Sjá spjallþráð - Hvernig er best að stækka mynd? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Hvernig er best að stækka mynd?

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndvinnsla
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 18 Ágú 2014 - 1:40:52    Efni innleggs: Hvernig er best að stækka mynd? Svara með tilvísun

Ég er að velta fyrir mér hvernig þið stækkið myndina ykkar ef þið þurfuð að láta prenta nokkuð stórt en reyna halda gæðunum (góðum díteilum)

80cm+

Hef heyrt um að best sé að stækka hana í skrefum í photoshop og skerpa lítillega við hverja stækkun

eru ekki til forrit sem gera þetta fyrir mann einnig?
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 18 Ágú 2014 - 9:37:55    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég hef bara gert það í Camera Raw, aukið megapixlana þar og það hefur virkað nokkuð fint bara.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 18 Ágú 2014 - 9:43:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

totifoto skrifaði:
Ég hef bara gert það í Camera Raw, aukið megapixlana þar og það hefur virkað nokkuð fint bara.


Ok það er eitthvað nýtt sem ég hef ekki heyrt um.

Ég var að velta fyrir mér hvort það sé ekki til forrit sem gerir þetta vel fyrir mann.
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 18 Ágú 2014 - 9:57:36    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta skrefadæmi er löngu úrelt. Það eru svosem til forrit en notaðu bara Photoshop, virkar fínt...
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 18 Ágú 2014 - 9:58:43    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 18 Ágú 2014 - 10:06:11    Efni innleggs: Svara með tilvísun

oskar skrifaði:
Þetta skrefadæmi er löngu úrelt. Það eru svosem til forrit en notaðu bara Photoshop, virkar fínt...


og hvernig mæliru þá með stækkun í photoshop.

tapar maður ekki gæðum ef maður setur upp 100x70 skjal upp sem þú dregur svo til myndina til að stækka hana upp í þessa stærð?
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
OscarBjarna


Skráður þann: 02 Jún 2008
Innlegg: 602

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 18 Ágú 2014 - 12:25:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Stækkaðu bara í Photoshop.
Það ætti að vera fínt.

Hafa "Preserve Details" valið.
Til að stækka í 100x70 þá myndi ég bara breyta úr pixels í cm og stækka lengri hlið í 100 og kroppa hæð í 70 eftir á.

Svo má líka ath í hvaða upplausn prentari vil hafa skjalið.
Stundum er nóg að prenta í 72dpi og þá væri hægt að afhaka "Resample" og sjá hvað upplausn kemur þegar þú setur inn 100 í breidd.

Ég var að prófa skjal frá mér og þegar það var komið í 100 cm breidd þá var upplausn 146dpi sem er oftast nóg í prentun nema það sé offsetprentun - þar er betra að hafa nær 256-300dpi.
_________________
Oscar Bjarna. // http://www.oscarbjarna.is // http://facebook.com/oscarbjarna
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 18 Ágú 2014 - 12:39:55    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ArnarBergur skrifaði:
oskar skrifaði:
Þetta skrefadæmi er löngu úrelt. Það eru svosem til forrit en notaðu bara Photoshop, virkar fínt...


og hvernig mæliru þá með stækkun í photoshop.

tapar maður ekki gæðum ef maður setur upp 100x70 skjal upp sem þú dregur svo til myndina til að stækka hana upp í þessa stærð?


Júbb, notaðu image size, en ekki draga eitthvað til í blindni, gerðu þetta fagmannlega Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 18 Ágú 2014 - 13:35:58    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þið eruð svo mikið krútt Smile
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
jho


Skráður þann: 17 Mar 2012
Innlegg: 1161
Staðsetning: Akranes
Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 18 Ágú 2014 - 16:36:00    Efni innleggs: Svara með tilvísun

http://www.photoshopessentials.com/essentials/image-resizing/
_________________
Kveðja, Jónas

http://www.flickr.com/photos/jonas-ottos/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
steinib


Skráður þann: 13 Jan 2008
Innlegg: 238
Staðsetning: Reykjavík
Pentax K20D
InnleggInnlegg: 20 Ágú 2014 - 15:02:06    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hef nokkrum sinnum notað PhotoZoom Pro3 (það er víst komin útgáfa 5) og það hefur virkað drullufínt.
_________________
Difficult things can take a long time, the impossible
takes a little longer.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
i_fly


Skráður þann: 30 Des 2005
Innlegg: 2660
Staðsetning: Kópavogur
Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 20 Ágú 2014 - 16:00:10    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mín aðferð er einföld:

OnOne hugbúnaður:

http://www.ononesoftware.com/products/resize8/

Kostar að vísu svolítið, en ég veit ekki um betra tól ef maður er að leggja í stórprent.
_________________
Páll Guðjónsson
http://www.flickr.com/photos/i_fly/

https://500px.com/pall_gudjonsson

http://pallgudjonsson.zenfolio.com/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 20 Ágú 2014 - 23:59:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

i_fly skrifaði:
Mín aðferð er einföld:

OnOne hugbúnaður:

http://www.ononesoftware.com/products/resize8/

Kostar að vísu svolítið, en ég veit ekki um betra tól ef maður er að leggja í stórprent.


Já þú varst búinn að nefna þetta forrit við mig einhvern tímann.

þarf að fara að skoða þetta.

Ef það virkar vel og skilar góðum niðurstöðum þá er allt í lagi að það kosti eitthvað
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndvinnsla Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group