Sjá spjallþráð - Keppnir - :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Keppnir -
Fara á blaðsíðu 1, 2, 3, 4, 5  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Uppástungur fyrir vef
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 17 Nóv 2014 - 22:44:31    Efni innleggs: Keppnir - Svara með tilvísun

Núna þegar Nóvember mánuður er meira en hálfnaður þá kíki ég á stöðuna fyrir Nóv.keppinna....

og það eru bara 2 búnir að senda inn(mun fjölga þegar nær dregur að lokum)

En ég er að velta fyrir mér hvað væri hægt að gera til að lyfta þessum keppnum aðeins upp.

Þegar ég kom hingað fyrst inn þá var allt á fínu róli sýndist mér en núna er þetta alveg að drepast.

Þetta er bara svona hugmynd að umræðu sem mun alveg örugglega þróast út fyrir efnið eins og því miður vill gerast hér því fólk kann sig ekki.

En nóg um það...

Er eitthvað hægt að lyfta þessu upp á hærra plan eða er þetta bara að deyja?
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 17 Nóv 2014 - 22:50:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það sem vantar er myndahýsing á síðunni, það eru ekki allir sem vilja nota flickr og sambærilegar síður, sumir vilja bara nota innlenda hýsingu og hún er varla í boði lengur.

Að senda inn mynd er stórmál fyrir þá sem hafa ekki fasta hýsingu.

Einnig þarf síðan verulega andlitslyftingu, hún hefur verið óbreytt í mörg ár, folk notar instagram, snapchat og facebook núna, vefsíður fyrir tölvur eru á undanhaldi, LMK þarf að birtast sem app fyrir síma.
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 17 Nóv 2014 - 23:07:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

DanSig skrifaði:
Það sem vantar er myndahýsing á síðunni, það eru ekki allir sem vilja nota flickr og sambærilegar síður, sumir vilja bara nota innlenda hýsingu og hún er varla í boði lengur.

Að senda inn mynd er stórmál fyrir þá sem hafa ekki fasta hýsingu.

Einnig þarf síðan verulega andlitslyftingu, hún hefur verið óbreytt í mörg ár, folk notar instagram, snapchat og facebook núna, vefsíður fyrir tölvur eru á undanhaldi, LMK þarf að birtast sem app fyrir síma.


Í keppnum þá sendir þú myndina inn, en ekki frá flickr eða annað.
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 18 Nóv 2014 - 10:49:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Rolling Eyes
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 18 Nóv 2014 - 15:18:48    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Reyndar, en ef þú skoðar notendahópinn þá eru nokkrir virkir sem hafa verið í mörg ár, það sjást varla nýliðar vegna þess að nýliðarnir í ljósmyndun nota samfélagsmiðla sem þeir tengjast úr símanum sínum, ég td. Hef ekki sest við tölvu síðustu 2 árin nema ég þurfi að prenta eitthvað, öll önnur tölvunotkun er spjaldtölva og sími... Og ég er kominn á fimmtugsaldurinn, ekki skánar það þegar þú ferð að skoða fólk undir þrítugu Wink
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 18 Nóv 2014 - 15:54:28    Efni innleggs: Svara með tilvísun

DanSig skrifaði:
Reyndar, en ef þú skoðar notendahópinn þá eru nokkrir virkir sem hafa verið í mörg ár, það sjást varla nýliðar vegna þess að nýliðarnir í ljósmyndun nota samfélagsmiðla sem þeir tengjast úr símanum sínum, ég td. Hef ekki sest við tölvu síðustu 2 árin nema ég þurfi að prenta eitthvað, öll önnur tölvunotkun er spjaldtölva og sími... Og ég er kominn á fimmtugsaldurinn, ekki skánar það þegar þú ferð að skoða fólk undir þrítugu Wink


Nei það er svo sem alveg rétt.

Ætli þessi síða sé þá ekki dæmd til að deyja smá saman eða hvað?
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
jonrunar


Skráður þann: 31 Jan 2008
Innlegg: 553
Staðsetning: Reykjanesbær
Canon 5D MK IV
InnleggInnlegg: 18 Nóv 2014 - 15:56:39    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Verðlaun í keppnum væri góður hvati.
Umfjöllun út á við t.d. viðtal við sigurvegara og/eða kynning í öðrum fjölmiðlum.
Meiri líf í kringum síðuna, t.d. ljósmyndaferðir, bjóða upp á afslætti hjá völdum búðum / vörum, umfjallanir um ljósmyndatækni / ljósmyndastaði / ljósmyndavörur, viðtöl við reynda kappa o.fl.
_________________
jonrrr. Get yours at bighugelabs.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
danniornsmarason


