Sjá spjallþráð - Hvaða vél í ferðalagið :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Hvaða vél í ferðalagið

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Tölvur og skjáir
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
ÁrniStefán


Skráður þann: 05 Des 2005
Innlegg: 568

Phase One
InnleggInnlegg: 31 Maí 2014 - 18:51:17    Efni innleggs: Hvaða vél í ferðalagið Svara með tilvísun

Mig vantar smá ráð.

Þarf að fá mér fartölvu sem verður í raun eingöngu notuð á ferðalögum til að færa fæla af compact diskum yfir á flakkara.

Getið þið mælt með einhverju sem dugar og þá meina ég dugar.

Hef augastað á Macbook air. Er það gáfulegt eða ætti ég að skoða eitthvað annað ódýrara með windows 7
_________________
-Árni Stefán
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Alli69


Skráður þann: 29 Mar 2005
Innlegg: 910
Staðsetning: Reykjavík

InnleggInnlegg: 31 Maí 2014 - 19:11:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Macbook Air er fín (er sjálfur með eina þannig). En ef þú ætlar "eingöngu" að taka afrift af CF/SD kortum, þá átti ég eitthvað svipað þessu í gamla daga.

http://www.nextodi.com/product/en_nd2730.htmlTil í ýmsum útfærslum.

kv,
Alli
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
karlg


Skráður þann: 09 Okt 2007
Innlegg: 8352
Staðsetning: Sverige
Olympus
InnleggInnlegg: 31 Maí 2014 - 19:25:02    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Já, held að Alli sé með þetta. Óþarfi að taka heila (dýra en mjög góða) fartölvu með sér ef maður ætlar bara að afrita kort á henni.
_________________
kal.li

„Strictly handheld is the style I go.“ – MCA
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang MSN-skilaboð
karlg


Skráður þann: 09 Okt 2007
Innlegg: 8352
Staðsetning: Sverige
Olympus
InnleggInnlegg: 01 Jún 2014 - 10:35:21    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Eitt atriði samt: ég kíkti á BH Photo vefsíðuna og svona græjur eru ekkert ódýrar. Jafnvel kannski dýrari en mjög ódýr fartölva. Á hinn bógin auðvitað líka minni, léttari og þægilegri fyrir einmitt það sem þær eru gerðar fyrir.
_________________
kal.li

„Strictly handheld is the style I go.“ – MCA
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang MSN-skilaboð
jonr


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 5113
Staðsetning: Shrödinger's box
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 04 Jún 2014 - 21:43:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Minniskort eru reyndar orðin það stór/ódýr í dag, að það er spurning hvort það væri ekki bara ódýrara að kaupa nokkur kort. 32Gb SD kort kostar $22 í BH t.d.
_________________
jonr.light.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
jonr


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 5113
Staðsetning: Shrödinger's box
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 04 Jún 2014 - 21:43:47    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Rolling Eyes
_________________
jonr.light.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Tölvur og skjáir Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group