Sjá spjallþráð - Full frame linsur á crop vélar? Já og Nei (aðalega nei) :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Full frame linsur á crop vélar? Já og Nei (aðalega nei)
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 14 Des 2014 - 19:02:43    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég er með Canon EOS FF, APS-C og svo M43 og mér finnst orðrómurinn um nýju Oly EM-5 vera meira spennandi en einhver fullframe hlunkur og ég yrði fyrstur í röðinni eftir digital AE-1...

Hvað um það, ég prófaði að bera saman myndir úr 5unni minni og 700D teknar með 24-70L og það eru í fyrsta lagi meiri díteilar úr APS-C flögunni vegna hærri upplausnar og í öðru lagi n.v. eins útlítandi myndir þegar myndin hefur verið minnkuð niður,

Síðan eftir að hafa rent yfir þessaðar niðurstöður hjá DxoMark að þá myndi ég álíta að það sé brálæði að taka eitthvað mark á P-MP tölunni, meina það notar enginn APS-C við f/16 eða f/22.
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Benni S.


Skráður þann: 27 Mar 2009
Innlegg: 2177
Staðsetning: Akureyri
Canon
InnleggInnlegg: 14 Des 2014 - 23:43:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

IngolfurB skrifaði:
bogulo skrifaði:
TLDW. Nennti ekki að horfa á vídjóið. Er þetta ekki bara spurning um hvað maður ætlar að gera í framtíðinni. Var lengi með ff linsur á crop af því að ég ætlaði alltaf í ff.


Mér finnst ekkert sjálfgefið að stefna á FF í dag.
Persónulega mundi ég velja linsur fyrir það format sem þú ert með hverju sinni. Ef þú ert með crop vél að taka þá 10-22mm eða 11-16 i staðin fyrir 17-40 og taka Sigma 18-35 í staðin fyrir canon 24-70.


Ekki gleyma nýju Canon EF-S 10-18mm f/4.5-5.6 STM IS hún er klárlega lang bestu kaupin og mjög góð fyrir aurinn, en ein besta linsan er eins og þú nefnir Sigma 18-35mm f/1.8 DC HSM | A ("Art") er sennilega besta súmm linsan fyrir kroppið.

http://www.photozone.de/canon-eos/874-canon_1018_4556is
http://www.photozone.de/canon-eos/872-sigma1835f18_canon
_________________
Fullt nafn: Benedikt H. Sigurgeirsson S:896 6001
http://www.flickr.com/photos/benni-akureyri
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 14 Des 2014 - 23:46:23    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Canon 10-18 flokkast undir skyldueign, sama með nýju 24 mm STM.
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 15 Des 2014 - 8:38:21    Efni innleggs: Svara með tilvísun

http://www.nyherji.is/um-nyherja/frettir/blog/nanar/item91817/sjadu-alla-myndina
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
DLD


Skráður þann: 26 Des 2011
Innlegg: 225

Canon 6D
InnleggInnlegg: 15 Des 2014 - 22:33:13    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það eru til hreint lélegar linsur fyrir full frame vélar, ég er að sjá "slæmar" tölur hjá dýrum full frame linsum, ekki bara ódýrari linsur. Það er erfiðara og dýrara að framleiða full frame linsur, linsur fyrir crop eru oft að skila betra performance. En að nota þær á full frame?

http://www.photozone.de/canon-eos/872-sigma1835f18_canon?start=1
- Það er erfitt að finna full frame zoom linsu með svona flotta skerpu, vignetting og ca performance... oooog, hún er mun ódýrari er sambærilegar full frame linsur....

Ég svona linsu og var að nota á Nikon D7100, náði mjög góðum myndum, enda D7100 flott vél og Sigma 18-35 f1.8 Art frábær linsa. Ég seldi boddýið og uppfærði mig í FX. Þar sem linsan er óseld, ákvað ég að prufa hana á full frame í FX (full frame) mode. Þar er hún ekki alveg að virka... Enda ekki hönnuð fyrir slíkt...

Hér eru nokkur dæmi um að nota DX (crop) linsu á Fx (Full frame) boddy.

18mm í FX mode... https://www.flickr.com/photos/dunhamphoto/15790154267/
35mm í FX mode...
https://www.flickr.com/photos/dunhamphoto/15368717574/
- Kantar smá úr focus. Mikið vignetting.

Sama linsa á D7100 hins vegar er allt önnur saga.
https://www.flickr.com/photos/dunhamphoto/15462601715/
https://www.flickr.com/photos/dunhamphoto/15275724399/
- Hér eru kantarnir mjög skarpir...
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
IngolfurB


Skráður þann: 09 Feb 2008
Innlegg: 341
Staðsetning: Álftanes
Canon 10D
InnleggInnlegg: 16 Des 2014 - 8:20:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

DLD skrifaði:
Það eru til hreint lélegar linsur fyrir full frame vélar, ég er að sjá "slæmar" tölur hjá dýrum full frame linsum, ekki bara ódýrari linsur. Það er erfiðara og dýrara að framleiða full frame linsur, linsur fyrir crop eru oft að skila betra performance. En að nota þær á full frame?

http://www.photozone.de/canon-eos/872-sigma1835f18_canon?start=1
- Það er erfitt að finna full frame zoom linsu með svona flotta skerpu, vignetting og ca performance... oooog, hún er mun ódýrari er sambærilegar full frame linsur....

Ég svona linsu og var að nota á Nikon D7100, náði mjög góðum myndum, enda D7100 flott vél og Sigma 18-35 f1.8 Art frábær linsa. Ég seldi boddýið og uppfærði mig í FX. Þar sem linsan er óseld, ákvað ég að prufa hana á full frame í FX (full frame) mode. Þar er hún ekki alveg að virka... Enda ekki hönnuð fyrir slíkt...

Hér eru nokkur dæmi um að nota DX (crop) linsu á Fx (Full frame) boddy.

18mm í FX mode... https://www.flickr.com/photos/dunhamphoto/15790154267/
35mm í FX mode...
https://www.flickr.com/photos/dunhamphoto/15368717574/
- Kantar smá úr focus. Mikið vignetting.

Sama linsa á D7100 hins vegar er allt önnur saga.
https://www.flickr.com/photos/dunhamphoto/15462601715/
https://www.flickr.com/photos/dunhamphoto/15275724399/
- Hér eru kantarnir mjög skarpir...


Þessi linsa er alveg mögnuð. Minnir að hún sé um f2.9 ef maður miðar við FF formatið.
Greinilega ekki hönnuð fyrir FX Smile
_________________
Ingólfur B.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2
Blaðsíða 2 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group