Sjá spjallþráð - Hvað heitir time-lapse á íslensku? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Hvað heitir time-lapse á íslensku?
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hjálp!
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
hnokki


Skráður þann: 01 Júl 2007
Innlegg: 378
Staðsetning: Akureyri
....
InnleggInnlegg: 22 Sep 2013 - 21:51:09    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Einfalt:

Lághraðamyndataka, til að sýna eitthvað gerast hratt. Kallað Time-lapse photography. http://en.wikipedia.org/wiki/Time_lapse

og

Háhraðamyndataka, til að sýna eitthvað gerast hægt. Kallað High-speed photography. http://en.wikipedia.org/wiki/High_speed_filming

Í raun er svo engin eðlismunur á þessum aðferðum og þeirri "venjulegu", að taka 24 ramma á sekúndu. Í háhraðamyndatöku eru einfaldlega miklu fleiri rammar á sekúndu og í láhraðamyndatöku eru miklu færri, ef til vill væri þar réttara að tala um einhverja ramma á mínútu eða klukkutíma eftir því hvað menn eru að gera...
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 22 Sep 2013 - 22:37:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

TF4M skrifaði:
Ágúst H. Bjarnason notar orðið hikmynd á bloggsíðu sinni - andstætt kvikmynd. Þetta er orðið.

http://agbjarn.blog.is/blog/agbjarn/entry/1284121/


Þetta er ótrúlega flott orð.

Hikmynd, er ekki samfellt eins og venjuleg kvikmynd helur er smá hik á milli ramma.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
einhar


Skráður þann: 17 Ágú 2005
Innlegg: 5372
Staðsetning: Á milli Selkóps
Cnn
InnleggInnlegg: 22 Sep 2013 - 22:40:05    Efni innleggs: Svara með tilvísun

sje skrifaði:
TF4M skrifaði:
Ágúst H. Bjarnason notar orðið hikmynd á bloggsíðu sinni - andstætt kvikmynd. Þetta er orðið.

http://agbjarn.blog.is/blog/agbjarn/entry/1284121/


Þetta er ótrúlega flott orð.

Hikmynd, er ekki samfellt eins og venjuleg kvikmynd helur er smá hik á milli ramma.


Án hiks styð ég orðið hikmynd.
_________________
Dagskot Rodors

Siððan wæs rodor áræred and ryne tungla, folde gefæstnad - Síðan var himinn settur upp svo og gangur tungls, jörð var sett föst
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 22 Sep 2013 - 22:45:40    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hnokki skrifaði:
Einfalt:

Lághraðamyndataka, til að sýna eitthvað gerast hratt. Kallað Time-lapse photography. http://en.wikipedia.org/wiki/Time_lapse

og

Háhraðamyndataka, til að sýna eitthvað gerast hægt. Kallað High-speed photography. http://en.wikipedia.org/wiki/High_speed_filming

Í raun er svo engin eðlismunur á þessum aðferðum og þeirri "venjulegu", að taka 24 ramma á sekúndu. Í háhraðamyndatöku eru einfaldlega miklu fleiri rammar á sekúndu og í láhraðamyndatöku eru miklu færri, ef til vill væri þar réttara að tala um einhverja ramma á mínútu eða klukkutíma eftir því hvað menn eru að gera...


Ég held að þetta sé punkturinn, time laps er ekkert gott orð, til hvers að þýða það þegar við getum búið til gott og gegnsætt íslenskt orð!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
kiddi


Skráður þann: 03 Jan 2005
Innlegg: 2230

Nikon D810
InnleggInnlegg: 22 Sep 2013 - 23:00:28    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mér hefur alltaf þótt "tímaskeið" vera nokkuð gott orð. Hikmynd er fínt líka, en ég hallast samt ennþá að tímaskeiðinu sjálfur. Hikmynd væri snilldar þýðing fyrir "stop-motion" hinsvegar.
_________________
flickr / augnablik.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 22 Sep 2013 - 23:45:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

kiddi skrifaði:
Mér hefur alltaf þótt "tímaskeið" vera nokkuð gott orð. Hikmynd er fínt líka, en ég hallast samt ennþá að tímaskeiðinu sjálfur. Hikmynd væri snilldar þýðing fyrir "stop-motion" hinsvegar.


Er svo mikill munur á stop-motion og time-lapse? Mér finnst þetta nánast sami hluturinn. Time-lapse er meira svona reglulegt hik meðan hinu er handstýrt meira. Finnst Hikmynd ná þessu báðu ágætlega.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Ivar


Skráður þann: 08 Maí 2006
Innlegg: 681
Staðsetning: Kópavogur
Canon 7D
InnleggInnlegg: 24 Sep 2013 - 17:26:56    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hikmynd er flott orð..

Svo kannski time-lapse = tíma fall
Tíma-falls ljósmynd?
_________________

http://www.5tindar.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Pixsmart


Skráður þann: 16 Sep 2009
Innlegg: 63
Staðsetning: Reykjavík
1 stafræn, fleiri filmu.
InnleggInnlegg: 09 Jan 2015 - 14:50:24    Efni innleggs: Meira um Time lapse á íslensku! Svara með tilvísun

Rakst á þetta og var að leita að því sama...heeh

Tímaklippa var mér að detta í hug en hér eru margar góðar tillögur. Er að nota myndskeið og tímaklippur fyrir clips en tímalufsa er líka gott fyrir heildstætt verk. Eða "tímabið". Biðin á milli mynda!

Samantekt:
Raðmyndun
Tímarunmyndun
Tímaraðmyndun
Tímaruna
Tímastökk
Tímalufsa
Tímaskrefs
Stökkmyndun
Raðtímataka
Raðmyndataka
Tíma-lopi
Hikmynd
Lághraðamyndataka
Tímafall
Tímaklippa
Tímaskeið sbr myndskeið
Skrefmynd
Skrefmyndataka
Tímabið
Tímabiðsmyndir
Tímabiðsmyndataka

Hafnað:
Hægmynd
Sneiðmynd

Vinsælast:
Tímaskeið fyrir Time lapse
Hikmynd fyrir stopmotion

Eigum við að kjósa og negla þetta niður? Sjálfskipaðir íslenskumálfræðingar...
_________________
Jón Páll ljósmyndari
www.jonpall.com - Ljósmyndari
www.rawiceland.com - Ljósmyndaferðir
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Pixsmart


Skráður þann: 16 Sep 2009
Innlegg: 63
Staðsetning: Reykjavík
1 stafræn, fleiri filmu.
InnleggInnlegg: 09 Jan 2015 - 15:34:50    Efni innleggs: Kosning um íslenskt orð fyrir timelapse Svara með tilvísun

Hér er kosningarform!

usp=send_formhttps://docs.google.com/forms/d/1LzdOGcsv5Hdv7a5xrYdSm0k_Gp2emQ4XWDffyKReWHU/viewform?usp=send_form

Sjáum til hvort þetta virki.
_________________
Jón Páll ljósmyndari
www.jonpall.com - Ljósmyndari
www.rawiceland.com - Ljósmyndaferðir
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Hauxon


Skráður þann: 07 Des 2005
Innlegg: 6372
Staðsetning: Skipaskagi
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 11 Jan 2015 - 22:23:16    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tímaruna segir mikið finnst mér um eðli hlutarins. Svo sting ég upp á Tíma-spönn sem er svo til bein þýðing.
_________________
Hrannar Örn Hauksson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hjálp! Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2
Blaðsíða 2 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group