Sjá spjallþráð - Vantar linsu á Panasonic Lumix GF1 :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Vantar linsu á Panasonic Lumix GF1

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa?
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Straumur


Skráður þann: 16 Sep 2009
Innlegg: 9

Canon digital Ixus 75
InnleggInnlegg: 06 Okt 2014 - 22:22:20    Efni innleggs: Vantar linsu á Panasonic Lumix GF1 Svara með tilvísun

Sæl öll. Er með Lumix GF1 með fastri 20mm linsu.

Langar í einhverja zoom linsu eða svona alhliðalinsu sem væri gaman að eiga með 20mm linsuni.

Þarf að vera linsa með Micro Four Thirds mount.

Með hverju mælið þið, mun notast við ferðalög, náttúru, fólk og þetta klassiska.

kv,
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 07 Okt 2014 - 9:58:38    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Annað hvort Panny eða Oly 14-140.
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
karlg


Skráður þann: 09 Okt 2007
Innlegg: 8352
Staðsetning: Sverige
Olympus
InnleggInnlegg: 07 Okt 2014 - 10:33:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hvaða brennivíddum ertu að leita eftir, hve stór má hún vera og hvað má hún kosta?

Ef þú ferð í Olympus linsu færðu enga hristivörn svo Panasonic linsurnar eru líklega sterkari valkostur. Öfgarnir væru væntanlega að fara í Panasonic 14-140mm linsuna eða 12-35mm f/2.8 linsuna. Svo eru til mjög litlar normal zoom linsur eins og 12-32mm og 14-42mm PZ.

Gamla Panasonic 14-45mm linsan er ansi góð en ekki beint ódýr, þó hún sé vegleg af kit linsu að vera, né sérstaklega fyrirferðarlítil eða björt. Það eru reyndar engar af þessum linsum sem ég hef nefnt bjartar nema 12-35mm linsan.

Edit:
Annars á ég 20mm linsuna líka og það er mín „alhliða“ linsa Smile
_________________
kal.li

„Strictly handheld is the style I go.“ – MCA
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang MSN-skilaboð
Alli69


Skráður þann: 29 Mar 2005
Innlegg: 909
Staðsetning: Reykjavík

InnleggInnlegg: 07 Okt 2014 - 13:32:54    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég er með mjög lítið notaða Olympus 12-50.

Sendi þér EP ef þú hefur áhuga.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Straumur


Skráður þann: 16 Sep 2009
Innlegg: 9

Canon digital Ixus 75
InnleggInnlegg: 07 Okt 2014 - 18:10:50    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Var búinn að velta þessum tveim hérna fyrir mér, ætla kaupa þetta í USA núna í haust. Væri alveg til í að eyða að 80þ kr þarna úti.

Er annars ekki búinn að festa mig í ákveðni brennivídd.

http://ht.is/product/panasonic-linsa-14-140mmf35-56

http://ht.is/product/lumix-x-linsa-12-35mm

20mm linsan er jú alhliða linsan mín, virkilega björt og flott.

Langar samt í linsu þar sem maður er ekki bundinn því að labba nokkur skref framm eða aftur þar sem maður hefur ekki tök á því.

Finnst hristivörnin mjög sniðug í Panasonic linsunum, held ég haldi mig við það !!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
karlg


Skráður þann: 09 Okt 2007
Innlegg: 8352
Staðsetning: Sverige
Olympus
InnleggInnlegg: 07 Okt 2014 - 19:35:13    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þá er bara að ákveða hvort þú vilt litla linsu með tiltölulega stuttu zoomumfangi en velgleiðan víða endann eða stærri linsu með mjög stóru zoomumfangi Wink
_________________
kal.li

„Strictly handheld is the style I go.“ – MCA
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang MSN-skilaboð
torfi01


Skráður þann: 16 Ágú 2010
Innlegg: 938
Staðsetning: Reykjavík
*Besta vél í heimi*
InnleggInnlegg: 07 Okt 2014 - 20:56:32    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ætla að leyfa mér að vera smá hlutdrægur hérna. Væri ekki 20mm og 45mm f1.8 flott combo?
_________________
Flicker dótið mitt
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Straumur


Skráður þann: 16 Sep 2009
Innlegg: 9

Canon digital Ixus 75
InnleggInnlegg: 07 Okt 2014 - 22:59:19    Efni innleggs: Svara með tilvísun

http://www.panasonic.com/uk/consumer/cameras-camcorders/lumix-g-lenses/h-fs014045e.html

klárlega ekki besta, klárlega ekki sú versta, ekki dýrasta og klárlega ekki sú ódýrasta en varð fyrir valinu Very Happy
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa? Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group