Sjá spjallþráð - Hvernig linsu fyrir CANON EOS 40D innan dyra? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Hvernig linsu fyrir CANON EOS 40D innan dyra?

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndatækni
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Herjólfur


Skráður þann: 04 Apr 2012
Innlegg: 22
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon 40D
InnleggInnlegg: 17 Apr 2014 - 12:54:22    Efni innleggs: Hvernig linsu fyrir CANON EOS 40D innan dyra? Svara með tilvísun

Er lítið reyndur í myndatöku, hef ekki farið á nein námskeið en aðeins dundað mér sjálfur. Á Canon 40D og vantar góða linsu fyrir myndatökur innan dyra í veislu, mér til gamans. Hvað er best fyrir peninginn? Er ekki að spá í að eyða miklu í linsu að svo komnu máli.

Á til
EF 50mm 1:14
EF-S 15-85mm 1:3.5-5.6 IS
en langar í linsu fyrir litinn pening sem hentar betur til að taka myndir í kaffiboði, mér til gamans Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
LalliSig


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 626


InnleggInnlegg: 17 Apr 2014 - 12:57:01    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þegar fólk spyr mig hvaða linsu það á að fá sér, segi ég því yfirleitt að það verði svolítið að svara því sjálft og meina þá að hvað er að linsunum sem þú átt nú þegar, sem þig langar að getað gert með nýrri linsu?

Fyrir mitt leyti þá myndi ég mæla með 50mm 1.4, fín linsa fyrir peningin og hentar mjög vel innandyra við svona aðstæður, og þú átt hana nú þegar. Svo hvað er það sem sú linsa býður ekki uppá sem þú ert að leitast eftir? Víðari linsa? Þá gætirðu skoðað t.d. 28mm 1.8 linsuna frá Canon eða 35mm 2.0.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Herjólfur


Skráður þann: 04 Apr 2012
Innlegg: 22
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon 40D
InnleggInnlegg: 17 Apr 2014 - 13:09:13    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk LalliSig.

Til að útskýra hvað mig vantar. Mig vantar bjartari linsu en 15-85 því ég á ekki auka flass og mig langar í víðari en 50mm.....

LalliSig skrifaði:
Þegar fólk spyr mig hvaða linsu það á að fá sér, segi ég því yfirleitt að það verði svolítið að svara því sjálft og meina þá að hvað er að linsunum sem þú átt nú þegar, sem þig langar að getað gert með nýrri linsu?

Fyrir mitt leyti þá myndi ég mæla með 50mm 1.4, fín linsa fyrir peningin og hentar mjög vel innandyra við svona aðstæður, og þú átt hana nú þegar. Svo hvað er það sem sú linsa býður ekki uppá sem þú ert að leitast eftir? Víðari linsa? Þá gætirðu skoðað t.d. 28mm 1.8 linsuna frá Canon eða 35mm 2.0.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
karlg


Skráður þann: 09 Okt 2007
Innlegg: 8352
Staðsetning: Sverige
Olympus
InnleggInnlegg: 17 Apr 2014 - 13:27:02    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Herjólfur skrifaði:
Til að útskýra hvað mig vantar. Mig vantar bjartari linsu en 15-85 því ég á ekki auka flass og mig langar í víðari en 50mm.....


Flass væri reyndar sterkur leikur í stöðunni. Ég held að ég sjálfur sé líklegari til að taka fram flass þegar ég tek mynd í partíi en að treysta á það ljós sem er til staðar. En það er bara ég og það veltur líka mikið á veislunni.

Skil vel að vilja víðari linsu en 50mm fyrir svona hins vegar. Björt linsa, helst f/2 eða bjartari, með brennivídd upp á 20 eða 24mm væri góður staður til að byrja pælingarnar á en það er líka smekksatriði.
_________________
kal.li

„Strictly handheld is the style I go.“ – MCA
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang MSN-skilaboð
ÞS


Skráður þann: 28 Okt 2008
Innlegg: 1093
Staðsetning: Reykjavík
Nikon D7000
InnleggInnlegg: 17 Apr 2014 - 15:53:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Canon EF 35mm f/2.0 IS USM?

Sigma 35mm 1.4 HSM ART?

Þessa seinni er hægt að fá notaða hér
http://ljosmyndakeppni.is/viewtopic.php?t=86797
_________________
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
bjarkih


Skráður þann: 18 Júl 2007
Innlegg: 1293
Staðsetning: Akranes
Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 17 Apr 2014 - 18:43:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sigma 30mm f1.4

Annars er gott stórt flass líka algjör snilld, því erfitt er að treysta á gott í ljós í öllum veislum. Skjóta síðan flassinu á vegg og láta það endurvarpast þaðan. Það ætti að virka vel með 15-85 linsunni.
_________________
FlickR síðan mín:
http://www.flickr.com/bjarkih/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
karlg


Skráður þann: 09 Okt 2007
Innlegg: 8352
Staðsetning: Sverige
Olympus
InnleggInnlegg: 17 Apr 2014 - 19:04:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

bjarkih skrifaði:
Sigma 30mm f1.4

Annars er gott stórt flass líka algjör snilld, því erfitt er að treysta á gott í ljós í öllum veislum. Skjóta síðan flassinu á vegg og láta það endurvarpast þaðan. Það ætti að virka vel með 15-85 linsunni.


