Sjá spjallþráð - Myndvinsla í RAW vs JPG :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Myndvinsla í RAW vs JPG

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndvinnsla
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
gummifs


Skráður þann: 19 Sep 2011
Innlegg: 34


InnleggInnlegg: 25 Apr 2014 - 11:21:45    Efni innleggs: Myndvinsla í RAW vs JPG Svara með tilvísun

Er það ekki rétt hjá mér að það er auðveldara að vinna eftirá með RAW en JPEG myndform.
Ég á vél sem tekur myndir í JPEG en ekki RAW og hef verið að reyna að vinna myndir eftirá, en það hefur tekist misvel.
Mig hefur alltaf langað til að vinna myndir svona ýkt skarpar einsog hér td http://i48.tinypic.com/2ekjamt.jpg og hér http://www.snorrigunnarsson.com/wp-content/uploads/2012/06/breytt.jpg en ég virðist ekki geta það almennilega.

Með fyrirfram þökk gummi
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
12joi


Skráður þann: 06 Jún 2009
Innlegg: 595
Staðsetning: Akureyri
Canon EOS-1Ds Mark II
InnleggInnlegg: 25 Apr 2014 - 11:57:55    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Jú rétt er það, en jpg er þjöppuð skrá sem vélin vinnur út frá einhverjum fyrirfram gefnum stillingum. Raw skrárnar eru óþjappaðar og hægt að sulla í þeim einsog maður vill.

https://www.google.is/#q=difference+between+raw+and+jpeg
_________________
Canon 1Ds mark II, 5D mark III, EF 135 f/2 L USM, EF 70-200 2,8 L IS USM II, EF 24-105 f/4
http://www.flickr.com/photos/ottohar


Síðast breytt af 12joi þann 25 Apr 2014 - 12:22:01, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
bragur


Skráður þann: 25 Júl 2005
Innlegg: 925

Á milli véla...
InnleggInnlegg: 25 Apr 2014 - 12:06:54    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þú ættir alveg að geta náð þessu með JPG myndum. Kosturinn við RAW-skrár er mun auðveldari meðhöndlun á ljóshita og eins er skráin mun víðari en hefðbundin JPG-skrá, þeas. þú getur enn bjargað háum ljósum og skuggum sem virðast vera horfin. Þetta eru helstu kostirnir við RAW í fljótu bragði. Hvað þessa skerpu varðar sem þú ert að tala um er væntanlega eitthvað sem er gert í Photoshop (hvaða myndvinnsluforrit ertu að nota?) og þal. skráin hvort sem er komin í hefðbundið form. Það er amk. ekkert sem ætti að hamla þér að ná þessum niðurstöðum með JPG myndum.

Skoðaðu þetta td.: http://dpexperience.com/2010/04/09/photoshop-technique-high-pass-contrast/
_________________
Bragi Bergþórsson - atvinnuunglingur
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
orkki


Skráður þann: 25 Mar 2008
Innlegg: 2404
Staðsetning: Reykjavík
*Besta vél í heimi*
InnleggInnlegg: 25 Apr 2014 - 13:04:23    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Var með námskeið fyrir nokkrum vikum fyrir ljósmyndaklúbb vinnunar, hérna er sýnidæmi sem ég notaði.

Vinstri myndin er upprunaleg mynd
miðju mynd er myndin unnin í jpg
hægri myndin er unnin úr raw

(hef bara link þar sem myndin er 3200x667 pixlar)

https://dl.dropboxusercontent.com/u/26698872/rawdemolast.jpg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndvinnsla Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group