Sjá spjallþráð - Vitiði um góða ljósmyndabúð í Glasgow? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Vitiði um góða ljósmyndabúð í Glasgow?

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hjálp!
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
LOF


Skráður þann: 07 Apr 2007
Innlegg: 1695
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS D5 Mark II
InnleggInnlegg: 27 Júl 2014 - 0:12:51    Efni innleggs: Vitiði um góða ljósmyndabúð í Glasgow? Svara með tilvísun

Ég er að fara í brúðkaup til Skotlands eftir nokkra daga og fæ hálfan dag lausann í Glasgow. Myndi vilja nota hann í að fara í ljósmyndabúð. Er einhver sem getur nefnt góða búð þarna?
Með fyrirfram þökk - Inga Rósa LOF
_________________
Kveðja LOF
http://www.flickr.com/photos/10510233@N06
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Mikki


Skráður þann: 02 Jan 2006
Innlegg: 669
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon EOS 30D
InnleggInnlegg: 27 Júl 2014 - 0:56:09    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Jessops

Unit 3-5 Buchanan Galleries
Glasgow
Lanarkshire
G2 3GF
Tel: 0141 3540069


Opening Times:

Monday
09:00 - 19:00

Tuesday
09:00 - 19:00

Wednesday
09:00 - 19:00

Thursday
09:00 - 20:00

Friday
09:00 - 19:00

Saturday
09:00 - 19:00

Sunday
10:00 - 17:00
_________________
Flickr-ið mitt
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
LOF


Skráður þann: 07 Apr 2007
Innlegg: 1695
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS D5 Mark II
InnleggInnlegg: 27 Júl 2014 - 22:58:13    Efni innleggs: Svara með tilvísun

takk - kíki á þessa
_________________
Kveðja LOF
http://www.flickr.com/photos/10510233@N06
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 28 Júl 2014 - 9:55:53    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Fór í gamla Jessops í London rétt fyrir gjaldþrot keðjunnar, það var mögnuð upplifun, held að ég hafi verið afgreiddur af einum 3 starfsmönnum:

1 sem spurði mann hvað maður vildi.
1 sem opnaði skápinn.
1 sem lét mann borga.

Heildarverðmæti þess sem ég keypti lafði öðru hvoru megin við 50 þús þannig að mér fannst ekkert skritið að þetta hafi ekki verið arðbær business.
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Matti Skratti


Skráður þann: 12 Nóv 2007
Innlegg: 727
Staðsetning: 27 W 458472 7108076
Skiptir ekki máli
InnleggInnlegg: 28 Júl 2014 - 16:47:03    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ertu hætt að taka myndir? Ferð bara í næstu ljósMYNDA búð og kaupir þær.

Ég bara gat ekki setið á mér með þetta og ákvað að misskilja þetta vitlaust.
_________________
http://www.flickr.com/photos/mattiskratti/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hjálp! Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group