Ég hef notað Sigma 30mm vænan slatta og var alltaf ánægður með glerið í henni (mín var reyndar fyrir Nikon) þótt annað væri kannski ekki tip top. Nýja Art linsan er kannski betri (og dýrari?).

Sammála, augljóslega, annars með flassið. Bounca af vegg eða lofti ef mögulegt eða annars bara skaffa svona. Nothæft flass þarf ekki heldur að vera svakalega dýrt.

Sýnishorn tekið með bæði Sigma 30mm OG flassi þar sem ljósið var hreint ónýtt en loftið lágt og hvítt og bakgrunnurinn bara fullkominn fyirr svona:

Eiður og Hildur
_________________
kal.li

„Strictly handheld is the style I go.“ – MCA


Síðast breytt af karlg þann 19 Apr 2014 - 8:13:10, breytt 3 sinnum samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang MSN-skilaboð
Herjólfur


Skráður þann: 04 Apr 2012
Innlegg: 22
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon 40D
InnleggInnlegg: 17 Apr 2014 - 22:29:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þakka góðar ráðleggingar. Fæ kannski að níðast á ykkur aðeins meir? Ef ég fer í flass-kaup, hvernig flass á ég að kaupa?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
bjarkih


Skráður þann: 18 Júl 2007
Innlegg: 1293
Staðsetning: Akranes
Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 18 Apr 2014 - 21:43:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þessi eru ódýr og eru með snúningshaus og ETTL:

Sigma 610ST DG í Fotoval:
http://www.fotoval.is/vefverslun/leifturljos/sigma-ef-610-dg-st/

Beco eru með Metz flöss sem eru ágæt.

Síðan hafa margir verið að panta sér Youngnou flöss að utan og einnig er BHphoto með margar tegundir á góðum verðum (t.d. Bower flöss).

Síðan geturðu náttúrulega keypt dýrara Sigma eða Canon flöss.

Canon 430 EX II og Sigma 610ST DG SUPER kosta um 50 þúsund kall
Canon 600 EX-RT kostar rúmlega 100 þúsund.

Passaðu bara að flassið sé með haus sem hægt er að snúa á flest alla kanta og bjóði uppá ETTL (Through the lens). En ETTL þýðir einfaldlega að vélin meti það (í gegnum linsuna) hversu miklu afli flassið þurfi að skjóta.
_________________
FlickR síðan mín:
http://www.flickr.com/bjarkih/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
tyndur23


Skráður þann: 26 Maí 2010
Innlegg: 230

Nikon D7000
InnleggInnlegg: 18 Apr 2014 - 21:49:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Herjólfur skrifaði:
Þakka góðar ráðleggingar. Fæ kannski að níðast á ykkur aðeins meir? Ef ég fer í flass-kaup, hvernig flass á ég að kaupa?

er hrifinn af canon 270. stórt stökk frá innbygða flassinu, lítil fyrirferð, snöggt að hlaða, og stundum er nóg að láta það vísa upp..
_________________
http://500px.com/GSchram
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
tyndur23


Skráður þann: 26 Maí 2010
Innlegg: 230

Nikon D7000
InnleggInnlegg: 18 Apr 2014 - 21:49:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

http://www.the-digital-picture.com/Reviews/Canon-270EX-Speedlite-Flash-Review.aspx
_________________
http://500px.com/GSchram
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
bjarkih


Skráður þann: 18 Júl 2007
Innlegg: 1293
Staðsetning: Akranes
Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 18 Apr 2014 - 22:03:16    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mér finnst nú betra að skjóta flassinu í veggi (til hliðar við mig eða fyrir aftan mig) heldur en loft. En vissulega er 270 flassið frá Canon einhver framför frá innbyggða flassinu. Ókosturinn að skjóta því upp í loft er að maður fær þá stundum leiðinlega skugga í augun.
_________________
FlickR síðan mín:
http://www.flickr.com/bjarkih/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
jho


Skráður þann: 17 Mar 2012
Innlegg: 1161
Staðsetning: Akranes
Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 19 Apr 2014 - 0:30:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

fáðu þér notað canon ex 580 eða Canon 430 ex. mjög góð flöss sem gera 95 prósent af því sem nýjustu og dýrustu flössin gera og eru mun öflugri en 270 flassið.
_________________
Kveðja, Jónas

http://www.flickr.com/photos/jonas-ottos/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
BGÁ


Skráður þann: 14 Mar 2007
Innlegg: 3543
Staðsetning: Reykjavik
Canon EOS 3
InnleggInnlegg: 19 Apr 2014 - 13:16:02    Efni innleggs: Svara með tilvísun

270ex er lítið og gott flass og hentar í flest.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Herjólfur


Skráður þann: 04 Apr 2012
Innlegg: 22
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon 40D
InnleggInnlegg: 25 Apr 2014 - 20:03:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þakka frábær svör. Fékk mér notað EX580 og er að fikta mig áfram með það, sáttur enn sem komið er með árangurinn Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndatækni Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group