Sjá spjallþráð - fókus á fd linsu með eos :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
fókus á fd linsu með eos

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hjálp!
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
kong


Skráður þann: 07 Mar 2013
Innlegg: 159

Canon 6D
InnleggInnlegg: 25 Maí 2014 - 22:55:11    Efni innleggs: fókus á fd linsu með eos Svara með tilvísun

Fékk mér millistykki á eos canon vélina mína til að geta notað gamla 50mm fd linsu en hún er að fókusa eitthvað illa, sumum myndum er fókus bara utan við miðju, einhver með ráð eða hugmynd um hverju ég er að klúðra?

Kv Kiddi.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
BGÁ


Skráður þann: 14 Mar 2007
Innlegg: 3539
Staðsetning: Reykjavik
Canon EOS 3
InnleggInnlegg: 26 Maí 2014 - 0:12:23    Efni innleggs: Svara með tilvísun

er þetta stykki sem gefur fokus merki.
ertu með lokan á til að stilla ljósop.

og ertu nokkuð að nota ljósop 1,8. Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hjálp! Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group