Sjá spjallþráð - Lightroom eða Capture One Pro :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Lightroom eða Capture One Pro

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hjálp!
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
ÁrniStefán


Skráður þann: 05 Des 2005
Innlegg: 568

Phase One
InnleggInnlegg: 13 Jún 2014 - 1:14:03    Efni innleggs: Lightroom eða Capture One Pro Svara með tilvísun

Hefur einhver gert samanburð á þessum tveimur hugbúnuðum. Hver þótti ykkur betri?

Nota í dag LR en Capture One er núna á tilboð, mikið lofað en ég hefði áhuga á ykkar innleggi fyrst.
_________________
-Árni Stefán
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 13 Jún 2014 - 9:20:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Nota bæði og Capture One finnst mér töluvert betra og þá aðalega þegar ég þarf að ná fram details í highlights/shadows og einnig finnst mér camera profile virka mun betur en í Lightroom.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
LalliSig


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 624


InnleggInnlegg: 13 Jún 2014 - 9:41:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég nota eingöngu Capture One, en hef að vísu afskaplega takmarkaða reynslu af Lightroom, hef ekki notað það síðan Lightroom 2 og er ekki komin fimmta kynslóð núna af Lightroom?

Mér fannst bara á þeim tíma (og finnst enn), "lookið" á myndunum úr C1 miklu flottara, flottari litir og contrast og hef þessvegna haldið mig við það síðustu árin.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
EgillBjarki


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 384
Staðsetning: Hong Kong
Sony A7RII
InnleggInnlegg: 13 Jún 2014 - 10:23:47    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tek undir með Tóta og Lalla. Hef notað Capture One í mörg ár, mun stílhreinna og markvissara viðmót miðað við LR.
_________________
Portfolio
Tumblr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hjálp! Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group