Sjá spjallþráð - Point & Shoot :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Point & Shoot

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa?
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
bjartmar


Skráður þann: 07 Nóv 2006
Innlegg: 333

Panasonic Lumix LX5
InnleggInnlegg: 19 Nóv 2014 - 18:10:51    Efni innleggs: Point & Shoot Svara með tilvísun

Er að leita að Point & Shoot vél handa foreldrum mínum. Hef lítið fylgst með þessari þróun.

Hvaða vélar eru menn að mæla með í dag?

Hvernig er PowerShot SX600? Hún er með svakalegt zoom sem ég veit ekki hvort þau þurfi á að halda en hún er með frekar litlu ljósopi sem mér finnst stór galli.

Hvað annað ætti ég að skoða á þessu 30.000-40.000 kr. verðbili?
_________________
Nikon D5500: 35mm f/1.8G | 50mm f/1.8G | 85mm f/1.8G | SB-910
Panasonic Lumix LX5
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
bjartmar


Skráður þann: 07 Nóv 2006
Innlegg: 333

Panasonic Lumix LX5
InnleggInnlegg: 19 Nóv 2014 - 18:56:01    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Er Canon S120 peningsins virði framyfir þessar ódýrari?
Þessi vél heillar svakalega.
_________________
Nikon D5500: 35mm f/1.8G | 50mm f/1.8G | 85mm f/1.8G | SB-910
Panasonic Lumix LX5
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 20 Nóv 2014 - 22:29:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Vél á þessu verðbili er sóun á peningum, farðu frekar á bland og keyptu nýlega vél fyrir þennan pening, getur fengið vél sem kostar 80-100þ ný fyrir 30-40þ

Ég keypti mér sony cybershot með 28-400mm linsu á 35þ, vélin kostar yfir 100þ og ég fékk hana í umbúðum og hún var eins og ný.
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa? Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group