Sjá spjallþráð - hversu þung má linsa vera.... :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
hversu þung má linsa vera....

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Aukahlutir
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Bettinsoli


Skráður þann: 20 Maí 2013
Innlegg: 270
Staðsetning: Selfoss
Canon 5dm3 og Canon 7dm2
InnleggInnlegg: 30 Maí 2014 - 21:09:57    Efni innleggs: hversu þung má linsa vera.... Svara með tilvísun

.... áður en þyngd hennar fer að hafa áhrif á tenginuna (mount) á vélinni? T.d. ef fólk er með vélina í ól um hálsinn eða við mjöðmina og tengir í vélina? Er með Canon 70 D og á henni oft Canon 400 mm 5.6, sem mér skilst að sé í lagi þyngarlega séð. En hvenær verða linsurnar of þungar fyrir tengslin?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 31 Maí 2014 - 9:59:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

linsurnar verða aldrei of þungar, þegar þær eru orðnar þungar eins og 70-200L f2.8 eða stærri þá heldur maður á linsunni og myndavélin fylgir með, þú ert ekki að fara á rölltið með 600mm f4 um hálsinn án þess að halda við linsuna, hálsinn myndi sennilega gefa sig á undan vélinni
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Bettinsoli


Skráður þann: 20 Maí 2013
Innlegg: 270
Staðsetning: Selfoss
Canon 5dm3 og Canon 7dm2
InnleggInnlegg: 31 Maí 2014 - 17:15:17    Efni innleggs: Hvenær er svar svar og hvenær er svar ekki svar ? ;) Svara með tilvísun

Smile ekki svaraði þetta nú neinu DanSig Wink . Ég er sum sé að fara að fjárfesta í ól (sem kemur yfir öxlina og festist í vélina í gegnum hnapp sem er skrúfaður í þrífótsfestinguna. Annars hef ég haldið á vélinni og/eða linsunni svo sem, en er að spyrja til að vita hversu þung linsan má vera til að málmstykkið í vélinni sem heldur linsunni gefi sig ekki. Svarið þitt sagði nú ekkert um það Wink En takk fyrir svarið samt.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Guðmundur Falk


Skráður þann: 30 Des 2007
Innlegg: 2005
Staðsetning: Keflavík
Canon 7d Mark II
InnleggInnlegg: 31 Maí 2014 - 17:31:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

myndi ekki fara með neitt þyngra en 24-70 á mountið þau eru einn viðkvæmasti punktur Boddýsins 5d Mark II hef ég séð með málmþreytu kringum mount vegna 70-200 f2.8 sem var ekki með þrífótsfestingu og boddý haft á þrífætinum

framleiðandi Nikon og Canon gefur upp að mig minnir um 900 grömm af þyngd áður en þess er krafist að Linsan sé látin bera vélina en ekki öfugt
_________________
Djö ég trúi þessu ekki það er Háleggur þarna

Canon 7d Mark II
Canon 5d Mark II
Canon 300mm f2,8 is L
Canon 70-200 f4.0 IS L
Canon 2.0X Mark III
Canon 1.4X Mark III
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 31 Maí 2014 - 17:36:16    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég hef verið með 70-200 2.8 II linsuna á vélinni og með ól á öxlinni á röltinu hér á þar. ekkert hefur gerst.
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Bettinsoli


Skráður þann: 20 Maí 2013
Innlegg: 270
Staðsetning: Selfoss
Canon 5dm3 og Canon 7dm2
InnleggInnlegg: 31 Maí 2014 - 18:37:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

takk fyrir þetta, ég leitaði ögn á netinu og hafði séð þetta; http://www.dpreview.com/forums/post/40392937 sem svaraði nú ekki miklu. Ég hef reyndar ekki leitað grundigt í manualnum sem kom með vélinni ( stundum leitar fólk langt yfir skammt ).

En þetta er kanski lausnin þó svo það sé ekk eins þægilegt; https://www.google.is/search?q=shoulder+strap+camera+and+lens&tbm=isch&tbo=u&source=univ&sa=X&ei=sCGKU7-jO8WOO72-gIAM&ved=0CDcQsAQ&biw=1366&bih=667#facrc=_&imgdii=_&imgrc=eNqXhr4vZeA1kM%253A%3BVbmhiofWoXLTlM%3Bhttp%253A%252F%252Fdigital-photography-school.com%252Fwp-content%252Fuploads%252F2009%252F05%252Fr-strap-1.jpg%3Bhttp%253A%252F%252Fdigital-photography-school.com%252Fr-strap-by-blackrapid-camera-strap-
review%252F%3B267%3B400
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Aukahlutir Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group