Sjá spjallþráð - Íþróttamyndir :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Íþróttamyndir

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hugmyndir að keppnum
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 08 Jan 2015 - 15:40:07    Efni innleggs: Íþróttamyndir Svara með tilvísun

Er einhver áhugi fyrir að hafa einhvertíman svona keppni. Þ.e. að stæla svona myndir eins og þessi er að gera.

http://www.dv.is/folk/2015/1/8/hann-faer-venjulegt-folk-til-ad-lita-ut-sem-ithrottamenn/
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
joiph


Skráður þann: 25 Feb 2011
Innlegg: 76
Staðsetning: Reykjavík
alls konar
InnleggInnlegg: 08 Jan 2015 - 17:46:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sýnist að málið sé að sprauta bara nógu miklu vatni. En ég myndi sennilega taka þátt ef keppnin yrði haldin, þó ég hafi reynslu af að vera eini keppandinn.
_________________
http://www.bjartoggott.is/

https://www.flickr.com/photos/joipetur/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda Yahoo-skilaboð
joiph


Skráður þann: 25 Feb 2011
Innlegg: 76
Staðsetning: Reykjavík
alls konar
InnleggInnlegg: 08 Jan 2015 - 19:03:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Annars hef ég nokkuð gaman af þessu " Hér er ekkert átt við myndirnar í Photoshop, heldur notast við ljós, kontrasta og liti."

Þýðir þetta að það á að nota önnur forrit en Photoshop til að eiga við myndirnar eða? Smile
_________________
http://www.bjartoggott.is/

https://www.flickr.com/photos/joipetur/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda Yahoo-skilaboð
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 08 Jan 2015 - 20:45:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tilvitnun:
Hér er ekkert átt við myndirnar í Photoshop, heldur notast við ljós, kontrasta og liti.


Finnst þetta einmitt fyndið komment. Hvernig gerði hann þær svart hvítar? Hvernig jók hann contrastinn?Eflaust Lightroom Very Happy
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 09 Jan 2015 - 11:01:58    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Blaðamaðurinn talar þarna af vanþekkingu.

Það er auðvitað átt við myndirnar þó það sé minna og einfaldara en oft er gert.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hugmyndir að keppnum Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group