Sjá spjallþráð - Loksins! :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Loksins!

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Sjálfskynning
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
hestafrik


Skráður þann: 07 Feb 2007
Innlegg: 18
Staðsetning: Fáskrúðsfjörður
Canon EOS 400D
InnleggInnlegg: 15 Jún 2014 - 1:31:52    Efni innleggs: Loksins! Svara með tilvísun

Sæl verið þið!

Valdís heiti ég, Hermannsdóttir (hestafrik)
Ég hef haft gífurlegan áhuga á ljósmyndun síðan ég var krakki, átti alltaf einnota myndavélar og á gífurlegt safn mynda frá þeim tíma. Svo eignaðist pabbi einfalda stafræna myndavél sem ég notaði aðeins, en ég hef aldrei átt "alvöru" vél sjálf, bara síma með myndavél, og tók Instagram fagnandi!

En ég lét verða af því að fá mér "alvöru" myndavél núna fyrir rúmri viku, 25 ára gömul og nokkuð ljóst að ég læknast ekki af ljósmyndadellunni!
Besta ákvörðun sem ég hef tekið!

Ég eignaðist 5 ára gamla Canon EOS 400D sem ég er hægt og bítandi að læra á og er búin að setja inn á flickr aðeins af því sem ég hef verið að mynda á sl viku.

https://www.flickr.com/photos/125469145@N08/

nema profile myndin mín á flickr, hún er úr símanum Very Happy

Ég vona að þið nennið að kíkja á flickr síðuna mína, ég reyni eins og ég get að setja ekki inn myndir þar nema mér finnist þær þokkalegar.

En ég hlakka til að vera virkur þáttakandi í þessu skemmtilega áhugamáli! og vonandi get ég túlkað reglurnar rétt og tekið þátt í keppnum hérna líka Smile

Bestu kveðjur
V.Hermanns Smile
_________________
Úpps, tók ég mynd af hestinum aftur???
Canon EOS 400D
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
BGÁ


Skráður þann: 14 Mar 2007
Innlegg: 3543
Staðsetning: Reykjavik
Canon EOS 3
InnleggInnlegg: 15 Jún 2014 - 3:24:05    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Velkomin.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Kjartan Guðmundur


Skráður þann: 29 Jan 2013
Innlegg: 602
Staðsetning: Garður
Canon 5D MK IV
InnleggInnlegg: 15 Jún 2014 - 10:39:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Velkomin.
_________________
Canon EOS 5D Mark IV - Sigma 14mm f/1.8 DG HSM Art - Tokina AT-X 16-28 f/2.8 Pro FX - EF 100-400mm f/4.5-5.6L IS II USM - EF 50mm F/1.8 II - Viltrox JY-710 C3 Wireless Timer Remote Control - RC-6 Remote Controller and Manfrotto MK055XPRO3-BHQ2 tripod.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
odda


Skráður þann: 24 Apr 2006
Innlegg: 496
Staðsetning: Akureyri
Canon EOS 700D
InnleggInnlegg: 15 Jún 2014 - 12:17:30    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Velkominn Valdís. Þú átt eftir að kunna vel við þennan hóp. Og fínar myndirnar þínar á Flikkrinu.
_________________
http://www.flickr.com/photos/49634027@N03/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
PálmiBj


Skráður þann: 25 Apr 2007
Innlegg: 295

Sony Alpha 850
InnleggInnlegg: 15 Jún 2014 - 12:49:29    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Velkomin á Ljósmyndakeppni frænka!
_________________
Kv.
PálmiBj
www.icelandimage.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Sjálfskynning Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group