Sjá spjallþráð - Macro myndataka fyrir mig. :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Macro myndataka fyrir mig.

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hjálp!
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
bjartmar


Skráður þann: 07 Nóv 2006
Innlegg: 333

Panasonic Lumix LX5
InnleggInnlegg: 29 Nóv 2014 - 11:01:20    Efni innleggs: Macro myndataka fyrir mig. Svara með tilvísun

Góðan daginn.

Ég er að gera verkefni og mig bráðvantar Macro ljósmyndir af nokkrum stálsýnum sem ég er með.

Ég er ekki nógu ánægður með útkomuna á "blóma" stillingunni á minni P&S vél.

Er einhver á höfuðborgarsvæðinu sem ég gæti rúntað til með sýnin, smellt nokkrum myndum fyrir mig og sent mér í tölvupósti? Eða þá tekið myndirnar á mitt SD kort.

Á sýnunum hafa myndast litlar holur sem eru minni en 1mm á breidd. Ég þarf bara að fá mynd þar sem sést að það hefur myndast hola.
_________________
Nikon D5500: 35mm f/1.8G | 50mm f/1.8G | 85mm f/1.8G | SB-910
Panasonic Lumix LX5
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
BenniH


Skráður þann: 09 Ágú 2009
Innlegg: 169
Staðsetning: Reykjavík
Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 29 Nóv 2014 - 22:35:21    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sæll, ég var að kaupa mér Macro linsu og hef verið að fikta aðeins með hana síðustu daga, sýnishorn nokkurra mynda getur þú skoðað á Flickr síðunni minni https://www.flickr.com/photos/benni65/

Ef þú finnur engan annan þá getur þú haft samband við mig á morgun ef það er ekki of seint og ég skal prófa að smella nokkrum myndum fyrir þig, lofa þó engu þar sem ég er bara að byrja í Macro myndum Smile

Með bestu kveðju
Benni
GSM 8961630
_________________
http://www.flickr.com/photos/benni65/
Canon EOS 5D Mark III; Canon EOS 7D; EF 16-35mm f/2.8 L II USM; EF 24-105mm f/4 L IS USM; EF 70-200mm f/2.8 L IS II USM; EF 100-400mm f/4.5-5.6 L IS USM; EF 100mm f/2.8 L IS USM Macro; Canon Speedlite 600EX-RT
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hjálp! Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group