Sjá spjallþráð - 70-200 eða 100-400 :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
70-200 eða 100-400

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa?
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Nansý37


Skráður þann: 14 Nóv 2007
Innlegg: 111

Pentax K10D
InnleggInnlegg: 10 Des 2014 - 21:08:29    Efni innleggs: 70-200 eða 100-400 Svara með tilvísun

70-200 eða 100-400 hvort tekur maður frekar í motorsportið ? eða hvað mælið þið með fyrir syrka 200þ
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
MR.BOOM


Skráður þann: 10 Feb 2006
Innlegg: 139
Staðsetning: Í landi fílanna
Canon EOS 30D
InnleggInnlegg: 10 Des 2014 - 22:31:38    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hvað myndavél ertu að nota og hverskonar mótorsport ætlar þú að mynda ?
_________________
Sæmundur Eric.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Nansý37


Skráður þann: 14 Nóv 2007
Innlegg: 111

Pentax K10D
InnleggInnlegg: 10 Des 2014 - 23:41:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

mark 11 N og td spyrnur og torfærur
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Odie
Umræðuráð


Skráður þann: 12 Okt 2005
Innlegg: 2878
Staðsetning: sennilega í vinnunni
Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 11 Des 2014 - 9:56:29    Efni innleggs: Svara með tilvísun

70-200 er til sem f/2.8 sem er gott ef þú þarft á því að halda

100-400mm er hins vegar f/4.5-5.6L en á móti færðu betri aðdrátt

getur nátturulega fengið þér dobbler. á 70-200 en þá eru hún ekki
lengur f/2.8

það er að koma ný útgáfa af 100-400mm þannig að það er etv. hægt að
gera góð kaup á þeim núna ef aðrir vilja endilega uppfæra sína linsu.

Ég fékk mér þessa um daginn og er afskaplega ánægður með hana

Sjá http://ljosmyndakeppni.is/viewtopic.php?p=753481&highlight=#753481
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
MR.BOOM


Skráður þann: 10 Feb 2006
Innlegg: 139
Staðsetning: Í landi fílanna
Canon EOS 30D
InnleggInnlegg: 11 Des 2014 - 19:43:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Best væri að reyna við þessa......Annsi fjölhæf

http://www.bhphotovideo.com/c/product/319784-USA/Canon_9322A002AA_28_300mm_f_3_5_5_6L_IS_USM.html

Annars nota ég í þetta 70-200 2.8 og 1.4 extender ef linsan nær ekki nógu langt. Þetta kombó hefur fleitt mér annsi langt í þessum bransa.

Ef þú hefur ekki séð þetta áður þá er stærsti hluti þessara mótorsportmynda tekin á 70-200.....Sjá linkinn fyrir neðan.

https://www.facebook.com/GamliFeitiBitriGaurinn
_________________
Sæmundur Eric.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Nansý37


Skráður þann: 14 Nóv 2007
Innlegg: 111

Pentax K10D
InnleggInnlegg: 11 Des 2014 - 20:22:21    Efni innleggs: Svara með tilvísun

en á maður að taka 70 -200 f2,8 gamla. eða 70-200 f4 nýrri fyrir svipað fé ?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
sveppigum


Skráður þann: 31 Júl 2008
Innlegg: 652
Staðsetning: Akranes
Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 11 Des 2014 - 21:15:11    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Nansý37 skrifaði:
en á maður að taka 70 -200 f2,8 gamla. eða 70-200 f4 nýrri fyrir svipað fé ?


ég er búinn að eiga eftirfarandi vélar og é gset smá lýsingu með

70-200 f4 skemmtileg, létt skörp en vantar stærra ljósop, t.d ekki góð inni í íþróttahúsum.
70-200 f2,8 skemmtileg, þung, stöðug, skörp og frábær inn í íþróttahúsum, flott í sport, portrait og jafnvel landslag. einnig hentar hún vel með 1,4x extender, ég held að ég sakni mest þessarar linsu af þeim linsum sem ég hef átt.
100-400 ég á þessa linsu núna, virkilega skemmitleg linsa, stór, þung, skörp en vantar oft stærra ljósop. hentar ekki inn í íþróttahúsum og við slök birtuskilirði.

ég myndi hiklaust fá mér 70-200 f/2,8 í sportið og á líklega eftir að fá mér þessa linsu aftur. Smile
bara að muna að skoða vel þessi eldri eintök.
_________________
http://www.flickr.com/photos/sveppigum/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 11 Des 2014 - 21:37:19    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það skiptir nú mestu máli í hvað á að nota myndirnar... Ef það á að prenta risa plaggöt eða eitthvað þessháttar þarftu aðdráttin, hraðan og skerpuna.. Ef myndirnar eru bara notaðar á netinu eða í litlu prenti þá er aðdrátturinn ekki aðalmálið því pixlarnir eru nægilega margir í vélinni til að croppa myndina helling.


Finnst þessi eltingaleikur eftir ofur myndgæðum orðinn frekar hallærislegur þar sem yfir 99% allra tekna mynda er aldrei prentaður og á neti duga 2mpixlar...
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Nansý37


Skráður þann: 14 Nóv 2007
Innlegg: 111

Pentax K10D
InnleggInnlegg: 11 Des 2014 - 23:20:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

takk takk allir
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa? Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group