Sjá spjallþráð - lýsa bakgrunn með gelum/filmum :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
lýsa bakgrunn með gelum/filmum

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Stúdíó/Lýsing
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
gudbjorg36


Skráður þann: 19 Jún 2009
Innlegg: 72

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 07 Apr 2014 - 0:30:05    Efni innleggs: lýsa bakgrunn með gelum/filmum Svara með tilvísun

Sæl veriði, mig langar svo að biðja um nokkur ráð varðandi hvernig best sé að lýsa bakgrunn þannig að ég geti skipt um lit þegar ég er að taka portrait myndir. Ég er bara með 2 bowens 500W ljós og finn ekki alveg réttu stillinguna, lýsinguna til að fá fallegan heildarlit á bakgrunninn.

Keypti mér svona frá http://www.lovegroveconsulting.com/lovegrove_gels.aspx

ýsingin hjá honum er miðuð við fleiri ljós, haldiði að það sé bara málið?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
IngolfurB


Skráður þann: 09 Feb 2008
Innlegg: 341
Staðsetning: Álftanes
Canon 10D
InnleggInnlegg: 07 Apr 2014 - 13:32:34    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég held að það fari dálítið eftir því hvað þú ert að lýsa stórt svæði.
Það er erfitt að fá mjög jafna lýsingu á stórann vegg með einum kastara.
Á myndbandinu eru þetta frekar þröng skot þar sem módelið er allavega um 2m frá bakgrunn sem hjálpar til við að blörra bakgrunninn enn frekar.
Ef maður síðan skoðar myndirnar sem eru teknar með gel bakgrunninum í videóinu sjálfu þá er tölverð skygging "vignetting" á þeim myndum en ekki á myndunum sem eru á sjálfri síðuni (auglýsingamyndunum fyrir gelin) sem segir manni að það er tölvert búið að eiga við sýnishornamyndirnar í eftirvinnslu og jafnvel (án þess að ég viti það með vissu) er hann ekki að nota gelin í þeim myndum Rolling Eyes
_________________
Ingólfur B.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
gudbjorg36


Skráður þann: 19 Jún 2009
Innlegg: 72

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 07 Apr 2014 - 19:10:02    Efni innleggs: gelin Svara með tilvísun

Takk fyrir þetta Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
dizus


Skráður þann: 30 Apr 2007
Innlegg: 161
Staðsetning: Reykjavík
Nikon D700
InnleggInnlegg: 11 Apr 2014 - 19:48:29    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ingólfur er alveg með þetta, það er mjög erfitt að lýsa stórt svæði jafnt með einu ljósi og í vídeóinu sýnir hann þröng skot.
Það er gott að hafa dreifingu og "mýkt" ljósgjafans í huga. Því nær veggnum/fletinum sem þú hefur kastarann, því harðara verður ljósið.
Þú gætir prófað að nota shoot-through regnhlíf með gelinu á bakgrunninn, en þá gæti litaða ljósið "smitast" á módelin. Um að gera að prófa sig áfram með þetta og sjá hvað virkar best Smile
Ef þú nærð ekki jafnri lita-lýsingu með einu ljósi er líka oft tiltölulega einfalt að breyta lit á gráum bakgrunni með útmöskun og hue/saturation layeri, en mér hefur ekki fundist koma vel út að láta nýja litinn vera mjög sterkan (saturated).
Vona að þetta hjálpi þér eitthvað, væri gaman að sjá útkomuna hjá þér Smile
_________________
Flickr
Íþrótta-Flickr
thordisinga.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
THUMB


Skráður þann: 04 Mar 2005
Innlegg: 923
Staðsetning: Kópavogur
Canon 5D
InnleggInnlegg: 12 Apr 2014 - 9:05:30    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mér hefur tekist með fínum árangri að taka portrett með 2 bowens og Canon flassi með lituðum filter á hvítann bakgrunn. Stillir canon flassinu fyrir aftan módelið og skítur því beint á bakgrunninn. Færð náttúrulega ekki jafnan heildarlit á bakgrunninn, en færð svona vignette effect sem þú getur alveg látið líta skemmtilega út.
_________________
http://thebigpicturelibrary.com/thumall
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 12 Apr 2014 - 13:54:55    Efni innleggs: Svara með tilvísun

verður ekki ferlega vond lykt?

THUMB skrifaði:
Mér hefur tekist með fínum árangri að taka portrett með 2 bowens og Canon flassi með lituðum filter á hvítann bakgrunn. Stillir canon flassinu fyrir aftan módelið og skítur því beint á bakgrunninn. Færð náttúrulega ekki jafnan heildarlit á bakgrunninn, en færð svona vignette effect sem þú getur alveg látið líta skemmtilega út.

_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
THUMB


Skráður þann: 04 Mar 2005
Innlegg: 923
Staðsetning: Kópavogur
Canon 5D
InnleggInnlegg: 12 Apr 2014 - 14:48:00    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Jú og svo fara canon flöss ekkert sérlega vel í gegnum meltingarveginn
_________________
http://thebigpicturelibrary.com/thumall
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
gudbjorg36


Skráður þann: 19 Jún 2009
Innlegg: 72

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 15 Apr 2014 - 11:00:56    Efni innleggs: lituð gel Svara með tilvísun

Takk fyrir aðstoðina Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Stúdíó/Lýsing Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group