Sjá spjallþráð - wireless setup á Canon 5dm3 :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
wireless setup á Canon 5dm3

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Bettinsoli


Skráður þann: 20 Maí 2013
Innlegg: 270
Staðsetning: Selfoss
Canon 5dm3 og Canon 7dm2
InnleggInnlegg: 22 Nóv 2014 - 19:25:39    Efni innleggs: wireless setup á Canon 5dm3 Svara með tilvísun

er búin að slá þessum orðum upp í leitinni en engin svör þar. Þetta hlýtur nú samt að hafa verið rætt eitthvað.
Hvað er fólk að nota til t.d. að senda myndir wireless í spjaldtölvur, tölvur eða annað slíkt?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 22 Nóv 2014 - 21:42:47    Efni innleggs: Svara með tilvísun

WiFi minniskort til dæmis.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
IngolfurB


Skráður þann: 09 Feb 2008
Innlegg: 341
Staðsetning: Álftanes
Canon 10D
InnleggInnlegg: 22 Nóv 2014 - 21:46:34    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta er hægt með t.d Canon WFT-E7A Wireless File Transmitter.
Held samt að skársta lausnin sé að nota EyeFi kort http://youtu.be/F-CyKSbeN-g
_________________
Ingólfur B.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Bettinsoli


Skráður þann: 20 Maí 2013
Innlegg: 270
Staðsetning: Selfoss
Canon 5dm3 og Canon 7dm2
InnleggInnlegg: 22 Nóv 2014 - 22:37:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

jú, sendirinn er rándýr (og þar með verulegt setback í söfnun fyrir superubertelefoto linsu Wink ) og eyefi kortin; þegar verið er í action myndatöku (fuglamyndatöku) hvursu hratt gengur það fyrir sig? (transferið?), meiningin er sum sé að sjá myndina/myndirnar strax í feltinu til að sjá skerpuna. Nördaháttur magna grata, veit það Wink.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 23 Nóv 2014 - 1:12:10    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hvað með að fá 1080p sjónvarp með bíltengi (örugglega til) og HDMI snúru?

T.d:

http://www.elko.is/elko/is/vorur/Vinsaelt1/TCL_24_LED_sjonvarp_L24E4104FR.ecp
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Bettinsoli


Skráður þann: 20 Maí 2013
Innlegg: 270
Staðsetning: Selfoss
Canon 5dm3 og Canon 7dm2
InnleggInnlegg: 23 Nóv 2014 - 10:55:05    Efni innleggs: Svara með tilvísun

"Lítið er ungs manns gaman" keg Wink .
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 23 Nóv 2014 - 12:26:24    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hdmi outputtið var hugmynd, held líka að hægt sé að fá litla monitora sem ætlaðir eru fyrir upptöku
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
BKG


Skráður þann: 18 Maí 2008
Innlegg: 2840
Staðsetning: Ísland
Cannon e-ð
InnleggInnlegg: 26 Nóv 2014 - 14:14:29    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Pælingin á bakvið þessi wifi kort eru held ég aðallega að ef það verið að vinna með stílista í studio þá geti hann séð myndirnar t.d. á ipad og þá er maður að senda small jpg. AMK með Silicon Power wifi þá er ipadinn að lesa skránna á kortinu, þekki ekki eyefi.
_________________
www.bkortphotography.zenfolio.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group