Sjá spjallþráð - Hestur :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Hestur

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Gagnrýni
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
sigurjone


Skráður þann: 26 Feb 2008
Innlegg: 761

Nikon
InnleggInnlegg: 14 Des 2014 - 9:56:14    Efni innleggs: Hestur Svara með tilvísun

Góðan daginn gott fólk.
Ég hef ekki sett inn mynd hér ansi lengi en hver lærir ef hann aldrei spyr.
Þessi mynd er tekin með Nikon D810 og á henni var Sigma 24-105 A linsa.

Icelandic horses_SIG_8504
_________________
Kveðja
Sigurjón
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
BenniH


Skráður þann: 09 Ágú 2009
Innlegg: 169
Staðsetning: Reykjavík
Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 14 Des 2014 - 15:56:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sæll þar sem þessi mynd er sett í gagnrýni ætla ég að reyna Smile
Að mörgu leyti er þetta mjög fín mynd, lýsingin er góð og staðan á hestinum skemmtileg með þennan hliðarsvip. Stráin gefa aukna dýpt í snjóinn og hestarnir á bakvið einnig. Það sem ég held að myndi styrkja myndina frekar væri að hafa hestinn ekki eins miðjusettan, hann horfir út úr myndinni, ef hann væri lengra til vinstri og horfði þannig inn í myndina og jafnvel á hestana sem eru á bakvið hann þá kæmi skemmtileg tenging á milli þeirra.

mbk
Benni
_________________
http://www.flickr.com/photos/benni65/
Canon EOS 5D Mark III; Canon EOS 7D; EF 16-35mm f/2.8 L II USM; EF 24-105mm f/4 L IS USM; EF 70-200mm f/2.8 L IS II USM; EF 100-400mm f/4.5-5.6 L IS USM; EF 100mm f/2.8 L IS USM Macro; Canon Speedlite 600EX-RT
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
sigurjone


Skráður þann: 26 Feb 2008
Innlegg: 761

Nikon
InnleggInnlegg: 15 Des 2014 - 10:35:53    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk fyrir þetta Benni.
Það gast bara ekki tími til að staðsetja sig til að ramma myndina inn eins og þú leggur til en ég skil vel hvað þú átti við.
Mér finnst hinsvegar þetta brot á þriðjungareglunni og horfa inn/út ganga upp í þessari mynd, bæði hestanna í bakgrunninum sem ganga í sömu átt og hesturinn er að horfa.
Rýmið sem hesturinn hefur finnst mér einnig leyfa svona lögbrot en ef hann væri nær ramma (til vinstri) myndarinnar hefði það líklega ekki gengið upp.
Hvað segir þú um þessa pælingar?

Kveðja
Sigurjón
_________________
Kveðja
Sigurjón
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
jho


Skráður þann: 17 Mar 2012
Innlegg: 1161
Staðsetning: Akranes
Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 15 Des 2014 - 11:50:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það er mikið til í þessum pælingum sigurjone. Myndin er góð en það leitar allt úr henni til hægri, stráin halla undan vindi, hallinn á haganum er til hægri, hestarnir eru að hlaupa til hægri og hesturinn horfir í sömu átt. Er sammála Benna um að betra hefði verið að ramma hestinn meira til vinstri í rammann en þessi mynd virkar engu að síður.

Ekki það að þetta sé rétt eða rangt, eitt virkar fyrir suma og annað fyrir aðra.
_________________
Kveðja, Jónas

http://www.flickr.com/photos/jonas-ottos/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
sigurjone


Skráður þann: 26 Feb 2008
Innlegg: 761

Nikon
InnleggInnlegg: 16 Des 2014 - 20:23:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk fyrir þetta Jónas.
_________________
Kveðja
Sigurjón
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Gagnrýni Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group