Skráður þann: 07 Apr 2012
Innlegg: 151

danniornsmarason
InnleggInnlegg: 18 Nóv 2014 - 16:11:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

jonrunar skrifaði:
Verðlaun í keppnum væri góður hvati.
Umfjöllun út á við t.d. viðtal við sigurvegara og/eða kynning í öðrum fjölmiðlum.
Meiri líf í kringum síðuna, t.d. ljósmyndaferðir, bjóða upp á afslætti hjá völdum búðum / vörum, umfjallanir um ljósmyndatækni / ljósmyndastaði / ljósmyndavörur, viðtöl við reynda kappa o.fl.

er sammála þessu, það mun gera þessa síðu mun "actívari" þannig að fólk kíkir ekki aðalega hér inná til að setja inn myndir, heldur líka kíkja hvort það eru eitthverjar ljósmyndaferðir, nýjar fréttir, flottir ljósmyndastaðir og eitthver viðtöl. Mér finnst þessi hugmynd með ljósmyndaferðir og ljósmyndastaðir vera mjög góð hugmynd, oft er maður að reyna að finna eitthvað til að taka myndir af en finnst eins og maður er búinn að taka myndir af öllu sem er nálægt, og líka gaman að fara sem hópur eitthvert að taka myndir Gott
_________________
http://www.flickr.com/photos/danniornsmarason
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Nilli


Skráður þann: 08 Okt 2005
Innlegg: 2794
Staðsetning: Í jöklanna skjóli
Nikon D3s & Nikon D600
InnleggInnlegg: 18 Nóv 2014 - 16:30:06    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Alveg sammála DanSig í því að það vantar að geta hlaðið myndunum beint inn. Ég var talsvert virkur hérna áður fyrr, sérstaklega kannski á fuglaþráðunum en nú nenni ég eiginlega aldrei að senda inn myndir. Ástæðan er þó alls ekki sú að ég taki eitthvað minna af myndum en áður. Maður lætur bara Fésbókina duga enda hægt að hlaða myndunum beint inn þar.

Bkv. Nilli
_________________
Þórir N. Kjartansson
http://500px.com/thorirnk
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 18 Nóv 2014 - 18:44:28    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Allt gott blessað sem hér hefur komið fram.

Þetta varðandi verðlaun er góður hvati myndi ég halda, það hafa náttúrulega verið haldnar keppnir með verðlaunum í en þátttakan hefur samt ekkert verið neitt rosalegur.

Þetta með ljósmyndaferðirnar er fínt mál, en það er bara spurning hverjir vilja og nenna að efna til ljósmyndunarferða.

Mikil ástæða líka vegna minnkandi þátttöku er einnig vegna leiðinda og óþarfa rifildis á síðunni sjálfri.

Edit:
En núna hafa verið efnt til ljósmyndaferða á facebook á ljósmyndaklúbburinn en það hafa sárafáir farið í þær ferðir...
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
jonrunar


Skráður þann: 31 Jan 2008
Innlegg: 553
Staðsetning: Reykjanesbær
Canon 5D MK IV
InnleggInnlegg: 18 Nóv 2014 - 19:19:09    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ef að það er hægt þá legg ég til að kosning verði opin, þ.e. að hægt verði að sjá hvað hver og einn er að kjósa. Ég hef ekkert að fela í minni kosningu og er samkvæmur sjálfur mér þar.
_________________
jonrrr. Get yours at bighugelabs.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 18 Nóv 2014 - 20:46:16    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það hafa komið fram 10.000 góðar hugmyndir af framþróun undanfarin 10 ár... það hefði verið gott að hlusta á eitthvað af því, en eflaust hreinlega of seint í rassinn gripið.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 18 Nóv 2014 - 20:52:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

oskar skrifaði:
Það hafa komið fram 10.000 góðar hugmyndir af framþróun undanfarin 10 ár... það hefði verið gott að hlusta á eitthvað af því, en eflaust hreinlega of seint í rassinn gripið.


Já Óskar

það er sennilega rétt.
það er eiginlega algjör synd.

hví vill yfirmaður síðunnar ekki taka hana i gegn?
of lítill tími?
nennir ekki lengur?
lítill áhugi...

bíður ekki betri síða upp á betri möguleika á tekjum með nokkrum auglýsingum og meiri styrkjum?
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
jonrunar


Skráður þann: 31 Jan 2008
Innlegg: 553
Staðsetning: Reykjanesbær
Canon 5D MK IV
InnleggInnlegg: 19 Nóv 2014 - 21:34:21    Efni innleggs: Svara með tilvísun

... þannig að þetta er vonlaust ... tilgangslaus þráður...
_________________
jonrrr. Get yours at bighugelabs.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 20 Nóv 2014 - 0:29:58    Efni innleggs: Svara með tilvísun

jonrunar skrifaði:
... þannig að þetta er vonlaust ... tilgangslaus þráður...


Svo virðist vera

Allavega verð ég að segja það að mér þykir skrítið að ekkert heyrist frá eigenda síðunnar um hvort stefnan sé að gera eitthvað betra fyrir síðuna eða hún verði bara svona og á endanum deyr hún bara út.
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Uppástungur fyrir vef Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2, 3, 4, 5  Næsta
Blaðsíða 1 af 5

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group