Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði |
Höfundur |
Skilaboð |
| jon72
|
Skráður þann: 05 Jún 2014 Innlegg: 7
|
|
Innlegg: 22 Jún 2014 - 18:23:36 Efni innleggs: Halló! |
|
|
Sælt veri fólkið!
Jón Þórðarson heiti ég.
Jæja þá er maður loksins búinn að láta verða af því að fá sér stafræna myndavél og vonandi kemst ég fljótlega í að taka einhverjar myndir. Keypti bæði vél og linsu héðan af vefnum. Hef reyndar ekki séð myndavélina enn þar sem ég er sjómaður, en hún bíður mín heima þegar ég kem í land.
Ég átti fína Canon filmuvél á sínum tíma en hafði aldrei látið verða af því að uppfæra í stafræna vél, fyrr en nú. Hef alltaf haft mikinn áhuga á að taka myndir og hlakka til að byrja aftur af krafti.
Kv JÞ |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Hingo
| 
Skráður þann: 22 Ágú 2008 Innlegg: 4182
Fjölmargar og fjölbreyttar
|
|
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| BGÁ
| 
Skráður þann: 14 Mar 2007 Innlegg: 3542 Staðsetning: Reykjavik Canon EOS 3
|
|
Innlegg: 22 Jún 2014 - 18:44:50 Efni innleggs: |
|
|
velkominn. |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Agfa
|
Skráður þann: 23 Feb 2012 Innlegg: 408
Á fullt af þannig!
|
|
Innlegg: 22 Jún 2014 - 20:34:03 Efni innleggs: |
|
|
velkominn. |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| torfi01
| 
Skráður þann: 16 Ágú 2010 Innlegg: 938 Staðsetning: Reykjavík *Besta vél í heimi*
|
|
Innlegg: 22 Jún 2014 - 20:38:41 Efni innleggs: |
|
|
Velkominn _________________ Flicker dótið mitt |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| BenniH
| 
Skráður þann: 09 Ágú 2009 Innlegg: 169 Staðsetning: Reykjavík Canon 5D Mark III
|
|
Innlegg: 22 Jún 2014 - 20:48:25 Efni innleggs: |
|
|
Vertu velkominn _________________ http://www.flickr.com/photos/benni65/
Canon EOS 5D Mark III; Canon EOS 7D; EF 16-35mm f/2.8 L II USM; EF 24-105mm f/4 L IS USM; EF 70-200mm f/2.8 L IS II USM; EF 100-400mm f/4.5-5.6 L IS USM; EF 100mm f/2.8 L IS USM Macro; Canon Speedlite 600EX-RT |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Kjartan Guðmundur
| 
Skráður þann: 29 Jan 2013 Innlegg: 601 Staðsetning: Garður Canon 5D MK IV
|
|
Innlegg: 22 Jún 2014 - 22:03:20 Efni innleggs: |
|
|
Velkominn. _________________ Canon EOS 5D Mark IV - Tokina AT-X 16-28 f/2.8 Pro FX - EF 16-35 F/2.8L II USM - EF 100-400mm f/4.5-5.6L IS II USM - EF 50mm F/1.8 II - Viltrox JY-710 C3 Wireless Timer Remote Control - RC-6 Remote Controller and Manfrotto MK055XPRO3-BHQ2 tripod. |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Micaya
| 
Skráður þann: 17 Des 2009 Innlegg: 5015
|
|
Innlegg: 22 Jún 2014 - 22:21:46 Efni innleggs: |
|
|
Velkominn. Hlakka til að sjá myndir Bíð að heilsa fiskunum! |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Benni S.
| 
Skráður þann: 27 Mar 2009 Innlegg: 2177 Staðsetning: Akureyri Canon
|
|
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
|