Sjá spjallþráð - Er að leita að kennsluefni um vídeó listina :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Er að leita að kennsluefni um vídeó listina

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndatækni
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5018


InnleggInnlegg: 03 Maí 2014 - 14:16:07    Efni innleggs: Er að leita að kennsluefni um vídeó listina Svara með tilvísun

Komið sæl!

Nýbyrjuð að nota 70d vídeó fídúsa, sem ég er STÓR hrifin af. Upplýsingar um öll þessi tæknileg atriði um kortin, og hraða í þessu og hinu, og takkana eru auðfundnar, en mig vantar opna "vídeóaugað" mitt. Ljósmyndaaugað er alveg opið...

LISTIN um að taka 'compelling' ljósmyndir, og LISTIN um að taka upp flott vídeó af viti, er sitt hvor áskorun.

Já, þetta er stökkbreyting fyrir ljósmyndara, ég veit.

Ef þið vitið um góðar bækur, youtube kennsluefni (um listina, ekki um takkana), eða ágætar vefsíður, endilega látið mig vita.

Allar tillögur eru samt velkomnar, því að eitt leiðir í annað, og ekki síst linkar á vídeó efni sem ykkur finnst framúrskarandi vel gert. Maður lærir líka á því að skoða það sem meistarar hafa gert. Við erum auðvitað að tala um stutt myndbönd, ekki meistaraverkin á hvíta tjaldinu Smile

Takk takk !!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Biggi


Skráður þann: 26 Apr 2005
Innlegg: 85

Canon 6D
InnleggInnlegg: 03 Maí 2014 - 14:40:53    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hellingur af dóti á youtube ef þú leitar að cinematography,

Link


Roger Deakins (Shawshank Redemption, Skyfall ofl ofl ofl) er með forum á síðunni sinni sem er fullt af allskonar fróðleik.
http://www.rogerdeakins.com/forum2/index.php

Svo er bara málið að horfa á nógu mikið af vel gerðum bíómyndum og fylgjast með, pæla í skotunum, hreyfingunni, lýsingu, öllusaman.
_________________
Almost everything is worth a shot...

http://www.birgirs.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5018


InnleggInnlegg: 03 Maí 2014 - 17:09:19    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Osöm! Takk kærlega Biggi !!!! Gott
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
HPHelgason


Skráður þann: 10 Feb 2008
Innlegg: 416
Staðsetning: Kópavogur
Sony SLT A99
InnleggInnlegg: 06 Maí 2014 - 15:34:06    Efni innleggs: Svara með tilvísun

http://www.creativelive.com/courses/fundamentals-dslr-filmmaking-victor-ha
_________________
Líklega er kúnstin sú að hafa réttu græjurnar og kunna að nota þær.
http://www.flickr.com/photos/hphson/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Skyzo


Skráður þann: 04 Nóv 2006
Innlegg: 378
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 06 Maí 2014 - 21:21:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

www.philipbloom.net er fínn staður að kíkja á fyrir þá sem hafa áhuga, hægt að læra sitthvað hjá honum.

Skoða þetta betur og uppfæri þetta svar hjá mér í vikunni. Er með bookmarks heima en er að vinna þó nokkuð þessa dagana. Wink
_________________
Heimasíðan
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
HBG


Skráður þann: 07 Ágú 2007
Innlegg: 63

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 07 Maí 2014 - 11:33:55    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Gott að gúgla t.d.:

how to make a movie
cinematography

http://www.cinematography.com/

og á youtube er mikið af (misgóðum) leiðbeiningum

og svo síðast en ekki síst.... NOTA ÞRÍFÓT - alltaf
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
HBG


Skráður þann: 07 Ágú 2007
Innlegg: 63

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 08 Maí 2014 - 18:14:11    Efni innleggs: Video kennsla Svara með tilvísun

Hér er frítt námskeið, byrjar 12. maí.

http://www.creativelive.com/courses/fundamentals-dslr-filmmaking-victor-ha
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndatækni Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group