Sjá spjallþráð - Nikon D3100, D3200 eða D3300!? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Nikon D3100, D3200 eða D3300!?

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
doggin25


Skráður þann: 22 Jún 2009
Innlegg: 41

Nikon D3000
InnleggInnlegg: 01 Júl 2014 - 17:29:35    Efni innleggs: Nikon D3100, D3200 eða D3300!? Svara með tilvísun

Hæhæ.

Ég var að velta því fyrir mér hvaða myndavél væri best að kaupa til að nota sem upptökuvél! Ég á Nikon D3000, en ætla mér að kaupa eina af þessum þremur.

Hafið þið einhverja reynslu af þessum vélum, hvernig þær virka og hversu góð upptökustillingin er á þeim?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
orkki


Skráður þann: 25 Mar 2008
Innlegg: 2404
Staðsetning: Reykjavík
*Besta vél í heimi*
InnleggInnlegg: 01 Júl 2014 - 19:19:33    Efni innleggs: Re: Nikon D3100, D3200 eða D3300!? Svara með tilvísun

doggin25 skrifaði:
Hæhæ.

Ég var að velta því fyrir mér hvaða myndavél væri best að kaupa til að nota sem upptökuvél! Ég á Nikon D3000, en ætla mér að kaupa eina af þessum þremur.

Hafið þið einhverja reynslu af þessum vélum, hvernig þær virka og hversu góð upptökustillingin er á þeim?


DSLR vélar eru ekki beint upptökuvélar, þarf töluverða færni til að ná góðri upptöku og svo eru canon í augnablikinu betri í videoi.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
doggin25


Skráður þann: 22 Jún 2009
Innlegg: 41

Nikon D3000
InnleggInnlegg: 01 Júl 2014 - 20:25:39    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk fyrir ábendinguna. Ég ætlaði mér að kaupa Nikon vél til þess að getað notað linsurnar sem ég ætti fyrir, hafði þess vegna ekki skoðað Canon vélar.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
vidarlu


Skráður þann: 18 Nóv 2010
Innlegg: 69

Nikon D600
InnleggInnlegg: 01 Júl 2014 - 22:16:08    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þú verður ánægð með D3300 og ég myndi hiklaust mæla með henni. Hún hefur víða verið valin besta entry-level DSLR vélin. Svo sýnist mér að video í henni sé betra og myndgæði miklu betri en í Canon vélum í sama verðflokki.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
fjolnirm


Skráður þann: 21 Mar 2010
Innlegg: 415

Panasonic GH4
InnleggInnlegg: 01 Júl 2014 - 23:24:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég myndi skella mér á Panasonic GH4 og fá mér Metabones Adapter til
að geta notað linsurnar frá hinni vélinni. Þetta er besta videovélin á
markaðinum. Er með alla fídusana sem pro videovélar eru með og er svo létt og meðfærileg.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
crusoe


Skráður þann: 25 Júl 2011
Innlegg: 56

Nikon D300
InnleggInnlegg: 03 Júl 2014 - 1:01:06    Efni innleggs: Svara með tilvísun

D3200 er mjög góð á svoleiðis vél en ef þú átt 20000 kr extra að þá skellirðu þér á D3300.En dpreview segja að mjög lítill munur sé á þessum vélum svo þú getur kannski sparað þér 20000 kallinn.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
sindri skarph


Skráður þann: 30 Des 2009
Innlegg: 621
Staðsetning: 101

InnleggInnlegg: 03 Júl 2014 - 1:47:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Er þetta ekki allt sama tóbakið ?
_________________
http://sindriskarph.com/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
crusoe


Skráður þann: 25 Júl 2011
Innlegg: 56

Nikon D300
InnleggInnlegg: 03 Júl 2014 - 9:33:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Jú D3200 í D3300 er álíka og 650D í 700D sáralítill munur bara eyða fleiri krónum í litlar breytingar.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 03 Júl 2014 - 11:38:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

crusoe skrifaði:
Jú D3200 í D3300 er álíka og 650D í 700D sáralítill munur bara eyða fleiri krónum í litlar breytingar.


Stóri munurinn á 3200 og 3300 er náttúrulega sá að það er enginn low pass filter í 3300 og er þar af leiðandi að skila mun skarpari myndum.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
doggin25


Skráður þann: 22 Jún 2009
Innlegg: 41

Nikon D3000
InnleggInnlegg: 03 Júl 2014 - 14:04:01    Efni innleggs: Svara með tilvísun

totifoto skrifaði:
crusoe skrifaði:
Jú D3200 í D3300 er álíka og 650D í 700D sáralítill munur bara eyða fleiri krónum í litlar breytingar.


Stóri munurinn á 3200 og 3300 er náttúrulega sá að það er enginn low pass filter í 3300 og er þar af leiðandi að skila mun skarpari myndum.Veistu hvernig það myndi hafa áhrif á myndbönd?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 03 Júl 2014 - 14:10:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

doggin25 skrifaði:
totifoto skrifaði:
crusoe skrifaði:
Jú D3200 í D3300 er álíka og 650D í 700D sáralítill munur bara eyða fleiri krónum í litlar breytingar.


Stóri munurinn á 3200 og 3300 er náttúrulega sá að það er enginn low pass filter í 3300 og er þar af leiðandi að skila mun skarpari myndum.Veistu hvernig það myndi hafa áhrif á myndbönd?


ættu að vera skarpari myndi ég halda, annars hef ég ekki séð neitt um það að ætti að vera verra að hafa engan low pass filter í videoi.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
crusoe


Skráður þann: 25 Júl 2011
Innlegg: 56

Nikon D300
InnleggInnlegg: 04 Júl 2014 - 9:53:30    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Jú video fítusarnir eru að einhverju leyti betri og svo tekur 3300 5 ramma á sek á móti 4 römmum hjá 3200 og rafhlaðan er eitthvað sterkari en er þetta 20000 kr virði það verður fólk bara að meta.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
orkki


Skráður þann: 25 Mar 2008
Innlegg: 2404
Staðsetning: Reykjavík
*Besta vél í heimi*
InnleggInnlegg: 28 Nóv 2014 - 12:20:11    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Er með D3200 á 25þ bodý ef þú hefur áhuga.
http://www.ljosmyndakeppni.is/viewtopic.php?t=88947
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group