Sjá spjallþráð - Lightroom í ipad :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Lightroom í ipad

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndvinnsla
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Steini


Skráður þann: 15 Júl 2005
Innlegg: 1346
Staðsetning: Reykjavík
Olympus
InnleggInnlegg: 08 Apr 2014 - 22:01:02    Efni innleggs: Lightroom í ipad Svara með tilvísun

Það er komin útgáfa af lightroom fyrir ipad. En gallin sýnist mér að það virðist bara vera fyrir þá sem eru með creative cloud útgáfu og borga mánaðarlega fyrir áskrift. Þeir sem hafa keypt sér útgáfu eins og ég eru úti í kuldanum.

http://www.adobe.com/products/lightroom-mobile.html?PID=3952399
_________________
Kv, Steini
______________________________________

Flickr-ið
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
sumos


Skráður þann: 30 Des 2004
Innlegg: 625
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon EOS 6D
InnleggInnlegg: 08 Apr 2014 - 23:07:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Er með CC og áskrift, verð að segja að ég er sáttur. Skil hins vegar að þeir sem hafa keypt lightroom séu pínu fúlir. En hins vegar er þetta það sem Adobe var búið að segja með áskriftina þ.e að það væri meira í boði í gegnum það. Sennilega á að mjólka svona sem mest og gera áskriftina meira "value" en að kaupa

En að ligthroom mobile þá hef ég nú ekki prófað það mikið nema að setja upp og synca myndir. Það svínvirkar og þetta virkar virkilega vel á mig.
Maður þarf hins vegar að hafa þokkalegt pláss á ipad ef maður er með stórt collection sem maður vill synca.

Eflaust er þetta eitthvað sem maður þarf að venjast og breyta workflow hjá sér til að nýta sem best. Sé helst fyrir mér að fara yfir myndir með þessu t.d skoða fókus etc og grófvinna og sjá hvernig mismunandi vinnsla kemur til með að fúnkera en ég hugsa að ég noti tölvuna frekar til að vinna myndirnar í raun.

Ég sé það hins vegar fyrir mér að þetta geti verið drullusniðugt til að sýna öðrum myndir úr tökum, ss kúnnum eða álíka. Hlaðið myndum inn í lightroom í collection, syncað svo við ipad og farið og hitt t.d kúnna og valið með þeim hvað þeim lýst best á og jafnvel fá input frá þeim hvaða vinnsla og lúkk væri að höfða best til þeirra. Snilld að geta farið með myndirnar svona til þeirra og meira segja skoðað go unnið myndir í browser með því að logga sig inn á CC ef ég las rétt í dag. Ekki alveg 100% á því samt

Heilt yfir þá er þetta bara virkilega vel úthugsað og við fyrstu sýn er þetta fantavel hannað hjá þeim og allt virkar vel
_________________
http://www.pictureiceland.com
http://www.flickr.com/photos/sumos
http://500px.com/sumos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
goldwing


Skráður þann: 10 Mar 2005
Innlegg: 17

Canon 10D
InnleggInnlegg: 11 Apr 2014 - 19:36:23    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hvar kaupirðu CC áskrift? Færðu að kaupa beint frá Adobe eða..?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
sumos


Skráður þann: 30 Des 2004
Innlegg: 625
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon EOS 6D
InnleggInnlegg: 11 Apr 2014 - 19:49:58    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég keypti beint af Adobe já, held það sé hægt hér heima líka þ.e í gegnum "þjónustuaðila" en það kostar fáránlega mikið miðað við að kaupa beint af Adobe.
Ársaðgangur að CC fyrir 1 forrit kostar hér heima 57500 sem er 5x meira en að kaupa á tilboðinu af Adobe ljósmyndarapakkann sem ég greiði 10 dollara á mánuði fyrir.
_________________
http://www.pictureiceland.com
http://www.flickr.com/photos/sumos
http://500px.com/sumos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
russi


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2608
Staðsetning: Stór-Hafnarfjarðarsvæðinu
Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 14 Apr 2014 - 0:59:29    Efni innleggs: Svara með tilvísun

https://creative.adobe.com/plans/offer/photoshop+lightroom?promoid=KKVFF

Ertu þá með þennan pakka, er alveg tilbúin til að borga $9.99 pr mán fyrir svona díl.

Hef lítið skoðað Adobe CC, enn sé að þeir eru ekki alveg tilbúnir til að viðurkenna Ísland, fljót á litið, er bara nóg að staðsetja sig í öðru landi? Ekkert kortafiff sem þarf?
_________________
Waawaaa weee waaaa
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 14 Apr 2014 - 8:48:10    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Dugar að vera með Shop USA addressu á Adobe prófælnum, Amex og Mastercard virka fínt, ekki prófað með VÍSA.

Microsoft sýndi ákveðna skynsemi með að hafa Office 365 ódýrast á Íslandi, vildi að Adobe hefði sýnt sömu skynsemi.

russi skrifaði:
https://creative.adobe.com/plans/offer/photoshop+lightroom?promoid=KKVFF

Ertu þá með þennan pakka, er alveg tilbúin til að borga $9.99 pr mán fyrir svona díl.

Hef lítið skoðað Adobe CC, enn sé að þeir eru ekki alveg tilbúnir til að viðurkenna Ísland, fljót á litið, er bara nóg að staðsetja sig í öðru landi? Ekkert kortafiff sem þarf?

_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
magnusbj


Skráður þann: 16 Okt 2009
Innlegg: 351
Staðsetning: Akureyri
Canon 70D
InnleggInnlegg: 14 Apr 2014 - 11:48:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Núna spyr ég eins og hálfviti (neita að viðurkenna að ég sé það)

Hvernig er að vinna myndir á skjá eins og á Ipad? Myndirnar koma allt öðruvísi út á þannig skjá en á "venjulegum" skjá, litirnir miklu skarpari og miklu meiri skerpa í öllu.
_________________
https://www.flickr.com/photos/magnusbjorns/
https://plus.google.com/u/0/+MagnusBjornsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
sumos


Skráður þann: 30 Des 2004
Innlegg: 625
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon EOS 6D
InnleggInnlegg: 14 Apr 2014 - 20:55:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég er með amerískan itunes aðgang og ég notaði emailið sem maður fær í gegnum það til að skrá mig og heimilisfang í usa, Getur held ég notað hvað sem er. Valdi svo bara að fá ekkert sent með snailmail, fá allar tilkynningar og slíkt með email.

Varðandi það að vinna myndir í ipad þá er þetta nú ekki með nema svona grunntólin, ekkert graduation, clone tool eða neitt slíkt.
En fínt til að fara yfir myndir, velja og hafna og svo kannski eiga við saturation, clarity og svarthvítt etc.
það syncar svo á lightroom desktop og öfugt.

Virkar bara déskoti vel. Hef ekki alveg haft tíma til að leggjast yfir þetta ss vera með multiple collections í mörgum catalogum etc þ.e hvort það synca alla í einu eða bara þann sem maður er að vinna með hverju sinni. Á eftir að prófa slíkt
_________________
http://www.pictureiceland.com
http://www.flickr.com/photos/sumos
http://500px.com/sumos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndvinnsla Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group