Sjá spjallþráð - Lightroom 5 vesen :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Lightroom 5 vesen

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hjálp!
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
kong


Skráður þann: 07 Mar 2013
Innlegg: 159

Canon 6D
InnleggInnlegg: 15 Jún 2014 - 22:57:10    Efni innleggs: Lightroom 5 vesen Svara með tilvísun

Sælt veri fólkið, er nýlega búinn að setja upp lightroom 5 og alltaf þegar forritið importar myndum þá skrúfar það clarity í botn, finn enga stillingu til að taka þetta í burtu. Þekkir einhver þetta vandamál eða getur leiðbeint mér með að breyta þessu?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Kjartan E


Skráður þann: 21 Júl 2010
Innlegg: 548

....
InnleggInnlegg: 16 Jún 2014 - 0:31:53    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þegar þú importar, ertu með eitthvað valið í Apply During Import glugganum?Þarna gæti verið valið eitthvað presett sem breytir hinu og þessu hjá þér.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
kong


Skráður þann: 07 Mar 2013
Innlegg: 159

Canon 6D
InnleggInnlegg: 16 Jún 2014 - 17:57:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

þarna er allt á none hjá mér....
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Kjartan E


Skráður þann: 21 Júl 2010
Innlegg: 548

....
InnleggInnlegg: 16 Jún 2014 - 18:12:21    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Í hvaða value skrúfar LR Clarity upp í? 100? Og er það eina value-ið sem það keyrir upp í developmodule?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
kong


Skráður þann: 07 Mar 2013
Innlegg: 159

Canon 6D
InnleggInnlegg: 16 Jún 2014 - 18:59:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

já það fer í 100 og það virðist vera það eina sem skrúfast upp
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Kjartan E


Skráður þann: 21 Júl 2010
Innlegg: 548

....
InnleggInnlegg: 16 Jún 2014 - 21:40:23    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Farðu í Develop module, settu cleartiy á núll, og veldu Develop uppi og þar sett default settings (eða restore to adobe default) og þá á þetta að núllast.

Try it and report back Smile

Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
kong


Skráður þann: 07 Mar 2013
Innlegg: 159

Canon 6D
InnleggInnlegg: 16 Jún 2014 - 22:21:01    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk fyrir þetta meistari, þetta svínvirkaði, var reyndar búinn að prófa þetta áður en þá núllstillti ég ekki clarity en nú er þetta like a glove Very Happy
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 16 Jún 2014 - 22:21:09    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Like á Kjartan, hann er eflaust með þetta!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hjálp! Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group