Sjá spjallþráð - EOS 7D Cannot communicate with battery :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
EOS 7D Cannot communicate with battery

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hjálp!
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
EssPé


Skráður þann: 06 Okt 2009
Innlegg: 364
Staðsetning: Reykjavík
Canon 7D
InnleggInnlegg: 08 Ágú 2014 - 10:32:24    Efni innleggs: EOS 7D Cannot communicate with battery Svara með tilvísun

Einn daginn var sjöan mín dauð , þegar átti að fara að mynda. Batteríið átti að vera með fulla hleðslu. Setti fullhlaðið batterí (orginal ) í vélina og fékk þessa meldingu "Cannot communicate with battery Use this battery ? " ef ég vel OK þá virkar vélin fullkomlega , nema engar upplýsingar um ástand batterís , þar að auki tæmist batteríið á nokkrum dögum , þó að vélin sé ekki í notkun. Búið að prufa nýtt orginal batterí , með sömu niðurstöðu.

Kannast aðrir 7D eigendur við þetta ? Hvað er til ráða ? Beco ? Hvað kostar ?

Kv. Sævar
_________________
http://www.flickr.com/photos/sproppe/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 08 Ágú 2014 - 11:18:39    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ef að vélin er að éta upp rafhlöðuna í vélinni þó svo að hún sé ekki í notkun að þá er eitthvað í rafeindarbúnaðinum á vélinni sem er ekki í lagi.

Kíkja með hana í Beco og láta skoða þetta þegar verkstæðið opnar aftur eftir frí. Þá reyndar bíður eitthvað af dóti eftir viðgerð svo að vélin þín færði bara í röðina.
Skoðunargjaldið er 3400 kr.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hjálp! Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group