Sjá spjallþráð - Eye-fi eða wifi SD kort í búðum? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Eye-fi eða wifi SD kort í búðum?

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Aukahlutir
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
tyndur23


Skráður þann: 26 Maí 2010
Innlegg: 230

Nikon D7000
InnleggInnlegg: 07 Júl 2014 - 12:40:20    Efni innleggs: Eye-fi eða wifi SD kort í búðum? Svara með tilvísun

Eye-fi eða wifi SD kort fæst það í einhverjum búðum hérlendis?
_________________
http://500px.com/GSchram
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
sigurdsson


Skráður þann: 15 Ágú 2011
Innlegg: 28


InnleggInnlegg: 07 Júl 2014 - 12:54:53    Efni innleggs: Svara með tilvísun

http://is.gd/fh2rxr
_________________
Magnús Sigurðsson [flickr]
Canon 80D • 50 ƒ/1.8 STM
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
tyndur23


Skráður þann: 26 Maí 2010
Innlegg: 230

Nikon D7000
InnleggInnlegg: 10 Júl 2014 - 11:32:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

sigurdsson skrifaði:
http://is.gd/fh2rxr

takk takk. hefur einhver séð þetta í öðrum búðum?
_________________
http://500px.com/GSchram
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
svg


Skráður þann: 27 Júl 2006
Innlegg: 185


InnleggInnlegg: 10 Júl 2014 - 12:49:50    Efni innleggs: Svara með tilvísun

http://sm.is/products/minniskort-sd
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 10 Júl 2014 - 12:50:05    Efni innleggs: Svara með tilvísun

beco
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
tyndur23


Skráður þann: 26 Maí 2010
Innlegg: 230

Nikon D7000
InnleggInnlegg: 11 Júl 2014 - 0:00:08    Efni innleggs: Svara með tilvísun

svg skrifaði:
http://sm.is/products/minniskort-sd

takk aftur. er spenntur fyrir þessu frá nýherja.
vil bara benda öðrum áhugasömum á að þessi kort senda bara jpg ekki raw, en svoleiðis kort er til.
_________________
http://500px.com/GSchram
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
LalliSig


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 626


InnleggInnlegg: 11 Júl 2014 - 10:39:06    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég hef notað svona kort í núna 3-4 ár, held ég, til að koma myndum yfir á ipad, og mæli með því að þú gleymir því að vera senda á milli raw skrár nema það séu bara örfáar myndir og þú hafir nægan tíma. Þetta svínvirkar með minni jpg skrár, sem er nóg til að fólk í kringum þig geti skoðað myndirnar á stærri skjá/ipad, en er að mínu mati ALLT of hægt fyrir raw skrár.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
jonfri


Skráður þann: 14 Maí 2014
Innlegg: 112

Leica
InnleggInnlegg: 14 Júl 2014 - 0:14:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Get ég valið hvað ég sendi á kortinu, eða sendir það sjálfkrafa allt sem ég skýt?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Aukahlutir Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group