Sjá spjallþráð - white balance :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
white balance

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndatækni
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
gudbjorg36


Skráður þann: 19 Jún 2009
Innlegg: 72

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 15 Apr 2014 - 10:58:00    Efni innleggs: white balance Svara með tilvísun

Eruð þið með einhver góð tips fyrir white balance í stúdíó? Það er smá gul slikja á myndunum sem mig langar að losna við, hvernig er best að stilla það? Ef ég læt viðfangsefnið mitt fá grey card og ætla svo að stilla það í vélinni minni, hvað geri ég? Eða ef ég ætla nota þessa einu mynd til að yfirfæra það í eftirvinnslu í lightroom.

allar fljótlegar leiðir vel þegnar Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
IngolfurB


Skráður þann: 09 Feb 2008
Innlegg: 341
Staðsetning: Álftanes
Canon 10D
InnleggInnlegg: 15 Apr 2014 - 11:54:30    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þú ert að taka í RAW er það ekki? Ef ekki þá endilega gera það til að hafa betri stjórn í eftirvinnslu.

Gray card í Lighroom:
http://youtu.be/5DFkemwNxXU

Custom White Balance í 5D:
http://youtu.be/Fr_4l4hUOfs


Smile
_________________
Ingólfur B.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
gudbjorg36


Skráður þann: 19 Jún 2009
Innlegg: 72

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 15 Apr 2014 - 22:02:18    Efni innleggs: white balance Svara með tilvísun

Takk fyrir þetta, jú er alltaf að taka í raw. Langar að læra gera þetta í vélinni til að létta eftirvinnsluna, takk fyrir góð video.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
hnokki


Skráður þann: 01 Júl 2007
Innlegg: 378
Staðsetning: Akureyri
....
InnleggInnlegg: 16 Apr 2014 - 22:56:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta er ágæt grein um þetta á fínum vef: http://photography.tutsplus.com/articles/how-to-get-white-balance-correct-in-camera-every-time--photo-1093
Mín hugsun er að gera allt sem ég get á staðnum til að ná myndinni réttri.
Ég hef ekki nærri eins gaman af eftirvinslunni eins og sumir...
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndatækni Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group