Sjá spjallþráð - Canon 5D :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Canon 5D

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
eythorjonas


Skráður þann: 05 Des 2006
Innlegg: 155
Staðsetning: rvk
Nikon D7000
InnleggInnlegg: 15 Sep 2014 - 17:24:12    Efni innleggs: Canon 5D Svara með tilvísun

Er sem sagt að pæla í að kaupa svona vél(pakka).
Canon 5D og 2 linsur, canon EF 50mm 1:1.8 og canon EF 24mm 1:28
2x battery og 8gb CF 233x
Hvað er sanngjarnt að borga fyrir svona pakka?

Pros og cons við þessa vél og linsur?
Hvað kosta flöss, linsur og batterygrip fyrir svona vel?

_________________
Kv. Eyþór Arnar.

Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang Yahoo-skilaboð MSN-skilaboð
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 15 Sep 2014 - 20:31:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Pros:

1) Myndgæði, 12 MP skynjarinn er einstakur og hefur einstakan karakter.
2) Tekur allar EF linsur, margar linsur njóta sín betur vegna hlutfallslega lægri upplausnar en á nýrri vél.
3) Magnesíum alloy hús
4) Rafhlaðan endist endalaust, næ rúmlega 1000 skotum á tvær rafhlöður frá 2005.
5) RAW skránar eru litlar (12 - 13 MB) og hægt er að nota Lightroom 1 og PS CS2 til að opna þær.

Cons:

1) Fókuskerfið stenst ekki nýjum snúning, punktarnir eru fáir og flestir í miðjunni.
2) Síðustu eintökin af vélinni komu af færibandinu 2008, fyrstu 2005.
3) Skjárinn er virkilega lélegur í sól, þokkalegur innandyra en bleh miðað við nýju 3" háupplausnarskjáina.
4) Ekkert Liveview, spurning hvort að þér þyki það vandamál
5) Vélin á til að vera dust sucker, líka að það vantar bæði Microadjust og sensor cleaning.

Fyrir utan þessi smáatriði er þetta samt æðisleg vél og ætla ég að eiga mína þangað til hún dettur í sundur.

Sanngjarnt verð:
110 - 120 þúsund.

Flass kostar frá 20 upp í 150 þúsund.

Spurning hvort að þú finnir batterígrip
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Tryptophan


Skráður þann: 23 Apr 2007
Innlegg: 4777
Staðsetning: fjær en capa
webcam 2,0mpx
InnleggInnlegg: 20 Sep 2014 - 13:21:10    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þessi vél var alveg mögnuð þegar hún kom. Hún færði "pro" gæði niður á verð sem fleiri höfðu efni á. Hún er ennþá jafn góð og hún var þegar hún kom út árið 2005, en það er rooosalega margt búið að gerast á þessum 9 árum.
Ef þú getur ekki tekið góðar myndir á þessa vél, þá geturðu það ekki á neina vél. En það eru hinsvegar allskonar atriði sem eru þæginlegri í nútíma vélum, betri skjár, betra fókuskerfi, meiri upplausn, og svoleiðis drasl.
En þetta er rosalega mikið ljósmyndaverkfæri fyrir peninginn.

Svo er líka svo mikil rómantík í kringum gömlu fimmuna. Fyrir mörgum ljósmyndurum sem voru að alast upp á þessum tíma var þetta annað hvort drauma vélin eða fyrsta almennilega vélin sem þeir eignuðust. Það er eitthvað við litina og áferðina á myndunum úr henni sem er sérstakt. Svo er sweet að geta verið með almennilega fullframe vél sem kostar ekki álíka mikið og góður notaður bíll, maður þorir að fara með hana útí allskonar rugl.

Stakar svona vélar (ól, batterý, minniskort) voru að seljast á 80-90þ síðast þegar ég sá þær til sölu.
_________________
kv. W
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
Fóa


Skráður þann: 19 Feb 2007
Innlegg: 143

Mamiya 645 Pro TL
InnleggInnlegg: 20 Sep 2014 - 15:48:08    Efni innleggs: Le 5 Svara með tilvísun

Eeeeelskaði þessa vél. Svo mikið að mig langar aftur í eintak. Á samt Mark III.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 20 Sep 2014 - 15:57:10    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Eitt con sem ég get nefnt. Canon fer að hætta að þjónusta þessa vél svo að það fer að vera erfitt að fá varahluti í hana.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 20 Sep 2014 - 16:27:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

næg ástæða til að spá í nýrri vél.

totifoto skrifaði:
Eitt con sem ég get nefnt. Canon fer að hætta að þjónusta þessa vél svo að það fer að vera erfitt að fá varahluti í hana.

_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group