Sjá spjallþráð - fyrir fjallageitur og pólfara? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
fyrir fjallageitur og pólfara?

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa?
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Bettinsoli


Skráður þann: 20 Maí 2013
Innlegg: 270
Staðsetning: Selfoss
Canon 5dm3 og Canon 7dm2
InnleggInnlegg: 12 Júl 2014 - 23:15:47    Efni innleggs: fyrir fjallageitur og pólfara? Svara með tilvísun

sæl þið, fyrir fólk í ferðamennsku og vill taka landslagsmyndir aðallega, hvaða létta, bjarta linsu mynduð þið kaupa framan á 650 D? Plasticfantastic frá Canon eða ? Þyrfti að geta skilað myndum sem eru gæðalega séð (skerpa etc) tækar í bókaprentun. Þarf ekki að vera föst linsa er se (en zoom eru þyngri).
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
spolo


Skráður þann: 14 Jan 2013
Innlegg: 25
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 6D
InnleggInnlegg: 13 Júl 2014 - 4:33:54    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Canon EF-S 17-55mm f/2.8 IS USM
eða
Canon EF-S 10-22mm f/3.5-4.5 USM
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
hallgrg


Skráður þann: 22 Apr 2008
Innlegg: 3368
Staðsetning: Hafnarfjörður
Fujifilm X100S
InnleggInnlegg: 14 Júl 2014 - 13:01:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég myndi persónulega ekki nenna að þvælast með 650D með mér í fjallamennsku. Kit-linsan er bara fín og skilar ágætum gæðum. Hún er líka mun léttari en 17-55 og fyrirferðarminni.

Eftir að hafa farið nokkra hringi í véla eign endaði ég á Fuji X-T1 og er með annaðhvort 27mm eða 10-24mm linsuna framan á þegar ég geng á fjöll.
_________________
...Mainstream is not it...
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Bettinsoli


Skráður þann: 20 Maí 2013
Innlegg: 270
Staðsetning: Selfoss
Canon 5dm3 og Canon 7dm2
InnleggInnlegg: 14 Júl 2014 - 23:36:41    Efni innleggs: :) Svara með tilvísun

Hún fór nú með svipaða vél (600 D) á Suðurpólinn og kann á þær, en vill betri linsu framan á.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
hallgrg


Skráður þann: 22 Apr 2008
Innlegg: 3368
Staðsetning: Hafnarfjörður
Fujifilm X100S
InnleggInnlegg: 14 Júl 2014 - 23:38:31    Efni innleggs: Re: :) Svara með tilvísun

Bettinsoli skrifaði:
Hún fór nú með svipaða vél (600 D) á Suðurpólinn og kann á þær, en vill betri linsu framan á.


"Betri"? Zoom, Prime?
_________________
...Mainstream is not it...
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
karlg


Skráður þann: 09 Okt 2007
Innlegg: 8352
Staðsetning: Sverige
Olympus
InnleggInnlegg: 14 Júl 2014 - 23:39:36    Efni innleggs: Re: :) Svara með tilvísun

Bettinsoli skrifaði:
Hún fór nú með svipaða vél (600 D) á Suðurpólinn og kann á þær, en vill betri linsu framan á.


Töff að 600D plumaði sig á pólnum. Þessar græjur eru þolnari en margir trúa.
_________________
kal.li

„Strictly handheld is the style I go.“ – MCA
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang MSN-skilaboð
jho


Skráður þann: 17 Mar 2012
Innlegg: 1161
Staðsetning: Akranes
Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 15 Júl 2014 - 0:10:34    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Nýja Canon 10-18 linsan er lítil og fislétt (rúmlega 50.000) skilar álíka gæðum og canon 10-22 sem er þrisvar sinnum dýrari og tvisvar sinnum þyngri. Með kitlisnunni (18-55 IS) sem er líka mjög góð í landslag ertu góður í fjallgöngu.
_________________
Kveðja, Jónas

http://www.flickr.com/photos/jonas-ottos/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 15 Júl 2014 - 9:20:54    Efni innleggs: Svara með tilvísun

XXXD og XXXXD línurnar eru stórlega vanmetnar þegar að það kemur að styrk, plast er sterkt, hafið þið einhvern tímann séð reiðhjólahjálm úr magnesíum álblöndu?
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
karlg


Skráður þann: 09 Okt 2007
Innlegg: 8352
Staðsetning: Sverige
Olympus
InnleggInnlegg: 15 Júl 2014 - 10:21:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

keg skrifaði:
XXXD og XXXXD línurnar eru stórlega vanmetnar þegar að það kemur að styrk, plast er sterkt, hafið þið einhvern tímann séð reiðhjólahjálm úr magnesíum álblöndu?


Það sem ég væri hræddur við væri aðallega kuldinn held ég. Samt, fólk virðist taka myndir í miklum kulda og batteríin virðast vera aðalvandamálið þá.
_________________
kal.li

„Strictly handheld is the style I go.“ – MCA
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang MSN-skilaboð
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 15 Júl 2014 - 10:38:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

plast er líka þægilegra viðkomu í kulda

karlg skrifaði:
keg skrifaði:
XXXD og XXXXD línurnar eru stórlega vanmetnar þegar að það kemur að styrk, plast er sterkt, hafið þið einhvern tímann séð reiðhjólahjálm úr magnesíum álblöndu?


Það sem ég væri hræddur við væri aðallega kuldinn held ég. Samt, fólk virðist taka myndir í miklum kulda og batteríin virðast vera aðalvandamálið þá.

_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Bettinsoli


Skráður þann: 20 Maí 2013
Innlegg: 270
Staðsetning: Selfoss
Canon 5dm3 og Canon 7dm2
InnleggInnlegg: 15 Júl 2014 - 11:33:43    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það voru batteríin sem voru aðallega til vandræða, ekki vélin sjálf.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa? Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group