Sjá spjallþráð - iPad og Canon 7d, tengja? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
iPad og Canon 7d, tengja?

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndvinnsla
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
gunnarj


Skráður þann: 05 Feb 2006
Innlegg: 108

Canon EOS 40D
InnleggInnlegg: 06 Apr 2014 - 11:29:32    Efni innleggs: iPad og Canon 7d, tengja? Svara með tilvísun

Ég hef googlað spurninguna um hvort ég geti notað iPad air sem skjá fyrir tökur á Canon 7d og fæ misvísandi svör. Er einhver hér sem á skýrt svar, er þetta hægt, ef já, hvað þarf til?

Gunnar
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
TF4M


Skráður þann: 05 Jan 2009
Innlegg: 40

hún er svona svört
InnleggInnlegg: 08 Apr 2014 - 12:12:30    Efni innleggs: Svara með tilvísun

http://help.phaseone.com/en/CO7/User-Interface/Viewing-Photos/Capture-Pilot.aspx
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
sumos


Skráður þann: 30 Des 2004
Innlegg: 625
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon EOS 6D
InnleggInnlegg: 08 Apr 2014 - 19:33:11    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Stutt svar: NEI ekki eins og ég held þú sért að meina þ.e hafa bara ipad tengt við 7d vélina þína,
En þú getur tengt þetta í gegnum fartölvu eða borðtölvu en sé ekki alveg tilganginn með því að vera með slíkt sem millilið, myndi þá frekar meika sens að nota bara fartölvuna í stað Ipad.
_________________
http://www.pictureiceland.com
http://www.flickr.com/photos/sumos
http://500px.com/sumos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
sumos


Skráður þann: 30 Des 2004
Innlegg: 625
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon EOS 6D
InnleggInnlegg: 10 Apr 2014 - 15:40:56    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég talaði of snemma sýnist mér.

Þú ættir að geta gert ansi margt með ipad og camranger
http://www.adorama.com/CMRCC.html
7d er supportuð af þessu,
_________________
http://www.pictureiceland.com
http://www.flickr.com/photos/sumos
http://500px.com/sumos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
odidlov


Skráður þann: 27 Jún 2011
Innlegg: 170

Canon 1D mark 4
InnleggInnlegg: 15 Apr 2014 - 23:09:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Stutta svarið er: já.

Úrræðin eru nokkur, en hér er eitt sem krefst þó millistykkja og JB - þetta er aðeins fyrir monitor use:
http://dslrcontroller.com/iOS/
https://www.youtube.com/watch?v=Y21D2l2TL2I

Ef þú ert hins vegar með Android, þá erum við að tala um algera bilun um hvað hægt er að gera með þessu:
http://dslrcontroller.com/about.php
_________________
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
gunnarj


Skráður þann: 05 Feb 2006
Innlegg: 108

Canon EOS 40D
InnleggInnlegg: 16 Apr 2014 - 7:59:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta er áhugavert takk
Og...alveg finnst mér það óþolandi þegar Android slær oss OS við Sad

Kíki betur á þetta.

gj

odidlov skrifaði:
Stutta svarið er: já.

Úrræðin eru nokkur, en hér er eitt sem krefst þó millistykkja og JB - þetta er aðeins fyrir monitor use:
http://dslrcontroller.com/iOS/
https://www.youtube.com/watch?v=Y21D2l2TL2I

Ef þú ert hins vegar með Android, þá erum við að tala um algera bilun um hvað hægt er að gera með þessu:
http://dslrcontroller.com/about.php
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Bettinsoli


Skráður þann: 20 Maí 2013
Innlegg: 270
Staðsetning: Selfoss
Canon 5dm3 og Canon 7dm2
InnleggInnlegg: 16 Apr 2014 - 11:59:55    Efni innleggs: 70 d og hvaða android spjaldtölva Svara með tilvísun

svona þessu tengt: hvaða android spjaldtölvu mynduð þið mæla með til að nota sem skjá við 70 d? Vildi gjarnan geta séð myndina á stærri skjá/upplausn en skjárinn á vélinni gefur svona strax úti í mörkinni Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndvinnsla Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group