Sjá spjallþráð - Sumarkvöld við vatnið. :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Sumarkvöld við vatnið.

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Gagnrýni
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
hlynurba


Skráður þann: 22 Apr 2006
Innlegg: 609
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 350D
InnleggInnlegg: 07 Ágú 2014 - 22:34:15    Efni innleggs: Sumarkvöld við vatnið. Svara með tilvísun

Langaði til að fá álit ykkar á þessari mynd, tekin við Hafravatn í ljósaskiptunum, hvað hefði betur mátt fara? Smile

[img]IMG_2226[/img]
_________________
Canon 350D - 50mm f. 1.8 II - 17-40 f. 4.0 L USM - 28-135mm f. 3.5-5.6-IS USM Canon EOS 5, Canon Ixus i5, Pentax MG. Flickrið mitt
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
tyndur23


Skráður þann: 26 Maí 2010
Innlegg: 230

Nikon D7000
InnleggInnlegg: 08 Ágú 2014 - 12:04:21    Efni innleggs: Re: Sumarkvöld við vatnið. Svara með tilvísun

myndin heilt yfir er ekkert grípandi fynnst mér.
myndavélinn er að horfa niður á fyrirsætuna óþægilega mikið.
það er eins og fyrirsætan þurfi að víkja fyrir landslaginu sem er í bakgrunn,
sem er ekki í fókus og ekki almennilega úr fókus ofl.
En viðfangsefnið er nógu mikið lýst, vel í fókus og óhreyft.
_________________
http://500px.com/GSchram
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
hlynurba


Skráður þann: 22 Apr 2006
Innlegg: 609
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 350D
InnleggInnlegg: 08 Ágú 2014 - 13:51:28    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk fyrir þessa rýni, þegar þú segir það þá sé ég margt. Sumt má laga með crop en annað verður að laga í næstu ljósmyndaferð Smile
_________________
Canon 350D - 50mm f. 1.8 II - 17-40 f. 4.0 L USM - 28-135mm f. 3.5-5.6-IS USM Canon EOS 5, Canon Ixus i5, Pentax MG. Flickrið mitt
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
gusas


Skráður þann: 04 Okt 2008
Innlegg: 84
Staðsetning: Hafnarfjörður

InnleggInnlegg: 08 Ágú 2014 - 14:23:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það er margt fínt við þessa mynd. Flott lýsing og góð fyrirsæta.
En þetta eru eiginlega tvær myndir í einni. Landslagið í bakgrunni er truflandi og gerir ekkert fyrir myndina. Síðan finnst mér truflandi síminn (sennilega) sem hún er með í höndunum og ég stoppa óþægilega við hann og velti fyrir mér er hún að senda sms og þá hverjum:)
Semsagt þokkaleg mynd sem vantar smá herslumun til að verða verulega góð að mínu mati.
_________________
Guðmundur Ásmundsson
www.flickr.com/dagur_i_senn/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Gagnrýni Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group