Sjá spjallþráð - Flass fyrir m43 :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Flass fyrir m43

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Aukahlutir
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Hingo


Skráður þann: 22 Ágú 2008
Innlegg: 4183

Fjölmargar og fjölbreyttar
InnleggInnlegg: 30 Maí 2014 - 20:04:34    Efni innleggs: Flass fyrir m43 Svara með tilvísun

Er að spá í öflugara flassi en kit flassið sem fylgi vélinni þó það sé fínasta flass. Það er margt í boði, og líst mér vel á nýju nissin flössin, öflug og ekki svo stór.
Langar að spyrja ykkur sem eruð með m43 vélar og hafið einhverja reynslu af svona stærri flössum, e-ð sem þið getið mælt með eða sem ber að varast?

Verðið má vera í kringum 30-40þús
_________________
www.hingo.is

www.flickr.com/photos/129404113@N08/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
karlg


Skráður þann: 09 Okt 2007
Innlegg: 8352
Staðsetning: Sverige
Olympus
InnleggInnlegg: 30 Maí 2014 - 20:26:39    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Veit ekki hvað þannig kostar á Íslandi en ég ætla að fá mér Nissin i40 þegar ég á smá péning auka. Lítið, 4 AA batterí og TTL og þráðlaust með Olympus.
_________________
kal.li

„Strictly handheld is the style I go.“ – MCA
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang MSN-skilaboð
karlg


Skráður þann: 09 Okt 2007
Innlegg: 8352
Staðsetning: Sverige
Olympus
InnleggInnlegg: 30 Maí 2014 - 20:27:40    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Annars virkar SB-26 bara ansi vel með E-M5 en mig langar í TTL og SB-26 er dálítið óþarflega mikill hlunkur ofan á E-M5. Að hluta til vegna þess sem ég fékk mér J&B grip á vélina.
_________________
kal.li

„Strictly handheld is the style I go.“ – MCA
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang MSN-skilaboð
karlg


Skráður þann: 09 Okt 2007
Innlegg: 8352
Staðsetning: Sverige
Olympus
InnleggInnlegg: 30 Maí 2014 - 20:28:56    Efni innleggs: Svara með tilvísun

P.P.S. Þá prófaði ég meðfylgjandi flassið í smá óformlegt partí og svo lengi sem ég passaði mig á að það væri bara að fylla létt í kom mér á óvart hvað myndirnar komu vel út.
_________________
kal.li

„Strictly handheld is the style I go.“ – MCA
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang MSN-skilaboð
Hingo


Skráður þann: 22 Ágú 2008
Innlegg: 4183

Fjölmargar og fjölbreyttar
InnleggInnlegg: 30 Maí 2014 - 20:34:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk Kalli

Er i40 til fyrir m43?, fannst ég hafa lesið e-r staðar að það sé ekki ennþá komið fyrir m43.

Ég fann nissin di466, 245g og kostar 139$, þanning það kemur vel til greina sem ódýrt, létt og öflugt.

Eftir að ég raskt á síðu hjá skemmtilegum ljósmynda, þá jókst áhugi minn á flassi, en hann er að vísu með gríðar öflugt flass til að lýsa upp heilu hverfin, notar canon 600 ex rt.
http://yoshinorimizutani.tumblr.com/image/86489868304
_________________
www.hingo.is

www.flickr.com/photos/129404113@N08/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
karlg


Skráður þann: 09 Okt 2007
Innlegg: 8352
Staðsetning: Sverige
Olympus
InnleggInnlegg: 30 Maí 2014 - 21:24:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Halli.Hingo skrifaði:
Er i40 til fyrir m43?, fannst ég hafa lesið e-r staðar að það sé ekki ennþá komið fyrir m43.


Ég er með það á „watchlist“ hjá prisjakt.nu og minnir endilega að það sé hægt að panta það á dustinhome.se.

Hvað er GN á þessu Canon flassi hjá gaurnum? Reyndi að googla og það gat bara ekki verið að þær tölur sem ég fann væru miðaðar við það sama og tölurnar á SB-26 flassinu mínu.
_________________
kal.li

„Strictly handheld is the style I go.“ – MCA
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang MSN-skilaboð
karlg


Skráður þann: 09 Okt 2007
Innlegg: 8352
Staðsetning: Sverige
Olympus
InnleggInnlegg: 30 Maí 2014 - 21:25:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Svo eru annars flestar myndir hjá þessum gaur þarna með útbrenndum himni. Fatta ekki alveg.
_________________
kal.li

„Strictly handheld is the style I go.“ – MCA
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang MSN-skilaboð
Hingo


Skráður þann: 22 Ágú 2008
Innlegg: 4183

Fjölmargar og fjölbreyttar
InnleggInnlegg: 31 Maí 2014 - 11:45:50    Efni innleggs: Svara með tilvísun

karlg skrifaði:
Halli.Hingo skrifaði:
Er i40 til fyrir m43?, fannst ég hafa lesið e-r staðar að það sé ekki ennþá komið fyrir m43.


Ég er með það á „watchlist“ hjá prisjakt.nu og minnir endilega að það sé hægt að panta það á dustinhome.se.

Hvað er GN á þessu Canon flassi hjá gaurnum? Reyndi að googla og það gat bara ekki verið að þær tölur sem ég fann væru miðaðar við það sama og tölurnar á SB-26 flassinu mínu.


Bhphoto segir, 197' (60.05 m) iso100 at 200mm position. Það er rétt hjá þér, i40 er til fyrir 4/3 og m4/3, lítur bara vel út, álíka öflugt og di44, léttara, minna, en töluvert dýrara.
_________________
www.hingo.is

www.flickr.com/photos/129404113@N08/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Aukahlutir Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group