Sjá spjallþráð - Hvað er í gangi með flickr? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Hvað er í gangi með flickr?
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hjálp!
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
zepplinn
Umræðuráð


Skráður þann: 29 Jan 2008
Innlegg: 2249
Staðsetning: Reykjavík
Canon 450 D
InnleggInnlegg: 20 Jún 2014 - 17:55:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég stofnaði yahoo reikning 2008 eingöngu út af Flickr. Hef ekki fengið neinn einasta póst á netfangið nema yahoo sem bauð mér velkominn þegar ég opnaði pósthólfið. Svo ég sé ekki vandamál við að opna slíkann reikning
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 20 Jún 2014 - 19:10:06    Efni innleggs: Svara með tilvísun

zepplinn skrifaði:
Ég stofnaði yahoo reikning 2008 eingöngu út af Flickr. Hef ekki fengið neinn einasta póst á netfangið nema yahoo sem bauð mér velkominn þegar ég opnaði pósthólfið. Svo ég sé ekki vandamál við að opna slíkann reikning


það er ekki mikið vandamál að opna hann, málið er bara að þá mun ég ekki komast inná "gamla" flicker accountið hjá mér. Ég er þá bara búin að stofna nýjan.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
zepplinn
Umræðuráð


Skráður þann: 29 Jan 2008
Innlegg: 2249
Staðsetning: Reykjavík
Canon 450 D
InnleggInnlegg: 20 Jún 2014 - 20:47:22    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hlýtur að geta kastað á þá línu. hlýtur að vera lítið vandamál að kippa þessu í liðinn.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Arndisb


Skráður þann: 23 Okt 2012
Innlegg: 151

Nikon D3100
InnleggInnlegg: 20 Jún 2014 - 21:33:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

totifoto skrifaði:

það er ekki mikið vandamál að opna hann, málið er bara að þá mun ég ekki komast inná "gamla" flicker accountið hjá mér. Ég er þá bara búin að stofna nýjan.


Ég lét undan og skipti yfir í yahoo þegar ég gat ekki notað google og facebook aðganginn lengur, og ég sé engan mun á síðunni minni. Allar myndirnar ennþá inni og svoleiðis.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 20 Jún 2014 - 23:15:56    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Nú reyndi ég að búa til nýjan account þarna, það er bara ves líka. Vilja símanúmerið mitt, set það inn og þeir segja að það sé ekki valid númer. Setti inn fullt af bull tölum og þá loksins samþykktu þeir það. Nú vija þeir afmælisdaginn minn en ég get ekki fyllt inní kassan sem ég á að fylla inní, ekki hægt að skrifa inní hann.

held að ég eigi bara ekki að vera með flickr lengur Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 20 Jún 2014 - 23:48:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

tókst loksins að búa til aðgang á yahoo, skráði mig inná flickr og það var eins og mig grunaði, ég fæ bara nýtt account, ekki mitt gamla.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
tyndur23


Skráður þann: 26 Maí 2010
Innlegg: 230

Nikon D7000
InnleggInnlegg: 21 Jún 2014 - 17:33:55    Efni innleggs: Svara með tilvísun

totifoto skrifaði:
tókst loksins að búa til aðgang á yahoo, skráði mig inná flickr og það var eins og mig grunaði, ég fæ bara nýtt account, ekki mitt gamla.


búinn að lenda í þessu. þurfti að að jagast mikið í þeim en prófa ýmislegt.
En það er hægt að laga þetta og og það hefur verið gert. gætir þurft að útskýra vandamálið oftar en einusinni og fleiri en einn veg.
Hughreysting...
_________________
http://500px.com/GSchram
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hjálp! Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2
Blaðsíða 2 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group