Sjá spjallþráð - Keppnir - :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Keppnir -
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3, 4, 5
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Uppástungur fyrir vef
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 24 Nóv 2014 - 0:01:28    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Enn að ræða filtera sé ég... er spurningunni um minnkandi áhuga hér ekki bara þarmeð svarað?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Hauxon


Skráður þann: 07 Des 2005
Innlegg: 6372
Staðsetning: Skipaskagi
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 24 Nóv 2014 - 0:51:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Landslag og brjóst virka best, spyrjið bara 500px. Best er auðvitað brjóst í landslagsmynd. Stundum virkar reyndar að hafa hest í staðinn fyrir brjóst. ...sá alveg magnaða mynd með geit á 500px um daginn...

..og talandi um 500px þá er þar vefur þar sem myndirnar eru í fyrirrúmi. reyndar ekki mikið spjall en kannski vísbending um hvað fólk býst við af ljósmyndavef. Reyndar ríða ofursatúreraðar filteramyndir rækjum þar eins og annarsstaðar.

Mest af því sem fram fór hér á árum áður fer fram í "Ljósmyndaklúbbnum" á fésinu, sem er reyndar ömurlegur vefur fyrir myndir.
_________________
Hrannar Örn Hauksson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
ÞS


Skráður þann: 28 Okt 2008
Innlegg: 1093
Staðsetning: Reykjavík
Nikon D7000
InnleggInnlegg: 24 Nóv 2014 - 0:59:53    Efni innleggs: Svara með tilvísun

keg skrifaði:
Ertu að reyna að SELJA mér að stóra hvíta og BRUNNA svæðið á myndinni sé ekki brunnið.

Bruni er samkvæmt skilgreiningu svæði sem er RGB(255,255,255) og þetta er c.a. miðjan.


Eina sem ég sagði er að verkfærið sem ég notaði tilkynnti mér ekki um neinn bruna á þessari mynd. Ég er búinn að kíkja á myndina aftur í LR einnig tékka hvort ég slökkti óvart á highlight warning svo er ekki. Ef þetta er brunnið svæði þá er það frekar Adobe en Nikon að ljúga að mér.
_________________
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 24 Nóv 2014 - 2:51:47    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ok, geturðu prófað að kippa myndinni niður um tvö stopp? ættir að sjá meiri díteila í hvíta svæðinu

ÞS skrifaði:
keg skrifaði:
Ertu að reyna að SELJA mér að stóra hvíta og BRUNNA svæðið á myndinni sé ekki brunnið.

Bruni er samkvæmt skilgreiningu svæði sem er RGB(255,255,255) og þetta er c.a. miðjan.


Eina sem ég sagði er að verkfærið sem ég notaði tilkynnti mér ekki um neinn bruna á þessari mynd. Ég er búinn að kíkja á myndina aftur í LR einnig tékka hvort ég slökkti óvart á highlight warning svo er ekki. Ef þetta er brunnið svæði þá er það frekar Adobe en Nikon að ljúga að mér.

_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
magnusbj


Skráður þann: 16 Okt 2009
Innlegg: 351
Staðsetning: Akureyri
Canon 70D
InnleggInnlegg: 24 Nóv 2014 - 10:44:48    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það er bara einu um að kenna ef þátta er að minnka. Sú ástæða erum við hér, ekkert mjög fljókið við það.

Ég er engin undantekning, tek lítið þátt í keppnum þó ég fylgist mjög reglulega með hérna inni enda eru hér oft skemmtilegar umræður og mikið af góðum myndum koma hérna inn. Og já, ég hef lært heilmikið hérna eins og margir aðrir og á enn mikið eftir ólært. En af hverju tek ég svona lítið þátt í keppnum? Ég tek stundum myndir, og þá oft margar í einu. Síðan líður langur tími þar til þær rata inn á tölvuna (oft mjöööög langur) og síðan kemur fyrir að enn lengri tími líði þar til ég geri eitthvað við myndirnar. Auðvitað gæti ég rifið mig upp á ra...... og farið út, tekið mynd, sest við tölvuna í smá stund og hent mynd í keppni. Keppnirnar eru stuttar, fyrir utan mánaðarkeppnirnar og það hjálpar mér ekki í að henda inn myndum.

Talandi um hvaða myndir vinna "alltaf". Landslagsmyndir eiga greinilega mikinn séns í mánaðrkeppnunum og það getur vissulega farið í taugarnar á mörgum. Oft finnst manni aðrar myndir eiga lítinn séns þó þær verðskuldi annað. En það er bara mitt mat, hinir sem kjósa er bara ekkert alltaf sammála mér og þannig er það bara. En ef þið skoðið síðustu vinningsmyndir í mánaðarkeppnum þá eru þar tvær af vegamannvirki (að vísu með norðurljós í bakgrunni Wink ) og ein af súlu að stinga sér.

