Sjá spjallþráð - Vantar aðstoð við að breyta EXIF data :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Vantar aðstoð við að breyta EXIF data

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndvinnsla
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
jon72


Skráður þann: 05 Jún 2014
Innlegg: 8


InnleggInnlegg: 12 Des 2014 - 9:40:01    Efni innleggs: Vantar aðstoð við að breyta EXIF data Svara með tilvísun

Sælt verið fólkið

Ég keypti mína fyrstu myndavél í sumar og hef ekki haft neinn svaka mikinn tíma í að taka myndir og þessháttar. Er samt búinn að taka slatta af myndum, þar á meðal nokkrar í gær og gerði aðgang að Flickr til að setja þær inn. Þegar ég fór að skoða EXIF data þar sá ég mér til mikillar skelfingar að fyrri eigandi myndavélarinnar er skráður sem eigandi að öllu sem tengist myndinni og vélinni.

Mín spurning er því hvar ég geti breytt þessu. Finn þetta hvergi í Menu á vélinni, en þetta er Canon EOS 5D.

Fyrirfram þakkir.

Jón Þórðar.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Odie
Umræðuráð


Skráður þann: 12 Okt 2005
Innlegg: 2878
Staðsetning: sennilega í vinnunni
Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 12 Des 2014 - 10:01:08    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Skoðaðu forritið

EOS Utility 3.1.0a

En þetta er forrit sem fylgir vélinni og þú getur notað það til að sækja myndir úr vélinni

Og að breyta upplýsingum um eiganda.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
jon72


Skráður þann: 05 Jún 2014
Innlegg: 8


InnleggInnlegg: 12 Des 2014 - 10:09:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég keypti vélina notaða af þessari síðu, er þetta eitthvað sem hefði átt að fylgja eða sæki ég þetta bara á netinu?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Kjartan Guðmundur


Skráður þann: 29 Jan 2013
Innlegg: 602
Staðsetning: Garður
Canon 5D MK IV
InnleggInnlegg: 12 Des 2014 - 13:35:00    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hérna er bæklingurinn fyrir vélina.

http://gdlp01.c-wss.com/gds/6/0900000316/01/EOS5DIM-EN.pdf

Svo geturðu náð í Utility hérna. skrifar bara eos 5d í rauða gluggan.

http://www.usa.canon.com/cusa/support/consumer/eos_slr_camera_systems
_________________
Canon EOS 5D Mark IV - Sigma 14mm f/1.8 DG HSM Art - Tokina AT-X 16-28 f/2.8 Pro FX - EF 100-400mm f/4.5-5.6L IS II USM - EF 50mm F/1.8 II - Viltrox JY-710 C3 Wireless Timer Remote Control - RC-6 Remote Controller and Manfrotto MK055XPRO3-BHQ2 tripod.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
vari


Skráður þann: 08 Ágú 2005
Innlegg: 186

Canon 5D
InnleggInnlegg: 17 Des 2014 - 1:59:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Fannstu eitthvað út úr þessu? Er nefnilega í sömu vandræðum með 7D sem ég var að fá.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
jon72


Skráður þann: 05 Jún 2014
Innlegg: 8


InnleggInnlegg: 20 Des 2014 - 20:33:01    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Nei, ekki enn. Ég sótti samt þetta sem mér var bent á að sækja hér og fékk svo snúru lánaða til að plögga vélinni við tölvuna en það koma bara "driver divice failed to install" eða eitthvað þannig.

Það gæti þó verið eitthvað sem snýr að tölvunni hjá mér því hún er orðin frekar leiðinleg við mig blessuð.

Mér finnst nú allt í lagi að þeir sem eru að selja vélar hér að þurrka amk þetta í burtu áður en þeir láta þær frá sér. Ég hafði ekki grænan grun um þetta þegar ég keypti vélina.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Bettinsoli


Skráður þann: 20 Maí 2013
Innlegg: 270
Staðsetning: Selfoss
Canon 5dm3 og Canon 7dm2
InnleggInnlegg: 20 Des 2014 - 21:10:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hvar fer þessi skráning fram? Á flickr ? eða í vélinni sjálfri? Er ekki hægt að skrá vélarnar á sig með ID númeri á canon síðu (Canon Europe, var ekki eitthvað um það á canon hátíðinni í Hörpu í haust?).
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
kong


Skráður þann: 07 Mar 2013
Innlegg: 160

Canon 6D
InnleggInnlegg: 20 Des 2014 - 21:44:44    Efni innleggs: copyright? Svara með tilvísun

Breytti þessu í vélinni hjá mér, engin vandræði.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
jon72


Skráður þann: 05 Jún 2014
Innlegg: 8


InnleggInnlegg: 20 Des 2014 - 21:54:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

@kong.. það er væntanlega ekki 5D vél? Ég held að það sé ekki hægt breyta þessu á þeim nema í gegnum EOS-Utilities, þeas í gegnum tölvu.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
kong


Skráður þann: 07 Mar 2013
Innlegg: 160

Canon 6D
InnleggInnlegg: 20 Des 2014 - 22:07:11    Efni innleggs: Svara með tilvísun

nei þetta er 7d Very Happy
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
vari


Skráður þann: 08 Ágú 2005
Innlegg: 186

Canon 5D
InnleggInnlegg: 21 Des 2014 - 0:00:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hvernig breyttirðu þessu í sjöunni?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
kong


Skráður þann: 07 Mar 2013
Innlegg: 160

Canon 6D
InnleggInnlegg: 21 Des 2014 - 0:29:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Menu: copyright information
delete copyright information

Svo skráirðu bara þitt nafn í Enter authors name Very Happy
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
vari


Skráður þann: 08 Ágú 2005
Innlegg: 186

Canon 5D
InnleggInnlegg: 21 Des 2014 - 1:58:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

LIKE Smile Takk.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndvinnsla Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group