Sjá spjallþráð - Iceland Gull eða Glaucous Gull ???? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Iceland Gull eða Glaucous Gull ????

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Fuglar og Dýr
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Guðmundur Falk


Skráður þann: 30 Des 2007
Innlegg: 2005
Staðsetning: Keflavík
Canon 7d Mark II
InnleggInnlegg: 24 Apr 2014 - 23:58:28    Efni innleggs: Iceland Gull eða Glaucous Gull ???? Svara með tilvísun

Tók mynd af þessum máf í Dag hann var á Stærð við Svartbakinn sem er stærri en Sílamávurinn

Iceland Gull er áþekkur Sílamáv að stærð

ég er ekki viss en finnst þetta vera Glaucous Gull

en Iceland Gull er með lanagar vængfjaðrir og krossleggjast þær yfir stel og ná aftur fyrir stél

þessi er með frkar stuttar vængfjaðrir og samkvæmt þessu vídeó hallast ég að því að þetta sé Glaucous Gull frekar en Iceland Gull bæði þar sem hann er það stór og með veængendana styttri en á Iceland Gull

hér er vídeó https://www.youtube.com/watch?v=ZcH052nY7II

og svo Máfurinn
_________________
Djö ég trúi þessu ekki það er Háleggur þarna

Canon 7d Mark II
Canon 5d Mark II
Canon 300mm f2,8 is L
Canon 70-200 f4.0 IS L
Canon 2.0X Mark III
Canon 1.4X Mark III
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
solvirunar


Skráður þann: 13 Apr 2012
Innlegg: 4
Staðsetning: Iceland
Canon
InnleggInnlegg: 25 Apr 2014 - 12:10:36    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég var ekki viss en lagði þetta undir máfafræðinginn og þetta er hvítmáfur eða glaucous gull. Þetta er tæplega ársgömul hvítmáfsstúlka. Augað er dökkt og skilin á neflit og nefbroddi eru mjög skörp. Vængendar eru blunt og ná stutt aftur. En þetta er einmitt fugl til að ruglast á því hausinn er svo kúlulaga.
Á svona ungum bjartmáfi koma ekki skörp skil á nefi en geta orðið nokkuð skörp samt þegar þeir verða aðeins eldri.

Kv Sölvi
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Guðmundur Falk


Skráður þann: 30 Des 2007
Innlegg: 2005
Staðsetning: Keflavík
Canon 7d Mark II
InnleggInnlegg: 25 Apr 2014 - 21:50:39    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Já ég hallaðist að því sérstaklega þar sem hann krossleggur ekki vængenda eins og Iceland Gull
_________________
Djö ég trúi þessu ekki það er Háleggur þarna

Canon 7d Mark II
Canon 5d Mark II
Canon 300mm f2,8 is L
Canon 70-200 f4.0 IS L
Canon 2.0X Mark III
Canon 1.4X Mark III
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Fuglar og Dýr Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group