"Gömlu hundunum" hefur fækkað mikið frá því að ég byrjaði, því miður finnst mér. Hver ástæðan er verða þeir að svara fyrir, hvort það sé mórallinn hér eða að þeir telji aðra staði betri vettvang fyrir myndirnar eins og fésið (sem ég skil bara að litlu leiti).

En að keppnunum sjálfum, þær byggja á þátttöku okkar, engu öðru. Auðvitað má breyta til og prófa hitt og þetta, lengja keppnir, sérhæfðari keppnir, áskoranir, grams-keppnir....... En ekkert virkar ef við tökum ekki þátt, mjög einfalt.
_________________
https://www.flickr.com/photos/magnusbjorns/
https://plus.google.com/u/0/+MagnusBjornsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Ottó


Skráður þann: 10 Ágú 2007
Innlegg: 1556
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon 6D
InnleggInnlegg: 24 Nóv 2014 - 12:30:28    Efni innleggs: Svara með tilvísun

keg skrifaði:
nei, keppnirnar eru ónýtar vegna ofuráherslu á landslagsmyndir.

Hauxon skrifaði:
Nú vitum við það. Keppnirnar er ónýtar af því að einhver notaði filter!


Þetta lyktar af afbrýðisemi.
_________________
http://www.flickr.com/photos/25357545@N07/
http://vimeo.com/user5582028
http://500px.com/ottomrlee
https://www.facebook.com/OttoMrLee
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
joiph


Skráður þann: 25 Feb 2011
Innlegg: 76
Staðsetning: Reykjavík
alls konar
InnleggInnlegg: 24 Nóv 2014 - 12:47:50    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég hef fyrir reglu að gefa ekki mjög lágar einkunnir í keppnum nema láta fylgja skýringu. Svo ef fókus vantar eða eitthvað þannig þá fær fólk bara að vita að það er ástæðan fyrir lágri einkunn. Mér sýnist að nánast allir myndir fái bæði hærri og lægri einkunnir en meika nokkurn sens. Það er að segja myndir sem er ekkert stórkostlegt að að fá 123 eða myndir sem eru nákvæmlega ekkert spes að fá 9 eða 10
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda Yahoo-skilaboð
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 24 Nóv 2014 - 17:02:54    Efni innleggs: Svara með tilvísun

það eru örugglega komnir yfir 100 þræðir þar sem rætt er um einkunnagjöf í keppnum, ég held að einkunnagjöfin hafi nákvæmlega engin áhrif á þáttöku í keppnum og virkar ágætlega eins og hún er.

það sem hefur áhrif er að flestir sem vilja taka þátt vilja læra eitthvað af þáttökunni, en eins og keppnirnar hafa verið síðustu árin þá er ekkert til að læra af.

það sem vantar er að þeir sem lenda í 3 efstu sætunum séu skyldugir til að kommenta á lágmark 10 myndir fyrir neðan þá með góðri gagnrýni og leiðbeiningum hvað mætti betur fara og hvernig hægt er að gera það.

þannig að þeir sem komast ekki í verðlaunasæti fái allavegna að vita hvað þeir þurfa að laga til að eiga möguleika í næstu keppni.

svo væri einnig hægt að halda keppnir þar sem ákveðin tækni í ljósmyndun er aðal atriði keppninnar, td. tekin fyrir mynd frá þekktum ljósmyndara sem hefur eitthvað sérkenni, sérstaka lýsingu, röð endurtekninga eða eitthvað slíkt og keppendur endurgera tæknina eftir sínu höfði án þess að herma eftir frummyndinni.
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Gillimann


Skráður þann: 15 Sep 2005
Innlegg: 2050

Svona dót sem tekur við ljósi.
InnleggInnlegg: 24 Nóv 2014 - 19:08:24    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Landslagsmyndir skora að venju hæst í þessum keppnum því
Við búum á ferlega flottu skeri og auðvitað nóg um myndefni.

En ljósmyndamenningin á þessum vef er mjög einsleit vegna þess, fátt um fína drætti nema hjá einstaka mjög færum ljósmyndurum sem leita einnig að myndinni sinni í þéttbýli eða stúdíói.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Uppástungur fyrir vef Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3, 4, 5
Blaðsíða 5 af 5

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group