega úr 20D.

Vandamálið er hinsvegar að maður hefur ekki tilfinningu fyrir því hvert markaðsvirða véla er í dag og hvort eitthvað er of gott til að vera satt eða ekki.

Því væri gaman að heyra álit manna á hvað þeir teldu sanngjörn almenn verð fyrir mismunandi body og þá þarf það ekkert að takmarkast við Canon eða Nikon.

Ástæða þess að ég fór að velta þessu fyrir mér er sú að ég sá Canon 50D auglýsta á 50 þúsund, nú veit ég ekkert hvort það er gott verð eða ekki, fannst það eiginlega of gott.

kv.
Snjolli

P.S. Ég setti þetta í flokkinn "Hvað á ég að kaupa" en stjórnendum er frjálst að færa þráðinn ef þeim finnst hann eiga betur heima annarsstaðar.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 23 Jan 2015 - 12:02:02    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Verð er samkomulagsatriði en þó má reikna með að verð falli um 30-50% við það að nýtt módel komi út, þetta á aðallega við ódýrari týpur, topplínan heldur verði aðeins betur.

Þegar komin eru 2 ný módel er 30-40% af nývirði farið að verða gott verð...


20D er síðan 2004-2005 og mörg ný body komin í þessarri línu.. 15þ er gott verð fyrir hana í dag...
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Snjolfur1200


Skráður þann: 15 Des 2010
Innlegg: 119


InnleggInnlegg: 23 Jan 2015 - 12:59:47    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég átta mig á því hvernig verð myndast. Það var ekki spurningin mín, heldur hvað fólki finnst vera markaðsvirði á ákveðnum vélum í dag.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 23 Jan 2015 - 13:30:03    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Gott að miða við verðin hjá þessum.... https://www.keh.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 23 Jan 2015 - 13:57:43    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þvímiður er ekki hægt að finnast hvað markaðsvirði er, markaðsvirði ræðst af nýlegum sölum, td. Ef síðasta mánuð hafa selst þrjár 5D vélar ein á 70þ, ein á 90þ og ein á 100þ þá er markaðsverðið meðaltal af því, svo hækkar það eða lækkar eftir notkun, útlit og fylgihluta...

En gott að nota keh verðin, skella vörunni í körfu og láta reikna út flutninginn, bæta við heildartöluna 24% og margfalda með genginu.

Keh gefur notuðum hlutum mjög nákvæma einkunn sem hægt er að skoða lýsingar á, þeir bera líka ábyrgð á því sem þeir selja þannig að ef þú finnur td. 70D á 150þ frá keh með öllum gjöldum þá væri það hámarksverð sem ég myndi greiða fyrir sambærilega vél hér heima, muna að skoða einkunina og bera hana saman við vél sem býðst hér heima til að samanburður sé sanngjarn.

Keypti vél frá keh sem fékk 80% einkunn, hún var svo vel með farin að eg fann aldrei rispu á henni.
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 23 Jan 2015 - 14:49:17    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég seldi 5D með gripi á 80 þúsund, verðmæti vélar byggist því töluvert á því hvað gripið var verðlagt á.

Linsur haldast betur í verði, það er mín upplifun.
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
tyndur23


Skráður þann: 26 Maí 2010
Innlegg: 230

Nikon D7000
InnleggInnlegg: 23 Jan 2015 - 18:07:33    Efni innleggs: Re: Markaðsvirði notaðs búnaðar Svara með tilvísun

Snjolfur1200 skrifaði:
Sæl öll sömul.

Hafandi lítið fylgst með myndavélamarkaðnum undanfarin ár þá er maður farinn aðeins að líta í kringum sig varðandi það að uppfæra mögulega úr 20D.

Vandamálið er hinsvegar að maður hefur ekki tilfinningu fyrir því hvert markaðsvirða véla er í dag og hvort eitthvað er of gott til að vera satt eða ekki.

Því væri gaman að heyra álit manna á hvað þeir teldu sanngjörn almenn verð fyrir mismunandi body og þá þarf það ekkert að takmarkast við Canon eða Nikon.

Ástæða þess að ég fór að velta þessu fyrir mér er sú að ég sá Canon 50D auglýsta á 50 þúsund, nú veit ég ekkert hvort það er gott verð eða ekki, fannst það eiginlega of gott.

kv.
Snjolli

P.S. Ég setti þetta í flokkinn "Hvað á ég að kaupa" en stjórnendum er frjálst að færa þráðinn ef þeim finnst hann eiga betur heima annarsstaðar.


Ég er með 50D auglýsta á 45þ mér finnst 60þ nær því að vera lámark. En það er greinilega Janúar og ég hef ekki fengið
raunveruleg boð í hana þrátt fyrir gjafaverð. Fannst þetta frábært stökk úr 30D í 50D verð ég að segja.
https://bland.is/classified/entry.aspx?classifiedId=2603564

hvort sem ér set á hana 70 eða 45 þá er engin hreyfing.
ég set 45 því ég vil pening núna En 1. feb. stendur það ekki til boða.
_________________
http://500px.com/GSchram
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa? Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group