Sjá spjallþráð - var að kaupa linsu og hún bilaði :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
var að kaupa linsu og hún bilaði

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hjálp!
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
helgip84


Skráður þann: 03 Maí 2012
Innlegg: 127
Staðsetning: Ásbrú
Svartar myndavélar
InnleggInnlegg: 07 Okt 2014 - 9:54:24    Efni innleggs: var að kaupa linsu og hún bilaði Svara með tilvísun

Sælir hvernig hafi þið snúið ykkur að því? Ég var að kaupa notaða linsu og er ekki búin að eiga hana í viku og fókus mótorinn er í rugli..... linsan vill ekkert fókusa og manual er soldið stíft... hvað ætli kosti að laga hana og borgar það sig? Þetta er canon ef 35mm f2
_________________
Canon 1ds mark 3
canon ef 20-35 f2.8l
Sigma ex 70-200 f2.8 hsm apo
Canon eos-m
Ef-m 18-55 f3.5-5.6 is stm
Ef-m 11-22 f4-5.6 is stm
Ef-m 22mm f2 stm
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 07 Okt 2014 - 9:57:29    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég myndi láta þann sem seldi þér hana borga viðgerðina ... eða nýja.
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
jho


Skráður þann: 17 Mar 2012
Innlegg: 1161
Staðsetning: Akranes
Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 07 Okt 2014 - 10:22:16    Efni innleggs: Svara með tilvísun

þegar svona er ganga kaup nú venjulega bara til baka ef þetta er eitthvað meiriháttar sem ekki er hægt að leysa auðveldlega. Að því gefnu auðvitað að ekkert hafi komið fyrir linsuna á þessari viku sem þú hefur átt hana.
_________________
Kveðja, Jónas

http://www.flickr.com/photos/jonas-ottos/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
armystone


Skráður þann: 18 Ágú 2010
Innlegg: 2
Staðsetning: Reykjavík
Canon 5D
InnleggInnlegg: 09 Okt 2014 - 23:27:11    Efni innleggs: Re: var að kaupa linsu og hún bilaði Svara með tilvísun

helgip84 skrifaði:
Sælir hvernig hafi þið snúið ykkur að því? Ég var að kaupa notaða linsu og er ekki búin að eiga hana í viku og fókus mótorinn er í rugli..... linsan vill ekkert fókusa og manual er soldið stíft... hvað ætli kosti að laga hana og borgar það sig? Þetta er canon ef 35mm f2


Þetta er mjög algengur kvilli hjá Canon EF 35mm f2. Mín linsa var áföst 5dmkII og féll úr 50 cm hæð á malbik. Vélin tók fallið en höggið var nægt til að hnika AF mótorhringnum.

Ég fylgdi eftirfarandi leiðbeiningum til að losa og herða þetta tiltekna 'bracket' sem heldur mótornum við fókushringinn.
http://www.dpreview.com/forums/post/36851159

Gekk eins og sögu og á næstunni mun ég kíkja á linsu bróður míns sem fékk svipaða útreið.
_________________
http://www.flickr.com/photos/hersteinn/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sergio


Skráður þann: 04 Nóv 2006
Innlegg: 2044

Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 11 Okt 2014 - 0:45:54    Efni innleggs: Svara með tilvísun

keg skrifaði:
Ég myndi láta þann sem seldi þér hana borga viðgerðina ... eða nýja.


Ef einhver seldi linsu sem var í lagi, með enga ósynilega galla, akkuru ætti einhver taka við henni eftir viku? margt sem gat gerst á einni viku

þetta er ókostur við að kaupa notað dót, auðvitað ef seljandi vill aðstöða eitthvað við þetta þá er það bara gott mál, en annars það er enginn skylda fyrir hann að þurfa gera eitthvað í málinu
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hjálp! Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group